Stutt gaman hjá Wozniacki í Kína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2014 14:00 Caroline Wozniacki. Vísir/Getty Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki fór ekki langt á opna kínverska mótinu en hún er úr leik eftir tap á móti Samantha Stosur frá Ástralíu í 2. umferð. Wozniacki var búinn að spila vel að undanförnu og komst alla leið í úrslitin á opna bandaríska mótinu á dögunum. Það var aftur á móti stutt gaman hjá henni í Peking. Stosur vann leikinn á móti Wozniacki 6-4 og 7-6 (11-9) og mætir annaðhvort Alize Cornet eða Lauren Davis í sextán manna úrslitunum. Petra Kvitova sló út hina kínversku Peng Shuai, 6-4 og 6-2, og mætir Venus Williams í næstu umferð. Wozniacki var raðað númer sex inn í mótið en þær efstu fjórar, Serena Williams, Simona Halep, Petra Kvitová og Maria Sharapova eru allar á lífi. Hin pólska Agnieszka Radwańska, sem var raðað númer fimm, er hinsvegar úr leik eftir tap á móti Robertu Vinci frá Ítalíu. Tennis Tengdar fréttir Wozniacki ekki í vandræðum með Errani Caroline Wozniacki frá Danmörku er komin í undanúrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 3. september 2014 07:51 Wozniacki skellti Sharapovu Fyrrum unnusta kylfingsins Rory McIlroy, Caroline Wozniacki, blómstrar á vellinum líkt og Rory eftir skilnaðinn. 1. september 2014 14:45 Wozniacki gleymdi ávísun upp á 173 milljónir króna Danska tennisstjarnan hefur ekki miklar áhyggjur af fjármálunum sínum. 26. september 2014 21:45 Serena komst í úrslit á Opna bandaríska þriðja árið í röð Serena Williams leikur til úrslita á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis þriðja árið í röð en þetta varð ljóst eftir að hún sigraði Ekaterina Makarova í undanúrslitunum. 5. september 2014 22:00 Serena vann bestu vinkonu sína og jafnaði við Navratilovu Átjándi risatitillinn hjá þessari mögnuðu tenniskonu vannst í New York í kvöld. 7. september 2014 22:20 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Sjá meira
Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki fór ekki langt á opna kínverska mótinu en hún er úr leik eftir tap á móti Samantha Stosur frá Ástralíu í 2. umferð. Wozniacki var búinn að spila vel að undanförnu og komst alla leið í úrslitin á opna bandaríska mótinu á dögunum. Það var aftur á móti stutt gaman hjá henni í Peking. Stosur vann leikinn á móti Wozniacki 6-4 og 7-6 (11-9) og mætir annaðhvort Alize Cornet eða Lauren Davis í sextán manna úrslitunum. Petra Kvitova sló út hina kínversku Peng Shuai, 6-4 og 6-2, og mætir Venus Williams í næstu umferð. Wozniacki var raðað númer sex inn í mótið en þær efstu fjórar, Serena Williams, Simona Halep, Petra Kvitová og Maria Sharapova eru allar á lífi. Hin pólska Agnieszka Radwańska, sem var raðað númer fimm, er hinsvegar úr leik eftir tap á móti Robertu Vinci frá Ítalíu.
Tennis Tengdar fréttir Wozniacki ekki í vandræðum með Errani Caroline Wozniacki frá Danmörku er komin í undanúrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 3. september 2014 07:51 Wozniacki skellti Sharapovu Fyrrum unnusta kylfingsins Rory McIlroy, Caroline Wozniacki, blómstrar á vellinum líkt og Rory eftir skilnaðinn. 1. september 2014 14:45 Wozniacki gleymdi ávísun upp á 173 milljónir króna Danska tennisstjarnan hefur ekki miklar áhyggjur af fjármálunum sínum. 26. september 2014 21:45 Serena komst í úrslit á Opna bandaríska þriðja árið í röð Serena Williams leikur til úrslita á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis þriðja árið í röð en þetta varð ljóst eftir að hún sigraði Ekaterina Makarova í undanúrslitunum. 5. september 2014 22:00 Serena vann bestu vinkonu sína og jafnaði við Navratilovu Átjándi risatitillinn hjá þessari mögnuðu tenniskonu vannst í New York í kvöld. 7. september 2014 22:20 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Sjá meira
Wozniacki ekki í vandræðum með Errani Caroline Wozniacki frá Danmörku er komin í undanúrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 3. september 2014 07:51
Wozniacki skellti Sharapovu Fyrrum unnusta kylfingsins Rory McIlroy, Caroline Wozniacki, blómstrar á vellinum líkt og Rory eftir skilnaðinn. 1. september 2014 14:45
Wozniacki gleymdi ávísun upp á 173 milljónir króna Danska tennisstjarnan hefur ekki miklar áhyggjur af fjármálunum sínum. 26. september 2014 21:45
Serena komst í úrslit á Opna bandaríska þriðja árið í röð Serena Williams leikur til úrslita á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis þriðja árið í röð en þetta varð ljóst eftir að hún sigraði Ekaterina Makarova í undanúrslitunum. 5. september 2014 22:00
Serena vann bestu vinkonu sína og jafnaði við Navratilovu Átjándi risatitillinn hjá þessari mögnuðu tenniskonu vannst í New York í kvöld. 7. september 2014 22:20