Vill að þinginu sé tryggð aðkoma að ákvörðunum um stuðning við hernað Aðalsteinn Kjartansson skrifar 8. október 2014 15:34 Vísir / Einar Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður Vinstri grænna, gagnrýndi í dag það fyrirkomulag að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra gæti sjálfur tekið ákvörðun um að lýsa yfir stuðningi við hernaðaraðgerðir án aðkomu þingsins. Vísaði hún þar til stuðningsyfirlýsingu Íslands við aðgerðir gegn samtökunum Íslamska ríkið. Íslensk lög gera ekki ráð fyrir því að málið sé sett fyrir þing og er nóg fyrir ráðherra að kynna utanríkismálanefnd ákvörðun sína á lokuðum fundi, samkvæmt Steinunni. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði utanríkisráðherra hinsvegar hafa haft samráð við utanríkismálanefnd áður en ákvörðunin var tekin. Bandaríska utanríkisráðuneytisins birti nýverið skjal frá 19. september þar sem fjölmörg ríki voru listuð sem styðja aðgerðir Bandaríkjastjórnar gegn samtökunum. Ísland var ekki á listanum en öll hin Norðurlöndin voru þar. Þegar Vísir sendi fyrirspurn um málið til utanríkisráðuneytisins í lok september. Í svari ráðuneytisins kom fram að ekki hafi verið leitast eftir því að Ísland yrði á lista yfir stuðningsríki aðgerðanna. Þá kom hinsvegar skýrt fram að stuðningur væri fyrir hendi. „Ísland styður að brugðist sé við þeim skelfilegu ódæðisverkum sem ISIS samtökin standa fyrir,“ sagði í svarinu en að Ísland væri herlaust ríki og myndi ekki leggja af mörkum til hernaðaraðgerða vegna árása á ISIS. Alþingi Mið-Austurlönd Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Virknin minnkað þó áfram gjósi Innlent Fleiri fréttir Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Sjá meira
Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður Vinstri grænna, gagnrýndi í dag það fyrirkomulag að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra gæti sjálfur tekið ákvörðun um að lýsa yfir stuðningi við hernaðaraðgerðir án aðkomu þingsins. Vísaði hún þar til stuðningsyfirlýsingu Íslands við aðgerðir gegn samtökunum Íslamska ríkið. Íslensk lög gera ekki ráð fyrir því að málið sé sett fyrir þing og er nóg fyrir ráðherra að kynna utanríkismálanefnd ákvörðun sína á lokuðum fundi, samkvæmt Steinunni. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði utanríkisráðherra hinsvegar hafa haft samráð við utanríkismálanefnd áður en ákvörðunin var tekin. Bandaríska utanríkisráðuneytisins birti nýverið skjal frá 19. september þar sem fjölmörg ríki voru listuð sem styðja aðgerðir Bandaríkjastjórnar gegn samtökunum. Ísland var ekki á listanum en öll hin Norðurlöndin voru þar. Þegar Vísir sendi fyrirspurn um málið til utanríkisráðuneytisins í lok september. Í svari ráðuneytisins kom fram að ekki hafi verið leitast eftir því að Ísland yrði á lista yfir stuðningsríki aðgerðanna. Þá kom hinsvegar skýrt fram að stuðningur væri fyrir hendi. „Ísland styður að brugðist sé við þeim skelfilegu ódæðisverkum sem ISIS samtökin standa fyrir,“ sagði í svarinu en að Ísland væri herlaust ríki og myndi ekki leggja af mörkum til hernaðaraðgerða vegna árása á ISIS.
Alþingi Mið-Austurlönd Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Virknin minnkað þó áfram gjósi Innlent Fleiri fréttir Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Sjá meira