Mesta byltingin frá stofnun Meistaradeildarinnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. september 2014 15:04 Wayne Rooney verður í fótboltavikunni með Englandi. vísir/getty Undankeppni EM 2016 í fótbolta hefst á sunnudaginn, en í fyrsta skipti er spilað eftir fyrirkomulagi sem kallast fótboltavika (e. Week of football). „Þetta er stór breyting á undankeppninni. Hér áður fyrr var leikjum hrúgað á föstudaga og þriðjudaga og flestir knattspyrnuáhugamenn sem staddir voru á landsleikjum misstu því af bestu leikjunum í sjónvarpinu,“ segir Hjörvar Hafliðason, dagskrárstjóri Stöðvar 2 Sports. „Nú er aftur á móti öldin önnur. Spilað er á mörgum leiktímum og því enginn hætta á að missa af bestu leikjunum. Fótboltavikan er mesta byltingin frá stofnun Meistaradeildarinnar.“ segir hann. Stöð 2 Sport mun sýna frá ógrynni leikja í næstu tveimur undankeppnum, en evrópska knattspyrnusambandið UEFA, byrjaði með þessa fótboltaviku til að upphefja landsliðsfótboltann. „Við munum sýna að lágmarki 150 leiki í undankeppni EM 2016 auk umspils og aðra 150 leiki í undankeppni HM 2018 auk umspilsleikjanna þar,“ segir Hjörvar. „Þá verður íslenska landsliðinu gerð sérstök skil í þáttunum Leiðin til Frakklands. Þar munu þeir Óskar Hrafn Þorvaldsson og ÞorvaldurÖrlygsson fara yfir leiki Íslands ásamt bestu leikjum hverrar leikviku ásamt Gumma Ben.“Enginn þarf að missa af leik með heimsmeisturum Þjóðverja.vísir/gettyFyrsti þáttur af Leiðin til Frakklands er á þriðjudaginn klukkan 20.45, eftir leik Íslands og Tyrklands, en þar verður fyrsti leikurinn í nýrri undankeppni krufinn til mergjar. Fyrir þáttinn sýnir Stöð 2 Sport stórleik Tékka og Hollendinga klukkan 18.35. Fyrstu leikirnir í undankeppninni hefjast klukkan 16.00 á sunnudaginn og verða fjórir leikir í beinni á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport 2. Leikir Englands, Skotlands, Norður-Írlands og Wales verða á Stöð 2 Sport 2 (enski boltinn), en leikir allra annarra liða utan Bretlandseyja verða á Stöð 2 Sport.Dagskrá fyrstu daga fótboltavikunnar:Sunnudagur 7. sept: 15.50 Ungverjaland - Norður-Írland Sport 2 15.50 Danmörk - Armenía Sport 18.35 Þýskaland - Skotland Sport 2 18.35 Portúgal - Albanía SportMánudagur 8. sept: 15.50 Rússland - Lichtenstein Sport 18.35 Spánn - Makedónía Sport 18.35 Austurríki - Svíþjóð Sport 3 18.35 Sviss - England Sport 2Þriðjudagur 9. sept 15.50 Kasakstan - Lettland Sport 15.50 Aserbaídjan - Búlgaría Sport 3 18.35 Andorra - Wales Sport 2 18.35 Tékkland - Holland Sport 21.00 Leiðin til Frakklands Sport 22.00 Ísland - Tyrkland Sport Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Sjá meira
Undankeppni EM 2016 í fótbolta hefst á sunnudaginn, en í fyrsta skipti er spilað eftir fyrirkomulagi sem kallast fótboltavika (e. Week of football). „Þetta er stór breyting á undankeppninni. Hér áður fyrr var leikjum hrúgað á föstudaga og þriðjudaga og flestir knattspyrnuáhugamenn sem staddir voru á landsleikjum misstu því af bestu leikjunum í sjónvarpinu,“ segir Hjörvar Hafliðason, dagskrárstjóri Stöðvar 2 Sports. „Nú er aftur á móti öldin önnur. Spilað er á mörgum leiktímum og því enginn hætta á að missa af bestu leikjunum. Fótboltavikan er mesta byltingin frá stofnun Meistaradeildarinnar.“ segir hann. Stöð 2 Sport mun sýna frá ógrynni leikja í næstu tveimur undankeppnum, en evrópska knattspyrnusambandið UEFA, byrjaði með þessa fótboltaviku til að upphefja landsliðsfótboltann. „Við munum sýna að lágmarki 150 leiki í undankeppni EM 2016 auk umspils og aðra 150 leiki í undankeppni HM 2018 auk umspilsleikjanna þar,“ segir Hjörvar. „Þá verður íslenska landsliðinu gerð sérstök skil í þáttunum Leiðin til Frakklands. Þar munu þeir Óskar Hrafn Þorvaldsson og ÞorvaldurÖrlygsson fara yfir leiki Íslands ásamt bestu leikjum hverrar leikviku ásamt Gumma Ben.“Enginn þarf að missa af leik með heimsmeisturum Þjóðverja.vísir/gettyFyrsti þáttur af Leiðin til Frakklands er á þriðjudaginn klukkan 20.45, eftir leik Íslands og Tyrklands, en þar verður fyrsti leikurinn í nýrri undankeppni krufinn til mergjar. Fyrir þáttinn sýnir Stöð 2 Sport stórleik Tékka og Hollendinga klukkan 18.35. Fyrstu leikirnir í undankeppninni hefjast klukkan 16.00 á sunnudaginn og verða fjórir leikir í beinni á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport 2. Leikir Englands, Skotlands, Norður-Írlands og Wales verða á Stöð 2 Sport 2 (enski boltinn), en leikir allra annarra liða utan Bretlandseyja verða á Stöð 2 Sport.Dagskrá fyrstu daga fótboltavikunnar:Sunnudagur 7. sept: 15.50 Ungverjaland - Norður-Írland Sport 2 15.50 Danmörk - Armenía Sport 18.35 Þýskaland - Skotland Sport 2 18.35 Portúgal - Albanía SportMánudagur 8. sept: 15.50 Rússland - Lichtenstein Sport 18.35 Spánn - Makedónía Sport 18.35 Austurríki - Svíþjóð Sport 3 18.35 Sviss - England Sport 2Þriðjudagur 9. sept 15.50 Kasakstan - Lettland Sport 15.50 Aserbaídjan - Búlgaría Sport 3 18.35 Andorra - Wales Sport 2 18.35 Tékkland - Holland Sport 21.00 Leiðin til Frakklands Sport 22.00 Ísland - Tyrkland Sport
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Sjá meira