Almannavarnir Norðurlanda upplýstar um Bárðarbungu ingvar haraldsson skrifar 22. ágúst 2014 10:25 mynd/ómar ragnarsson Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra sat í morgun fjarfund með almannavörunum á Norðurlöndum. Þar voru hinir norrænu kollegar almannavarnardeildar upplýstir um stöðu mála vegna skjálftavirkni í Bárðarbungu. Í framhaldinu munu þeir reglulega fá upplýsingar um framvinduna. Um fjögur hundrað skjálftar hafa mælst á svæðinu frá miðnætti. Fundur viðbragðs- og hagsmunaaðila á Egilsstöðum hófst klukkan níu í morgun í húsi björgunarsveitarinnar við Miðás á Egilsstöðum og stendur enn. Fulltrúar almannavarna, lögreglu og vísindamanna eru á fundinum og ræða stöðuna á áhrifasvæði hugsanlegs flóðs og aðgerðir síðustu daga. Þar eru einnig fulltrúar frá sveitarfélögum, bændum, heilbrigðiskerfinu og fleirum. Bárðarbunga Tengdar fréttir Hættumat Bárðarbungu enn óklárað Vinna við sérstakt hættumat fyrir Bárðarbungu hófst 2012 en er enn ólokið. Eldstöðin er í flokki með Heklu, Kötlu og Grímsvötnum sem hættulegustu eldfjöllin. Um 900 skjálftar voru mældir við Bárðarbungu árið 2010 og umbrotin nú því framhald mun stærri atburðarásar. 21. ágúst 2014 07:00 Fyrirspurnum áhyggjufullra ferðamanna rignir inn Hótel og flugfélög hafa ekki við að svara ferðamönnum um hugsanlegt gos í Bárðarbungu. Enn er lítið um afbókanir en dregur úr nýjum pöntunum. 22. ágúst 2014 07:00 Skjálfti upp á 4,0 stig Tveir nokkuð stórir jarðskjálftar urðu nærri Bárðarbungu fyrir hádegi í dag. 21. ágúst 2014 13:39 Norðmenn spá í öskuna Eldgoss í Bárðarbungu gæti haft víðtæk áhrif á flugsamgöngur í Evrópu að mati veðurfræðings hjá norsku veðurstofunni. 21. ágúst 2014 10:58 Náttúran í öllu sínu veldi Fljótandi kvika, sígandi askja, jarðflekahreyfingar og myndun 25 kílómetra langs berggangs er meðal þess sem útskýrir mikla skjálfavirkni í norðvestanverðum Vatnajökli þessa stundina. 21. ágúst 2014 16:31 Bárðarbunga nefnd eftir jarðbundnum Bárði Hvers vegna heitir fjallið Bárðarbunga? 21. ágúst 2014 15:57 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra sat í morgun fjarfund með almannavörunum á Norðurlöndum. Þar voru hinir norrænu kollegar almannavarnardeildar upplýstir um stöðu mála vegna skjálftavirkni í Bárðarbungu. Í framhaldinu munu þeir reglulega fá upplýsingar um framvinduna. Um fjögur hundrað skjálftar hafa mælst á svæðinu frá miðnætti. Fundur viðbragðs- og hagsmunaaðila á Egilsstöðum hófst klukkan níu í morgun í húsi björgunarsveitarinnar við Miðás á Egilsstöðum og stendur enn. Fulltrúar almannavarna, lögreglu og vísindamanna eru á fundinum og ræða stöðuna á áhrifasvæði hugsanlegs flóðs og aðgerðir síðustu daga. Þar eru einnig fulltrúar frá sveitarfélögum, bændum, heilbrigðiskerfinu og fleirum.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Hættumat Bárðarbungu enn óklárað Vinna við sérstakt hættumat fyrir Bárðarbungu hófst 2012 en er enn ólokið. Eldstöðin er í flokki með Heklu, Kötlu og Grímsvötnum sem hættulegustu eldfjöllin. Um 900 skjálftar voru mældir við Bárðarbungu árið 2010 og umbrotin nú því framhald mun stærri atburðarásar. 21. ágúst 2014 07:00 Fyrirspurnum áhyggjufullra ferðamanna rignir inn Hótel og flugfélög hafa ekki við að svara ferðamönnum um hugsanlegt gos í Bárðarbungu. Enn er lítið um afbókanir en dregur úr nýjum pöntunum. 22. ágúst 2014 07:00 Skjálfti upp á 4,0 stig Tveir nokkuð stórir jarðskjálftar urðu nærri Bárðarbungu fyrir hádegi í dag. 21. ágúst 2014 13:39 Norðmenn spá í öskuna Eldgoss í Bárðarbungu gæti haft víðtæk áhrif á flugsamgöngur í Evrópu að mati veðurfræðings hjá norsku veðurstofunni. 21. ágúst 2014 10:58 Náttúran í öllu sínu veldi Fljótandi kvika, sígandi askja, jarðflekahreyfingar og myndun 25 kílómetra langs berggangs er meðal þess sem útskýrir mikla skjálfavirkni í norðvestanverðum Vatnajökli þessa stundina. 21. ágúst 2014 16:31 Bárðarbunga nefnd eftir jarðbundnum Bárði Hvers vegna heitir fjallið Bárðarbunga? 21. ágúst 2014 15:57 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Hættumat Bárðarbungu enn óklárað Vinna við sérstakt hættumat fyrir Bárðarbungu hófst 2012 en er enn ólokið. Eldstöðin er í flokki með Heklu, Kötlu og Grímsvötnum sem hættulegustu eldfjöllin. Um 900 skjálftar voru mældir við Bárðarbungu árið 2010 og umbrotin nú því framhald mun stærri atburðarásar. 21. ágúst 2014 07:00
Fyrirspurnum áhyggjufullra ferðamanna rignir inn Hótel og flugfélög hafa ekki við að svara ferðamönnum um hugsanlegt gos í Bárðarbungu. Enn er lítið um afbókanir en dregur úr nýjum pöntunum. 22. ágúst 2014 07:00
Skjálfti upp á 4,0 stig Tveir nokkuð stórir jarðskjálftar urðu nærri Bárðarbungu fyrir hádegi í dag. 21. ágúst 2014 13:39
Norðmenn spá í öskuna Eldgoss í Bárðarbungu gæti haft víðtæk áhrif á flugsamgöngur í Evrópu að mati veðurfræðings hjá norsku veðurstofunni. 21. ágúst 2014 10:58
Náttúran í öllu sínu veldi Fljótandi kvika, sígandi askja, jarðflekahreyfingar og myndun 25 kílómetra langs berggangs er meðal þess sem útskýrir mikla skjálfavirkni í norðvestanverðum Vatnajökli þessa stundina. 21. ágúst 2014 16:31
Bárðarbunga nefnd eftir jarðbundnum Bárði Hvers vegna heitir fjallið Bárðarbunga? 21. ágúst 2014 15:57