Langar að sprella í Norður-Kóreu Gunnar Leó Pálsson skrifar 1. september 2014 19:00 „Þjóðverjarnir tóku okkur bara vel og höfðu húmor fyrir því sem við vorum að gera. Þjóðverjinn er að jafnaði skemmtilegur og mikill húmoristi,“ segir Egill Ploder Ottósson, einn umsjónarmanna sjónvarpsþáttarins Áttunnar á Bravó, en hann, Nökkvi Fjalar Orrason og Róbert Úlfarsson skelltu sér til München á dögunum og tóku þar upp tónlistarmyndband við lagið Wunderbar. Lagið er eins og titillinn gefur til kynna á þýsku en tveir af umsjónarmönnum þáttarins eru miklir þýskuunnendur. „Fólk hafði gaman af þessu þó svo að textinn sé ekkert sá flóknasti og líklega ekki sá réttasti málfræðilega séð,“ segir Egill, en honum þykir þýskan ákaflega fallegt tungumál. Þeir félagar luku við sína fyrstu seríu af sjónvarpsþættinum Áttunni síðastliðinn föstudag. „Við erum rosalega ánægðir með viðtökurnar, það er mikill heiður að fá að vinna við það sem maður hefur áhuga á að gera.“ Spurður út í framhaldið segir Egill þá félaga vera með ýmislegt í bígerð. „Okkur langar að gera meira, búa til tónlist og tónlistarmyndbönd. Það er líka gaman að fara svona utan og fanga framandi menningu í myndböndin. Það væri geggjað að fara til Norður-Kóreu og taka upp myndband,“ segir Egill og hlær. „Það vantar aðeins meira sprell þarna í Norður-Kóreu, ég held að við gætum kryddað aðeins tilveruna þar.“ Áttan Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
„Þjóðverjarnir tóku okkur bara vel og höfðu húmor fyrir því sem við vorum að gera. Þjóðverjinn er að jafnaði skemmtilegur og mikill húmoristi,“ segir Egill Ploder Ottósson, einn umsjónarmanna sjónvarpsþáttarins Áttunnar á Bravó, en hann, Nökkvi Fjalar Orrason og Róbert Úlfarsson skelltu sér til München á dögunum og tóku þar upp tónlistarmyndband við lagið Wunderbar. Lagið er eins og titillinn gefur til kynna á þýsku en tveir af umsjónarmönnum þáttarins eru miklir þýskuunnendur. „Fólk hafði gaman af þessu þó svo að textinn sé ekkert sá flóknasti og líklega ekki sá réttasti málfræðilega séð,“ segir Egill, en honum þykir þýskan ákaflega fallegt tungumál. Þeir félagar luku við sína fyrstu seríu af sjónvarpsþættinum Áttunni síðastliðinn föstudag. „Við erum rosalega ánægðir með viðtökurnar, það er mikill heiður að fá að vinna við það sem maður hefur áhuga á að gera.“ Spurður út í framhaldið segir Egill þá félaga vera með ýmislegt í bígerð. „Okkur langar að gera meira, búa til tónlist og tónlistarmyndbönd. Það er líka gaman að fara svona utan og fanga framandi menningu í myndböndin. Það væri geggjað að fara til Norður-Kóreu og taka upp myndband,“ segir Egill og hlær. „Það vantar aðeins meira sprell þarna í Norður-Kóreu, ég held að við gætum kryddað aðeins tilveruna þar.“
Áttan Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira