Aron Einar: Óvenjulegt að spila svona seint Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Riga skrifar 9. október 2014 16:45 Lars Lagerbäck og Aron Einar Gunnarsson á blaðamannafundi í Riga í dag. Vísir/Valli Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, segir það vissulega óvanalegt að landsleikur Lettlands og Íslands fari jafn seint fram og raun ber vitni. Leikurinn hefst klukkan 21.45 á staðartíma og Aron Einar var spurður á blaðamannafundi liðsins í dag hvort það myndi reynast leikmönnum erfitt að bíða svo lengi eftir leiknum á sjálfan leikdaginn. „Það verður örugglega erfitt að halda einbeitingunni í lagi svo lengi,“ sagði Aron Einar. „En ég vona að þeir [Lettarnir] spili á sama tíma og við,“ bætti hann við í léttum dúr. „En við verðum að takast á við þetta eins og menn og passa að missa ekki fókusinn. Ég hef ekki áhyggjur,“ sagði hann enn fremur. Aron Einar segir að þjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafi verið duglegir að minna þá á hætturnar við að vanmeta andstæðinginn á morgun. „Við vitum að þetta verður erfitt og við sjáum það á úrslitum Lettlands í síðustu leikjum. Eins og svo margoft hefur komið fram þá töpuðum við gegn Kýpur úti eftir að hafa unnið Noreg heima í síðustu undankeppni og þjálfarnir hafa verið duglegir að minna okkur á það og koma því í hausinn á okkur.“ „Aðalatriðið er við náum að halda áfram að bæta okkar leik. Mér finnst strákarnir vera verulega einbeittir og það er bara gamla tuggan sem gildir - við hugsum bara um næsta leik og ekkert annað.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Pahars leggur mikla áherslu á leikskipulag Marian Pahars er einn þekktasti knattspyrnumaður Lettlands hin síðari ár en þessi 38 ára fyrrum sóknarmaður Southampton er nú landsliðsþjálfari Lettlands. 9. október 2014 06:00 Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45 Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56 Rigningalegt á æfingu í Riga | Myndir Íslenska landsliðið tók æfingu í hádeginu í Lettlandi. 9. október 2014 13:30 Lars: Ekkert talað um Holland Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa notað allan sinn tíma til að undirbúa leikinn gegn Lettlandi. 9. október 2014 12:25 Rúrik: Lettar eru ekki með lélegt lið Rúrik Gíslason verður klár ef að kallið kemur í á föstudaginn. 9. október 2014 11:00 „Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“ Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins. 8. október 2014 11:43 Hannes: Brennum okkur ekki því sama og síðast Hannes Þór Halldórsson segir að það séu forréttindi að fá að spila með íslenska landsliðinu á þessum tímum. 9. október 2014 10:00 Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, segir það vissulega óvanalegt að landsleikur Lettlands og Íslands fari jafn seint fram og raun ber vitni. Leikurinn hefst klukkan 21.45 á staðartíma og Aron Einar var spurður á blaðamannafundi liðsins í dag hvort það myndi reynast leikmönnum erfitt að bíða svo lengi eftir leiknum á sjálfan leikdaginn. „Það verður örugglega erfitt að halda einbeitingunni í lagi svo lengi,“ sagði Aron Einar. „En ég vona að þeir [Lettarnir] spili á sama tíma og við,“ bætti hann við í léttum dúr. „En við verðum að takast á við þetta eins og menn og passa að missa ekki fókusinn. Ég hef ekki áhyggjur,“ sagði hann enn fremur. Aron Einar segir að þjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafi verið duglegir að minna þá á hætturnar við að vanmeta andstæðinginn á morgun. „Við vitum að þetta verður erfitt og við sjáum það á úrslitum Lettlands í síðustu leikjum. Eins og svo margoft hefur komið fram þá töpuðum við gegn Kýpur úti eftir að hafa unnið Noreg heima í síðustu undankeppni og þjálfarnir hafa verið duglegir að minna okkur á það og koma því í hausinn á okkur.“ „Aðalatriðið er við náum að halda áfram að bæta okkar leik. Mér finnst strákarnir vera verulega einbeittir og það er bara gamla tuggan sem gildir - við hugsum bara um næsta leik og ekkert annað.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Pahars leggur mikla áherslu á leikskipulag Marian Pahars er einn þekktasti knattspyrnumaður Lettlands hin síðari ár en þessi 38 ára fyrrum sóknarmaður Southampton er nú landsliðsþjálfari Lettlands. 9. október 2014 06:00 Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45 Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56 Rigningalegt á æfingu í Riga | Myndir Íslenska landsliðið tók æfingu í hádeginu í Lettlandi. 9. október 2014 13:30 Lars: Ekkert talað um Holland Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa notað allan sinn tíma til að undirbúa leikinn gegn Lettlandi. 9. október 2014 12:25 Rúrik: Lettar eru ekki með lélegt lið Rúrik Gíslason verður klár ef að kallið kemur í á föstudaginn. 9. október 2014 11:00 „Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“ Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins. 8. október 2014 11:43 Hannes: Brennum okkur ekki því sama og síðast Hannes Þór Halldórsson segir að það séu forréttindi að fá að spila með íslenska landsliðinu á þessum tímum. 9. október 2014 10:00 Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira
Pahars leggur mikla áherslu á leikskipulag Marian Pahars er einn þekktasti knattspyrnumaður Lettlands hin síðari ár en þessi 38 ára fyrrum sóknarmaður Southampton er nú landsliðsþjálfari Lettlands. 9. október 2014 06:00
Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45
Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56
Rigningalegt á æfingu í Riga | Myndir Íslenska landsliðið tók æfingu í hádeginu í Lettlandi. 9. október 2014 13:30
Lars: Ekkert talað um Holland Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa notað allan sinn tíma til að undirbúa leikinn gegn Lettlandi. 9. október 2014 12:25
Rúrik: Lettar eru ekki með lélegt lið Rúrik Gíslason verður klár ef að kallið kemur í á föstudaginn. 9. október 2014 11:00
„Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“ Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins. 8. október 2014 11:43
Hannes: Brennum okkur ekki því sama og síðast Hannes Þór Halldórsson segir að það séu forréttindi að fá að spila með íslenska landsliðinu á þessum tímum. 9. október 2014 10:00
Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26