Býr eldgosið til eitraða rigningu? Stefán Árni Pálsson skrifar 14. september 2014 20:46 Getur verið að eldgosið búi til rigningu og jafnvel úrhellisdembur? Og kannski eitraða úrkomu? Þessara spurninga spurði Kristján Már sig á gosstöðvunum og fékk athyglisverð svör á Veðurstofunni. Þegar fréttamenn óku að gosstöðvunum tók skyndilega að rigna, þurrkurnar voru settar á, og þetta gerðist einmitt þegar ekið var undir gosbólstrana um tíu kílómetra frá gígunum. Þegar horft var svo á vatnið á Flæðunum á Dyngjusandi mæta glóandi hrauninu, og breytast um leið í sjóðheita gufu þá var engu líkara en að gosið væri að búa til rigningu. Svæðið norðan Vatnajökuls er samt sem áður talið það þurrasta á landinu. Óli Árnason veðurfræðingur segir vel mögulegt við vissar aðstæður, eins og voru fyrr í vikunni, með mildu lofti við jörðu en köldu ofar, að eldgos valdi rigningu. Oddur Sigurðsson jarðfræðingur taldi sig sjá þetta gerast í Kröflugosi sumarið 1980. „Þá var tiltállega gott veður en það hrönnuðust ský yfir eldstöðina og rigndi svona að mér fannst heldur óvænt,“ segir Oddur. „Ég velti þessari spurningu upp með veðurfræðingum og einhverjum fleirum en það kom nú ekkert ákveðið svar út úr því. Ég hef nú haft þá á tilfinningunni að það geti vel verið að eldgos búi til úrkomu.“ Bárðarbunga Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Getur verið að eldgosið búi til rigningu og jafnvel úrhellisdembur? Og kannski eitraða úrkomu? Þessara spurninga spurði Kristján Már sig á gosstöðvunum og fékk athyglisverð svör á Veðurstofunni. Þegar fréttamenn óku að gosstöðvunum tók skyndilega að rigna, þurrkurnar voru settar á, og þetta gerðist einmitt þegar ekið var undir gosbólstrana um tíu kílómetra frá gígunum. Þegar horft var svo á vatnið á Flæðunum á Dyngjusandi mæta glóandi hrauninu, og breytast um leið í sjóðheita gufu þá var engu líkara en að gosið væri að búa til rigningu. Svæðið norðan Vatnajökuls er samt sem áður talið það þurrasta á landinu. Óli Árnason veðurfræðingur segir vel mögulegt við vissar aðstæður, eins og voru fyrr í vikunni, með mildu lofti við jörðu en köldu ofar, að eldgos valdi rigningu. Oddur Sigurðsson jarðfræðingur taldi sig sjá þetta gerast í Kröflugosi sumarið 1980. „Þá var tiltállega gott veður en það hrönnuðust ský yfir eldstöðina og rigndi svona að mér fannst heldur óvænt,“ segir Oddur. „Ég velti þessari spurningu upp með veðurfræðingum og einhverjum fleirum en það kom nú ekkert ákveðið svar út úr því. Ég hef nú haft þá á tilfinningunni að það geti vel verið að eldgos búi til úrkomu.“
Bárðarbunga Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira