„Mjög fallegt sprungugos“ Jón Júlíus Karlsson skrifar 31. ágúst 2014 12:01 Þorbjörg Ágústdóttir, doktorsnemi við Cambridge-háskólann. Vísir/skylmingasamband Íslands / Þorbjörg Ágústsdóttir-Cambridge Þorbjörg Ágústsdóttir doktorsnemi í jarðeðlisfræði var meðal þeirra fyrstu á eldstöðvarnar í Holuhrauni í morgun. Hún segir gosið afar fallegt og að hraunflæðið sé töluvert meira en í gosinu á föstudag.Vísindahópur sem er við rannsóknir á eldstöðvum Holuhrauns þar sem eldgos hófst að nýju í morgun kom að eldstöðvunum á sjöunda tímanum í morgun. Þorbjörg Ágústdóttir, doktorsnemi í jarðeðlisfræði við Cambridge háskólann í Englandi, er í hópnum. „Gosið er miklu öflugura og það er hraun sem flæðir allavega 800 metrum lengra en síðast,“ segir Þorbjörg.Kölluð af svæðinu vegna veðurs Vísindahópurinn varð frá á hverfa af eldstöðvunum vegna sandstorms og er skyggni á svæðinu lítið sem ekkert. Þorbjörg segir það hafa verið mikla upplifun að sjá gosið fyrr í morgun. „Maður heyrði aðeins í gosinu. Það var svo mikill vindur í morgun að við heyrðum ekki eins mikið og í gosinu á föstudag. Við finnum aðeins fyrir fúleggjalykt og hita af svæðinu. Það er ótrúlega magnað að sjá svona náttúruhamfarir. Þetta er mjög fallegt sprungugos.“ Vísindahópurinn tók sýni úr eldstöðvunum í gær þar sem eldgos hófst aftur í morgun. Jarðvísindastofnun vinnur nú í því að koma fyrir fleiri GPS mælum á svæðinu til að afla frekari upplýsinga um jarðhræringar á svæðinu. „Cambridge náði að bjarga mælistöðunni sinni sem var næst gosstöðinni. Núna ætlum að við skoða gögnin okkar. Svo munum við halda áfram þegar veðrinu slotar að setja niður stöðvar og þjónusta skjálftamælanetið á svæðinu,“ sagði Þorbjörg Ágústsdóttir. Bárðarbunga Tengdar fréttir Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veðurs Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu en Vísindamannaráð Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins. 31. ágúst 2014 09:08 Eruption started again An eruption has started again in Holuhraun, just north of Dyngjujokull in Iceland. The eruption was visible from a live webcam at 5:49 AM local time. 31. ágúst 2014 06:34 Stærra gos en síðast "Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson 31. ágúst 2014 07:37 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Þorbjörg Ágústsdóttir doktorsnemi í jarðeðlisfræði var meðal þeirra fyrstu á eldstöðvarnar í Holuhrauni í morgun. Hún segir gosið afar fallegt og að hraunflæðið sé töluvert meira en í gosinu á föstudag.Vísindahópur sem er við rannsóknir á eldstöðvum Holuhrauns þar sem eldgos hófst að nýju í morgun kom að eldstöðvunum á sjöunda tímanum í morgun. Þorbjörg Ágústdóttir, doktorsnemi í jarðeðlisfræði við Cambridge háskólann í Englandi, er í hópnum. „Gosið er miklu öflugura og það er hraun sem flæðir allavega 800 metrum lengra en síðast,“ segir Þorbjörg.Kölluð af svæðinu vegna veðurs Vísindahópurinn varð frá á hverfa af eldstöðvunum vegna sandstorms og er skyggni á svæðinu lítið sem ekkert. Þorbjörg segir það hafa verið mikla upplifun að sjá gosið fyrr í morgun. „Maður heyrði aðeins í gosinu. Það var svo mikill vindur í morgun að við heyrðum ekki eins mikið og í gosinu á föstudag. Við finnum aðeins fyrir fúleggjalykt og hita af svæðinu. Það er ótrúlega magnað að sjá svona náttúruhamfarir. Þetta er mjög fallegt sprungugos.“ Vísindahópurinn tók sýni úr eldstöðvunum í gær þar sem eldgos hófst aftur í morgun. Jarðvísindastofnun vinnur nú í því að koma fyrir fleiri GPS mælum á svæðinu til að afla frekari upplýsinga um jarðhræringar á svæðinu. „Cambridge náði að bjarga mælistöðunni sinni sem var næst gosstöðinni. Núna ætlum að við skoða gögnin okkar. Svo munum við halda áfram þegar veðrinu slotar að setja niður stöðvar og þjónusta skjálftamælanetið á svæðinu,“ sagði Þorbjörg Ágústsdóttir.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veðurs Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu en Vísindamannaráð Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins. 31. ágúst 2014 09:08 Eruption started again An eruption has started again in Holuhraun, just north of Dyngjujokull in Iceland. The eruption was visible from a live webcam at 5:49 AM local time. 31. ágúst 2014 06:34 Stærra gos en síðast "Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson 31. ágúst 2014 07:37 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veðurs Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu en Vísindamannaráð Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins. 31. ágúst 2014 09:08
Eruption started again An eruption has started again in Holuhraun, just north of Dyngjujokull in Iceland. The eruption was visible from a live webcam at 5:49 AM local time. 31. ágúst 2014 06:34
Stærra gos en síðast "Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson 31. ágúst 2014 07:37