Ótrúlegur árangur Stjörnunnar | Hvað sagði Twitter-samfélagið? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2014 19:02 Martin Rauschenberg og félagar eru komnir áfram. Vísir/Adam Jastrzębowski Stjörnumenn komust fyrr í kvöld áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. Þetta er ótrúlegur árangur hjá liði sem er á sínu fyrsta tímabili í Evrópukeppni, en Stjörnumenn fögnuðu vel og innilega eftir að flautað var til leiksloka í Póllandi í kvöld. Hér að neðan má sjá nokkur viðbrögð við úrslitunum á samskiptamiðlinum Twitter.Incredible, no words!!!!!! Es que no hay palabras! #áframStjarnan— Pablo Punyed (@PabloPunyed) August 7, 2014 Þvílíkt afrek hjá @StjarnanFC og @Silfurskeidin. Frábært fyrir íslenska knattspyrnu. Allir áhugamenn um íslenskan fótbolta ættu að gleðjast!— Kjartan Henry (@kjahfin) August 7, 2014 Elska þetta lið #supersub #lovethisgame #everybodyloveeverybody— Johann Laxdal (@JohannLaxdal) August 7, 2014 Rúnar Páll, þvílíkur hershöfðingi!!— Runar Mar Sigurjonss (@runarmar8) August 7, 2014 Það sem ég er stoltur af þessum bæ og þessu liði. Fótboltinn gerist ekki fallegri!— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) August 7, 2014 This is a miracle! #Stjarnan!!— Jeppe Hansen (@Jeppe29) August 7, 2014 Eg er aldrei orðlaus en eg er það nuna. Þetta þjalfarateymi þetta lið. Finn ekki lysingar orðið til að lysa anægju minni #orðlaus— Máni Pétursson (@Manipeturs) August 7, 2014 Håndværk— Henrik Bødker (@HenrikBodker) August 7, 2014 Trúi þessu ekki. Þetta lið. Vá.— Viktor Hólmgeirsson (@ViktorHrafn) August 7, 2014 Hattinn ofan fyrir Stjörnumönnum! Vel gert! Til hamingju! #europaleague— Kristinn Steindórs. (@kiddistein) August 7, 2014 Vá! Þetta var rosalegt! Innilega til hamingju stjörnumenn, þvílíkt afrek!— Hannes Þór Halldórss (@hanneshalldors) August 7, 2014 Stjarna til hamingju. Silvurskeiðin líka. Þetta er magnað. Ótrúlegt.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) August 7, 2014 Wooooow Sjörnumenn, Stjörnumenn. Til hamingju @Silfurskeidin— Teitur Örlygsson (@teitur11) August 7, 2014 Vil óska vini mínum @ingvarjons til hamingju með huggulegan arangur i evrópukeppninni— Frans Elvarsson (@franselvars) August 7, 2014 Geggjaður Garðabær! #Star #Skeidin #europaleague— Gummi Ben (@GummiBen) August 7, 2014 Þaaaaaaað!! Til hamingju Stjarnan, Til hamingju Ísland, til hamingju Garðabær— SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) August 7, 2014 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59 Verða væntanlega með 40 þúsund öskrandi áhorfendur með sér Stjörnumenn unnu fyrri leikinn við Lech Poznan og eru fullir bjartsýni fyrir leikinn í Póllandi í kvöld en í húfi er sæti í umspili um sæti í Evrópudeildinni. 7. ágúst 2014 07:00 Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sjá meira
Stjörnumenn komust fyrr í kvöld áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. Þetta er ótrúlegur árangur hjá liði sem er á sínu fyrsta tímabili í Evrópukeppni, en Stjörnumenn fögnuðu vel og innilega eftir að flautað var til leiksloka í Póllandi í kvöld. Hér að neðan má sjá nokkur viðbrögð við úrslitunum á samskiptamiðlinum Twitter.Incredible, no words!!!!!! Es que no hay palabras! #áframStjarnan— Pablo Punyed (@PabloPunyed) August 7, 2014 Þvílíkt afrek hjá @StjarnanFC og @Silfurskeidin. Frábært fyrir íslenska knattspyrnu. Allir áhugamenn um íslenskan fótbolta ættu að gleðjast!— Kjartan Henry (@kjahfin) August 7, 2014 Elska þetta lið #supersub #lovethisgame #everybodyloveeverybody— Johann Laxdal (@JohannLaxdal) August 7, 2014 Rúnar Páll, þvílíkur hershöfðingi!!— Runar Mar Sigurjonss (@runarmar8) August 7, 2014 Það sem ég er stoltur af þessum bæ og þessu liði. Fótboltinn gerist ekki fallegri!— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) August 7, 2014 This is a miracle! #Stjarnan!!— Jeppe Hansen (@Jeppe29) August 7, 2014 Eg er aldrei orðlaus en eg er það nuna. Þetta þjalfarateymi þetta lið. Finn ekki lysingar orðið til að lysa anægju minni #orðlaus— Máni Pétursson (@Manipeturs) August 7, 2014 Håndværk— Henrik Bødker (@HenrikBodker) August 7, 2014 Trúi þessu ekki. Þetta lið. Vá.— Viktor Hólmgeirsson (@ViktorHrafn) August 7, 2014 Hattinn ofan fyrir Stjörnumönnum! Vel gert! Til hamingju! #europaleague— Kristinn Steindórs. (@kiddistein) August 7, 2014 Vá! Þetta var rosalegt! Innilega til hamingju stjörnumenn, þvílíkt afrek!— Hannes Þór Halldórss (@hanneshalldors) August 7, 2014 Stjarna til hamingju. Silvurskeiðin líka. Þetta er magnað. Ótrúlegt.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) August 7, 2014 Wooooow Sjörnumenn, Stjörnumenn. Til hamingju @Silfurskeidin— Teitur Örlygsson (@teitur11) August 7, 2014 Vil óska vini mínum @ingvarjons til hamingju með huggulegan arangur i evrópukeppninni— Frans Elvarsson (@franselvars) August 7, 2014 Geggjaður Garðabær! #Star #Skeidin #europaleague— Gummi Ben (@GummiBen) August 7, 2014 Þaaaaaaað!! Til hamingju Stjarnan, Til hamingju Ísland, til hamingju Garðabær— SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) August 7, 2014
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59 Verða væntanlega með 40 þúsund öskrandi áhorfendur með sér Stjörnumenn unnu fyrri leikinn við Lech Poznan og eru fullir bjartsýni fyrir leikinn í Póllandi í kvöld en í húfi er sæti í umspili um sæti í Evrópudeildinni. 7. ágúst 2014 07:00 Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sjá meira
Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59
Verða væntanlega með 40 þúsund öskrandi áhorfendur með sér Stjörnumenn unnu fyrri leikinn við Lech Poznan og eru fullir bjartsýni fyrir leikinn í Póllandi í kvöld en í húfi er sæti í umspili um sæti í Evrópudeildinni. 7. ágúst 2014 07:00