Mun spila af öllu hjarta fyrir pabba Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. október 2014 22:45 Emil í leiknum gegn Tyrklandi í síðasta mánuði. Vísir/Anton Brink „Af hjartans einlægni langar mig að þakka Tólfunni fyrir frábæra gjöf og ómetanlegan stuðning á erfiðum tímum. Í þessari landsleikjatörn mun ég spila af öllu hjarta fyrir pabba og veit að hann mun fylgjast með mér og styðja mig eins og hann ávallt gerði úr besta sætinu. Tólfan, takk aftur fyrir stuðninginn.“ Þessi orð skrifaði landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson með mynd sem hann birti á Instagram-síðu sinni í dag. Á myndinni sést Emil, ásamt landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni, með treyju sem Tólfan, stuðningsmannafélag landsliðsins, lét færa Emil til minningar um föður hans sem lést í síðasta mánuði. Emil, sem leikur með Verona, værður væntanlega í eldlínunni þegar Ísland mætir Lettlandi í Ríga á föstudaginn. Loading Af hjartans einlægni langar mig að þakka Tólfunni fyrir frábæra gjöf og ómetanlegan stuðning á erfiðum tímum. Í þessari landsleikjatörn mun ég spila af öllu hjarta fyrir pabba og veit að hann mun fylgjast með mér og styðja mig eins og hann ávallt gerði úr besta sætinu. Tólfan, takk aftur fyrir stuðninginn. Virðingarfyllst, Emil Hallfreðsson #Tólfan View on Instagram EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Emil snéri aftur og lagði upp sigurmark Emil Hallfreðsson lagði upp sigurmark Hellas Verona í 1-0 sigri á Cagliari í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Þetta var fyrsti leikur Emils eftir að hann missti föður sinn. 4. október 2014 18:02 Ákvörðunin að fara til Verona algjör Guðsgjöf Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í fótbolta, er klár í slaginn fyrir nýja undankeppni. Hann grætur ekki tapið gegn Króatíu síðasta vetur heldur lítur á gengi liðsins sem jákvæðan hlut sem hann nýtir sér. 8. september 2014 07:00 Emil spilar með súperstjörnum í Friðarleik Páfans á mánudagskvöldið Íslenska landsliðsmanninum Emil Hallfreðssyni hefur verið boðið að taka þátt í Friðarleik Francis páfa sem fer fram á Ólympíuleikvanginum í Róm á mánudagskvöldið. 29. ágúst 2014 18:50 Falleg kveðja frá Verona til Emils vegna andláts föður hans Landsliðsmaðurinn missti föður sinn og hefur Verona beðið um að fá að spila með sorgarbönd annað kvöld. 23. september 2014 08:30 Hefðbundið val hjá Lars og Heimi | Sex leikmenn til vara Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru búnir að velja íslenska landsliðshópinn sem mætir Lettlandi og Hollandi í næstu leikjum í undankeppni EM 2016. 3. október 2014 13:14 Emil hafði betur gegn Maradona | Myndir Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson tók þátt í mjög sérstökum knattspyrnuleik í gær þar sem hann spilaði meðal annars gegn sjálfum Diego Armando Maradona. 2. september 2014 11:00 Hjartnæm skilaboð Emils Emil Hallfreðsson segir að samúðarkveðjurnar hafi hjálpað til. 6. október 2014 11:09 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Sjá meira
„Af hjartans einlægni langar mig að þakka Tólfunni fyrir frábæra gjöf og ómetanlegan stuðning á erfiðum tímum. Í þessari landsleikjatörn mun ég spila af öllu hjarta fyrir pabba og veit að hann mun fylgjast með mér og styðja mig eins og hann ávallt gerði úr besta sætinu. Tólfan, takk aftur fyrir stuðninginn.“ Þessi orð skrifaði landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson með mynd sem hann birti á Instagram-síðu sinni í dag. Á myndinni sést Emil, ásamt landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni, með treyju sem Tólfan, stuðningsmannafélag landsliðsins, lét færa Emil til minningar um föður hans sem lést í síðasta mánuði. Emil, sem leikur með Verona, værður væntanlega í eldlínunni þegar Ísland mætir Lettlandi í Ríga á föstudaginn. Loading Af hjartans einlægni langar mig að þakka Tólfunni fyrir frábæra gjöf og ómetanlegan stuðning á erfiðum tímum. Í þessari landsleikjatörn mun ég spila af öllu hjarta fyrir pabba og veit að hann mun fylgjast með mér og styðja mig eins og hann ávallt gerði úr besta sætinu. Tólfan, takk aftur fyrir stuðninginn. Virðingarfyllst, Emil Hallfreðsson #Tólfan View on Instagram
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Emil snéri aftur og lagði upp sigurmark Emil Hallfreðsson lagði upp sigurmark Hellas Verona í 1-0 sigri á Cagliari í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Þetta var fyrsti leikur Emils eftir að hann missti föður sinn. 4. október 2014 18:02 Ákvörðunin að fara til Verona algjör Guðsgjöf Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í fótbolta, er klár í slaginn fyrir nýja undankeppni. Hann grætur ekki tapið gegn Króatíu síðasta vetur heldur lítur á gengi liðsins sem jákvæðan hlut sem hann nýtir sér. 8. september 2014 07:00 Emil spilar með súperstjörnum í Friðarleik Páfans á mánudagskvöldið Íslenska landsliðsmanninum Emil Hallfreðssyni hefur verið boðið að taka þátt í Friðarleik Francis páfa sem fer fram á Ólympíuleikvanginum í Róm á mánudagskvöldið. 29. ágúst 2014 18:50 Falleg kveðja frá Verona til Emils vegna andláts föður hans Landsliðsmaðurinn missti föður sinn og hefur Verona beðið um að fá að spila með sorgarbönd annað kvöld. 23. september 2014 08:30 Hefðbundið val hjá Lars og Heimi | Sex leikmenn til vara Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru búnir að velja íslenska landsliðshópinn sem mætir Lettlandi og Hollandi í næstu leikjum í undankeppni EM 2016. 3. október 2014 13:14 Emil hafði betur gegn Maradona | Myndir Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson tók þátt í mjög sérstökum knattspyrnuleik í gær þar sem hann spilaði meðal annars gegn sjálfum Diego Armando Maradona. 2. september 2014 11:00 Hjartnæm skilaboð Emils Emil Hallfreðsson segir að samúðarkveðjurnar hafi hjálpað til. 6. október 2014 11:09 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Sjá meira
Emil snéri aftur og lagði upp sigurmark Emil Hallfreðsson lagði upp sigurmark Hellas Verona í 1-0 sigri á Cagliari í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Þetta var fyrsti leikur Emils eftir að hann missti föður sinn. 4. október 2014 18:02
Ákvörðunin að fara til Verona algjör Guðsgjöf Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í fótbolta, er klár í slaginn fyrir nýja undankeppni. Hann grætur ekki tapið gegn Króatíu síðasta vetur heldur lítur á gengi liðsins sem jákvæðan hlut sem hann nýtir sér. 8. september 2014 07:00
Emil spilar með súperstjörnum í Friðarleik Páfans á mánudagskvöldið Íslenska landsliðsmanninum Emil Hallfreðssyni hefur verið boðið að taka þátt í Friðarleik Francis páfa sem fer fram á Ólympíuleikvanginum í Róm á mánudagskvöldið. 29. ágúst 2014 18:50
Falleg kveðja frá Verona til Emils vegna andláts föður hans Landsliðsmaðurinn missti föður sinn og hefur Verona beðið um að fá að spila með sorgarbönd annað kvöld. 23. september 2014 08:30
Hefðbundið val hjá Lars og Heimi | Sex leikmenn til vara Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru búnir að velja íslenska landsliðshópinn sem mætir Lettlandi og Hollandi í næstu leikjum í undankeppni EM 2016. 3. október 2014 13:14
Emil hafði betur gegn Maradona | Myndir Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson tók þátt í mjög sérstökum knattspyrnuleik í gær þar sem hann spilaði meðal annars gegn sjálfum Diego Armando Maradona. 2. september 2014 11:00
Hjartnæm skilaboð Emils Emil Hallfreðsson segir að samúðarkveðjurnar hafi hjálpað til. 6. október 2014 11:09
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10