Þórir: Ákvörðunin verður tekin á faglegum forsendum Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. september 2014 08:00 Sú staða er komin upp að íslenska u-21 árs landsliðið leikur leiki í umspili upp á sæti á Evrópumótinu 2015 á sama tíma og A-landsliðið á leik í næsta mánuði en tveir leikmenn voru boðaðir í báða leikmannahópa fyrir landsleikina á síðustu dögum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta kemur upp en stjórn KSÍ ákvað að veita Eyjólfi Sverrissyni, þjálfara íslenska U-21 árs landsliðsins, forgang árið 2010 þegar sama staða kom upp þegar íslenska U21 árs landsliðið átti umspilsleiki við Skotland framundan en A-landsliðið átti leik gegn Portúgal.Jón Daði Böðvarsson lék með A-landsliðinu á þriðjudaginn en Hörður Björgvin Magnússon lék leikinn með U-21 árs landsliðinu og var ákvörðunin tekin á faglegum forsendum líkt og gert verður í næsta mánuði samkvæmt Þóri Hákonarsyni, framkvæmdarstjóra KSÍ. „Það er langt í þessa leiki og það getur margt gerst þangað til, meðal annars meiðsli. Ég efast ekki um það að þjálfarar beggja liða muni leysa málin og þeir munu gera það á faglegan hátt,“ sagði Þórir en viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir U-21 árs landsliðið komið í umspil Íslenska U-21 árs landsliðið er komið í umspil um laust sæti á EM. Þetta varð staðfest í kvöld þegar riðlakeppninni lauk endanlega. 9. september 2014 18:39 Kristján Gauti hélt lífi í EM-draumi drengjanna Íslenska U-21 árs landsliðið á enn möguleika á því að komast á EM eftir að hafa nælt í frábært 1-1 jafntefli í Frakklandi í kvöld. 8. september 2014 20:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Sú staða er komin upp að íslenska u-21 árs landsliðið leikur leiki í umspili upp á sæti á Evrópumótinu 2015 á sama tíma og A-landsliðið á leik í næsta mánuði en tveir leikmenn voru boðaðir í báða leikmannahópa fyrir landsleikina á síðustu dögum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta kemur upp en stjórn KSÍ ákvað að veita Eyjólfi Sverrissyni, þjálfara íslenska U-21 árs landsliðsins, forgang árið 2010 þegar sama staða kom upp þegar íslenska U21 árs landsliðið átti umspilsleiki við Skotland framundan en A-landsliðið átti leik gegn Portúgal.Jón Daði Böðvarsson lék með A-landsliðinu á þriðjudaginn en Hörður Björgvin Magnússon lék leikinn með U-21 árs landsliðinu og var ákvörðunin tekin á faglegum forsendum líkt og gert verður í næsta mánuði samkvæmt Þóri Hákonarsyni, framkvæmdarstjóra KSÍ. „Það er langt í þessa leiki og það getur margt gerst þangað til, meðal annars meiðsli. Ég efast ekki um það að þjálfarar beggja liða muni leysa málin og þeir munu gera það á faglegan hátt,“ sagði Þórir en viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir U-21 árs landsliðið komið í umspil Íslenska U-21 árs landsliðið er komið í umspil um laust sæti á EM. Þetta varð staðfest í kvöld þegar riðlakeppninni lauk endanlega. 9. september 2014 18:39 Kristján Gauti hélt lífi í EM-draumi drengjanna Íslenska U-21 árs landsliðið á enn möguleika á því að komast á EM eftir að hafa nælt í frábært 1-1 jafntefli í Frakklandi í kvöld. 8. september 2014 20:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
U-21 árs landsliðið komið í umspil Íslenska U-21 árs landsliðið er komið í umspil um laust sæti á EM. Þetta varð staðfest í kvöld þegar riðlakeppninni lauk endanlega. 9. september 2014 18:39
Kristján Gauti hélt lífi í EM-draumi drengjanna Íslenska U-21 árs landsliðið á enn möguleika á því að komast á EM eftir að hafa nælt í frábært 1-1 jafntefli í Frakklandi í kvöld. 8. september 2014 20:50
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10