Kevin Durant verður ekki með bandaríska liðinu á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2014 23:04 Það tók mikið á Kevin Durant að verða vitni að því þegar Paul George fótbrotnaði. Vísir/Getty Kevin Durant hefur ákveðið að draga sig út úr bandaríska landsliðshópnum og besti leikmaður NBA-deildarinnar á síðasta tímabili verður því ekki með Bandaríkjamönnum á HM í körfubolta á Spáni í næsta mánuði. Durant gaf þá skýringu að hann væri alveg búinn á því eftir erfitt tímabil, bæði líkamlega og andlega. Durant hefur verið að æfa með liðinu og það var búist við því að hann yrði með á Spáni. „Þetta var afar erfið ákvörðun því ég er mjög stoltur af því að spila fyrir bandaríska landsliðið," sagði Kevin Durant í yfirlýsingu sem var send fjölmiðlum. Kevin Durant dró sig út úr hópnum innan við viku eftir að Paul George fótbrotnaði í æfingaleik bandaríska liðsins en auk þess höfðu þeir Kevin Love, Blake Griffin, LaMarcus Aldridge og Kawhi Leonard dregið sig út úr bandaríska hópnum. Kevin Durant var besti maðurinn á síðasta HM fyrir fjórum árum þegar bandaríska liðið varð heimsmeistari í fyrsta sinn síðan 1995. Durant var einnig með þegar landslið Bandaríkjanna vann gull á ÓL í London 2012. Körfubolti NBA Tengdar fréttir George missir af HM Paul George varð fyrir alvarlegum meiðslum í leik milli bandarísku landsliðsmannanna í gær. 2. ágúst 2014 12:09 Ginobili ekki með á HM Manu Ginobili, leikmaður San Antonio Spurs, verður ekki með argentínska landsliðinu á HM í körfubolta sem hefst þann 30. ágúst næstkomandi. 1. ágúst 2014 13:45 Under Armour að reyna að "stela" Durant frá Nike Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder er einn allra besti körfuboltamaður heims og stærstu íþróttavöruframleiðendurnir keppast nú um að gera samning við hann. 5. ágúst 2014 22:30 Silver: Ólíklegt að þessu verði breytt Framkvæmdarstjóri NBA-deildarinnar á ekki von á því að liðin fái heimild þess að banna leikmönnum liðsins að taka þátt í verkefnum landsliða sinna. Málefnið hefur verið í umræðunni eftir fótbrot Paul George í æfingarleik bandaríska landsliðsins á dögunum. 4. ágúst 2014 14:00 Kona í þjálfaraliðið hjá Spurs Ein af bestu körfuboltakonum sögunnar þjálfar nú karlmenn í bestu deild heims. 5. ágúst 2014 20:00 Krzyzewski fækkar í bandaríska hópnum Samkvæmt heimildum AP fréttastofunnar mun Mike Krzyzewski, þjálfari bandaríska landsliðsins í körfubolta, skera leikamannahóp liðsins niður í 16 leikmenn í dag. 5. ágúst 2014 14:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Í beinni: Grindavík - Tindastóll | Hvernig koma liðin út úr hléinu? LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Sjá meira
Kevin Durant hefur ákveðið að draga sig út úr bandaríska landsliðshópnum og besti leikmaður NBA-deildarinnar á síðasta tímabili verður því ekki með Bandaríkjamönnum á HM í körfubolta á Spáni í næsta mánuði. Durant gaf þá skýringu að hann væri alveg búinn á því eftir erfitt tímabil, bæði líkamlega og andlega. Durant hefur verið að æfa með liðinu og það var búist við því að hann yrði með á Spáni. „Þetta var afar erfið ákvörðun því ég er mjög stoltur af því að spila fyrir bandaríska landsliðið," sagði Kevin Durant í yfirlýsingu sem var send fjölmiðlum. Kevin Durant dró sig út úr hópnum innan við viku eftir að Paul George fótbrotnaði í æfingaleik bandaríska liðsins en auk þess höfðu þeir Kevin Love, Blake Griffin, LaMarcus Aldridge og Kawhi Leonard dregið sig út úr bandaríska hópnum. Kevin Durant var besti maðurinn á síðasta HM fyrir fjórum árum þegar bandaríska liðið varð heimsmeistari í fyrsta sinn síðan 1995. Durant var einnig með þegar landslið Bandaríkjanna vann gull á ÓL í London 2012.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir George missir af HM Paul George varð fyrir alvarlegum meiðslum í leik milli bandarísku landsliðsmannanna í gær. 2. ágúst 2014 12:09 Ginobili ekki með á HM Manu Ginobili, leikmaður San Antonio Spurs, verður ekki með argentínska landsliðinu á HM í körfubolta sem hefst þann 30. ágúst næstkomandi. 1. ágúst 2014 13:45 Under Armour að reyna að "stela" Durant frá Nike Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder er einn allra besti körfuboltamaður heims og stærstu íþróttavöruframleiðendurnir keppast nú um að gera samning við hann. 5. ágúst 2014 22:30 Silver: Ólíklegt að þessu verði breytt Framkvæmdarstjóri NBA-deildarinnar á ekki von á því að liðin fái heimild þess að banna leikmönnum liðsins að taka þátt í verkefnum landsliða sinna. Málefnið hefur verið í umræðunni eftir fótbrot Paul George í æfingarleik bandaríska landsliðsins á dögunum. 4. ágúst 2014 14:00 Kona í þjálfaraliðið hjá Spurs Ein af bestu körfuboltakonum sögunnar þjálfar nú karlmenn í bestu deild heims. 5. ágúst 2014 20:00 Krzyzewski fækkar í bandaríska hópnum Samkvæmt heimildum AP fréttastofunnar mun Mike Krzyzewski, þjálfari bandaríska landsliðsins í körfubolta, skera leikamannahóp liðsins niður í 16 leikmenn í dag. 5. ágúst 2014 14:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Í beinni: Grindavík - Tindastóll | Hvernig koma liðin út úr hléinu? LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Sjá meira
George missir af HM Paul George varð fyrir alvarlegum meiðslum í leik milli bandarísku landsliðsmannanna í gær. 2. ágúst 2014 12:09
Ginobili ekki með á HM Manu Ginobili, leikmaður San Antonio Spurs, verður ekki með argentínska landsliðinu á HM í körfubolta sem hefst þann 30. ágúst næstkomandi. 1. ágúst 2014 13:45
Under Armour að reyna að "stela" Durant frá Nike Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder er einn allra besti körfuboltamaður heims og stærstu íþróttavöruframleiðendurnir keppast nú um að gera samning við hann. 5. ágúst 2014 22:30
Silver: Ólíklegt að þessu verði breytt Framkvæmdarstjóri NBA-deildarinnar á ekki von á því að liðin fái heimild þess að banna leikmönnum liðsins að taka þátt í verkefnum landsliða sinna. Málefnið hefur verið í umræðunni eftir fótbrot Paul George í æfingarleik bandaríska landsliðsins á dögunum. 4. ágúst 2014 14:00
Kona í þjálfaraliðið hjá Spurs Ein af bestu körfuboltakonum sögunnar þjálfar nú karlmenn í bestu deild heims. 5. ágúst 2014 20:00
Krzyzewski fækkar í bandaríska hópnum Samkvæmt heimildum AP fréttastofunnar mun Mike Krzyzewski, þjálfari bandaríska landsliðsins í körfubolta, skera leikamannahóp liðsins niður í 16 leikmenn í dag. 5. ágúst 2014 14:00