Svipað magn kviku undir jöklinum og kom úr Eyjafjallajökli Samúel Karl Ólason skrifar 23. ágúst 2014 16:27 Vísir/Vilhelm „Mat jarðvísindamanna er að nú þegar hafi kvika safnast saman sem er með svipuð að rúmmáli og sú sem kom upp úr Eyjafjallajökli á 39 dögum.“ Þetta sagði Kristín Jónsdóttir frá Veðurstofu Íslands í aukafréttatíma RÚV fyrir skömmu. Hún sagði að skýr merki goss hefðu sést á jarðskjálftamælum upp úr hádegi í dag. Þar hefðu greinst merki þess að kvika hefði komist í vatn. Upp úr því var ákvörðunin tekin að færa litakóðann úr appelsínugulu í rautt, sem þýðir að flugumferð yfir Bárðarbungu verði beint annað. Stóru svæði var lokað upprunalega, eða í um 300 kílómetra radíus frá Bárðarbungu. Kristín sagði að gangur kvikunnar hefði færst til norðurs að undanförnu og með þessu framhaldi gæti hún leitað enn lengra til norðurs. Þá kæmi hún á svæði þar sem ekki sé neinn ís yfir. Þá myndi atburðarrásin breytast fljótt. Hún sagði virknina hafa verið hviðukenda og að hún kæmi í gusum. Þá sagði Kristín að atburðarrásin hafi verið mjög hröð og að ekkert væri hægt að útiloka um framhaldið. Bárðarbunga Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
„Mat jarðvísindamanna er að nú þegar hafi kvika safnast saman sem er með svipuð að rúmmáli og sú sem kom upp úr Eyjafjallajökli á 39 dögum.“ Þetta sagði Kristín Jónsdóttir frá Veðurstofu Íslands í aukafréttatíma RÚV fyrir skömmu. Hún sagði að skýr merki goss hefðu sést á jarðskjálftamælum upp úr hádegi í dag. Þar hefðu greinst merki þess að kvika hefði komist í vatn. Upp úr því var ákvörðunin tekin að færa litakóðann úr appelsínugulu í rautt, sem þýðir að flugumferð yfir Bárðarbungu verði beint annað. Stóru svæði var lokað upprunalega, eða í um 300 kílómetra radíus frá Bárðarbungu. Kristín sagði að gangur kvikunnar hefði færst til norðurs að undanförnu og með þessu framhaldi gæti hún leitað enn lengra til norðurs. Þá kæmi hún á svæði þar sem ekki sé neinn ís yfir. Þá myndi atburðarrásin breytast fljótt. Hún sagði virknina hafa verið hviðukenda og að hún kæmi í gusum. Þá sagði Kristín að atburðarrásin hafi verið mjög hröð og að ekkert væri hægt að útiloka um framhaldið.
Bárðarbunga Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira