Ragnar: Ætlum að spila góðan sóknarleik Anton Ingi Leifsson skrifar 12. október 2014 22:30 Ragnar Sigurðsson tæklar tyrkneskan leikmann í síðasta heimaleik. Vísir/Getty Ragnar Sigurðsson, varnarjaxl Íslands, er spenntur fyrir að spila gegn eins sterkum leikmönnum og Robin van Persie og Arjen Robben. „Þessi góða byrjun hefur alls ekki komið mér á óvart," sagði Ragnar ákveðinn. „Ég vissi ekkert hvernig Tyrkjaleikurinn myndi spilast, en eftir tíu mínútur sá ég að við vorum að yfirspila þá. Síðan urðum við manni fleiri og þá varð þetta allt miklu auðveldara." „Á móti Lettum bjóst maður alveg eins við að halda hreinu ef allir væru einbeittir, en þetta kemur mér ekkert þannig séð á óvart. Við erum mjög sáttir með að halda hreinu í þessum fyrstu tveimur leikjum." „Að sjálfsögðu gæti það gerst að við liggjum til baka og beitum skyndisóknum, en það er ekkert sem við erum búnir að plana." „Ef Hollendingarnir eru með boltann og eru að spila vel þá verðum við nátturlega að spila varnarleikinn aftar á vellinum, en þegar við fáum boltann þá ætlum við að spila góðan sóknarleik." Ragnari hlakkar til að berjast við kalla á borð við Arjen Robben og Robin van Persie. „Það verður mjög gaman og ég hlakka mjög til þess. Það verður áskorun fyrir okkur í vörninni." Við ætlum að taka þrjú stig. Það er krafan hjá okkur, en svo sjáum við bara til hvað gerist," sagði þessi feyknaöflugi varnarmaður að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Sjá meira
Ragnar Sigurðsson, varnarjaxl Íslands, er spenntur fyrir að spila gegn eins sterkum leikmönnum og Robin van Persie og Arjen Robben. „Þessi góða byrjun hefur alls ekki komið mér á óvart," sagði Ragnar ákveðinn. „Ég vissi ekkert hvernig Tyrkjaleikurinn myndi spilast, en eftir tíu mínútur sá ég að við vorum að yfirspila þá. Síðan urðum við manni fleiri og þá varð þetta allt miklu auðveldara." „Á móti Lettum bjóst maður alveg eins við að halda hreinu ef allir væru einbeittir, en þetta kemur mér ekkert þannig séð á óvart. Við erum mjög sáttir með að halda hreinu í þessum fyrstu tveimur leikjum." „Að sjálfsögðu gæti það gerst að við liggjum til baka og beitum skyndisóknum, en það er ekkert sem við erum búnir að plana." „Ef Hollendingarnir eru með boltann og eru að spila vel þá verðum við nátturlega að spila varnarleikinn aftar á vellinum, en þegar við fáum boltann þá ætlum við að spila góðan sóknarleik." Ragnari hlakkar til að berjast við kalla á borð við Arjen Robben og Robin van Persie. „Það verður mjög gaman og ég hlakka mjög til þess. Það verður áskorun fyrir okkur í vörninni." Við ætlum að taka þrjú stig. Það er krafan hjá okkur, en svo sjáum við bara til hvað gerist," sagði þessi feyknaöflugi varnarmaður að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Sjá meira