Jóhann Berg: Teljum okkur vera með betra lið en þeir Anton Ingi Leifsson skrifar 6. september 2014 17:00 Jóhann Berg í leik með AZ Alkmaar. Vísir/Getty Jóhann Berg Guðmundsson, vængmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir íslenska liðið stefna á sigur á þriðjudaginn gegn Tyrkjum. Leikurinn er fyrsti leikur í undankeppni Evrópumótsins sem fer fram í Frakklandi 2016. „Leikurinn leggst mjög vel í okkur og það er alltaf gaman að byrja nýja keppni gegn sterkum andstæðingum. Gott að byrja á heimaleik og við viljum ná í þessi þrjú stig sem í boði eru," sagði Jóhann Berg við Vísi á æfingu í morgun. „Þeir eru með mjög góða vængmenn og bakverðirnir sækja mikið upp. Vinstri kantmaðurinn hjá þeim er þeirra besti leikmaður og þurfum að passa hann vel," sagði Jóhann og átti þar við Arda Turan, leikmann Spánarmeistara Atletico Madrid. „Ég held að flestir þeirra séu að spila í Tyrklandi og liðsheildin skiptir miklu máli. Við teljum okkur vera með betra lið en þeir." „Við erum á heimavelli og viljum ná í sem flest stig á heimavelli og það er mikilvægast í þessu. Það byrjar á þriðjudaginn." Jóhann Berg gekk í raðir Charlton frá AZ Alkmaar í sumar og er Jóhann ánægður með vistaskiptin. „Mér líður mjög vel og er búin að spila alla leikina og það er sem skiptir máli. Maður er í þessu til að spila fótbolta og við erum á mjög fínu róli, ekki enn búnir að tapa leik í deildinni og það er mjög jákvætt," „Þetta er fínn gluggi fyrir mig og gaman að fá að spila hvern leik og hafa gaman að fótboltanum," og aðspurður hvort Charlton myndi spila í úrvalsdeildinni á næsta ári svaraði Jóhann: „Hver veit? Vonandi!" sagði Jóhann brosandi að lokum. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson, vængmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir íslenska liðið stefna á sigur á þriðjudaginn gegn Tyrkjum. Leikurinn er fyrsti leikur í undankeppni Evrópumótsins sem fer fram í Frakklandi 2016. „Leikurinn leggst mjög vel í okkur og það er alltaf gaman að byrja nýja keppni gegn sterkum andstæðingum. Gott að byrja á heimaleik og við viljum ná í þessi þrjú stig sem í boði eru," sagði Jóhann Berg við Vísi á æfingu í morgun. „Þeir eru með mjög góða vængmenn og bakverðirnir sækja mikið upp. Vinstri kantmaðurinn hjá þeim er þeirra besti leikmaður og þurfum að passa hann vel," sagði Jóhann og átti þar við Arda Turan, leikmann Spánarmeistara Atletico Madrid. „Ég held að flestir þeirra séu að spila í Tyrklandi og liðsheildin skiptir miklu máli. Við teljum okkur vera með betra lið en þeir." „Við erum á heimavelli og viljum ná í sem flest stig á heimavelli og það er mikilvægast í þessu. Það byrjar á þriðjudaginn." Jóhann Berg gekk í raðir Charlton frá AZ Alkmaar í sumar og er Jóhann ánægður með vistaskiptin. „Mér líður mjög vel og er búin að spila alla leikina og það er sem skiptir máli. Maður er í þessu til að spila fótbolta og við erum á mjög fínu róli, ekki enn búnir að tapa leik í deildinni og það er mjög jákvætt," „Þetta er fínn gluggi fyrir mig og gaman að fá að spila hvern leik og hafa gaman að fótboltanum," og aðspurður hvort Charlton myndi spila í úrvalsdeildinni á næsta ári svaraði Jóhann: „Hver veit? Vonandi!" sagði Jóhann brosandi að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira