Langar að sprella í Norður-Kóreu Gunnar Leó Pálsson skrifar 1. september 2014 19:00 „Þjóðverjarnir tóku okkur bara vel og höfðu húmor fyrir því sem við vorum að gera. Þjóðverjinn er að jafnaði skemmtilegur og mikill húmoristi,“ segir Egill Ploder Ottósson, einn umsjónarmanna sjónvarpsþáttarins Áttunnar á Bravó, en hann, Nökkvi Fjalar Orrason og Róbert Úlfarsson skelltu sér til München á dögunum og tóku þar upp tónlistarmyndband við lagið Wunderbar. Lagið er eins og titillinn gefur til kynna á þýsku en tveir af umsjónarmönnum þáttarins eru miklir þýskuunnendur. „Fólk hafði gaman af þessu þó svo að textinn sé ekkert sá flóknasti og líklega ekki sá réttasti málfræðilega séð,“ segir Egill, en honum þykir þýskan ákaflega fallegt tungumál. Þeir félagar luku við sína fyrstu seríu af sjónvarpsþættinum Áttunni síðastliðinn föstudag. „Við erum rosalega ánægðir með viðtökurnar, það er mikill heiður að fá að vinna við það sem maður hefur áhuga á að gera.“ Spurður út í framhaldið segir Egill þá félaga vera með ýmislegt í bígerð. „Okkur langar að gera meira, búa til tónlist og tónlistarmyndbönd. Það er líka gaman að fara svona utan og fanga framandi menningu í myndböndin. Það væri geggjað að fara til Norður-Kóreu og taka upp myndband,“ segir Egill og hlær. „Það vantar aðeins meira sprell þarna í Norður-Kóreu, ég held að við gætum kryddað aðeins tilveruna þar.“ Áttan Mest lesið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
„Þjóðverjarnir tóku okkur bara vel og höfðu húmor fyrir því sem við vorum að gera. Þjóðverjinn er að jafnaði skemmtilegur og mikill húmoristi,“ segir Egill Ploder Ottósson, einn umsjónarmanna sjónvarpsþáttarins Áttunnar á Bravó, en hann, Nökkvi Fjalar Orrason og Róbert Úlfarsson skelltu sér til München á dögunum og tóku þar upp tónlistarmyndband við lagið Wunderbar. Lagið er eins og titillinn gefur til kynna á þýsku en tveir af umsjónarmönnum þáttarins eru miklir þýskuunnendur. „Fólk hafði gaman af þessu þó svo að textinn sé ekkert sá flóknasti og líklega ekki sá réttasti málfræðilega séð,“ segir Egill, en honum þykir þýskan ákaflega fallegt tungumál. Þeir félagar luku við sína fyrstu seríu af sjónvarpsþættinum Áttunni síðastliðinn föstudag. „Við erum rosalega ánægðir með viðtökurnar, það er mikill heiður að fá að vinna við það sem maður hefur áhuga á að gera.“ Spurður út í framhaldið segir Egill þá félaga vera með ýmislegt í bígerð. „Okkur langar að gera meira, búa til tónlist og tónlistarmyndbönd. Það er líka gaman að fara svona utan og fanga framandi menningu í myndböndin. Það væri geggjað að fara til Norður-Kóreu og taka upp myndband,“ segir Egill og hlær. „Það vantar aðeins meira sprell þarna í Norður-Kóreu, ég held að við gætum kryddað aðeins tilveruna þar.“
Áttan Mest lesið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“