Viðbrögð við endurkomu LeBron á Twitter Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. júlí 2014 17:15 LeBron James. Vísir/Getty Körfuboltaáhugamenn á Íslandi brugðust fljótt við tiðindum af vistaskiptum LeBron James á samskiptavefnum Twitter. Fyrr í dag tilkynnti James að hann ætlaði að snúa aftur til Cleveland Cavaliers eftir fjögurra ára dvöl hjá Miami Heat þar sem hann vann tvo meistaratitla. Undanfarna daga hafa verið miklar vangaveltur um framtíð James en margir töldu að hann yrði um kyrrt í Miami þrátt fyrir að hann hafi nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi sínum. Hér fyrir neðan getur að líta vangaveltur körfuboltaáhugamanna um tíðindin.Maður er bara með gæsahúð. #LeBronJames— Jon Eldon (@jonkarieldon) July 11, 2014 Djöfull skil ég að LeBron fíli Vareasjá. Held að við yrðum fínir vinir. Ekki jafngóðir og ég og Jonah Hill yrðum, en góðir samt.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) July 11, 2014 You're welcome, Cleveland.— God (@TheTweetOfGod) July 11, 2014 Cavs strax orðnir favorite að vinna titilinn 4/1. Respectively.— Jon Eldon (@jonkarieldon) July 11, 2014 Þetta er svo huge...— Baldur Beck (@nbaisland) July 11, 2014 @nbaisland ég er hrifinn af þessu! Fólkið í Cleveland á skilið titil eftir áratuga eyðimerkurgöngu!— Brynjar Bjornsson (@Brynjarthorb) July 11, 2014 Jæja vagninn er á leiðinni til Cleveland, hver vill koma með? @pavelino15 er vagnstjóri. Við lofum áframhaldandi fjöri.— Hlynur Bæringsson (@HlynurB) July 11, 2014 Búið að finna staðinn þar sem hlutabréfin í Miami Heat lentu pic.twitter.com/UXCvXG2mmF— Baldur Beck (@nbaisland) July 11, 2014 Draumaveröld David Blatt. Stýrir Maccabi til sigurs í Euroleague, ræður sig sem þjálfara í NBA. Stuttu seinna fær hann Wiggins og nú LBJ.— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) July 11, 2014 King James i Cavs bara— Matthías Sigurðarson (@matosig) July 11, 2014 Júdas...!!!!!— Marvin Vald (@MarvinVald) July 11, 2014 NBA Tengdar fréttir LeBron snýr aftur heim til Cleveland Besti körfuboltamaður heims ákvað að semja aftur við Cleveland Cavaliers. 11. júlí 2014 16:24 Utan vallar: Hvað er LeBron James að spá? Vísir fer yfir hvaða ástæður gætu legið að baki ákvörðun LeBron James um að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Miami Heat. Djúpt er kafað og skoðað hvort hann ætli sér jafnvel að vera áfram hjá Heat og sé að hjálpa liðinu að landa annarri stórstjörnu. 24. júní 2014 16:10 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira
Körfuboltaáhugamenn á Íslandi brugðust fljótt við tiðindum af vistaskiptum LeBron James á samskiptavefnum Twitter. Fyrr í dag tilkynnti James að hann ætlaði að snúa aftur til Cleveland Cavaliers eftir fjögurra ára dvöl hjá Miami Heat þar sem hann vann tvo meistaratitla. Undanfarna daga hafa verið miklar vangaveltur um framtíð James en margir töldu að hann yrði um kyrrt í Miami þrátt fyrir að hann hafi nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi sínum. Hér fyrir neðan getur að líta vangaveltur körfuboltaáhugamanna um tíðindin.Maður er bara með gæsahúð. #LeBronJames— Jon Eldon (@jonkarieldon) July 11, 2014 Djöfull skil ég að LeBron fíli Vareasjá. Held að við yrðum fínir vinir. Ekki jafngóðir og ég og Jonah Hill yrðum, en góðir samt.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) July 11, 2014 You're welcome, Cleveland.— God (@TheTweetOfGod) July 11, 2014 Cavs strax orðnir favorite að vinna titilinn 4/1. Respectively.— Jon Eldon (@jonkarieldon) July 11, 2014 Þetta er svo huge...— Baldur Beck (@nbaisland) July 11, 2014 @nbaisland ég er hrifinn af þessu! Fólkið í Cleveland á skilið titil eftir áratuga eyðimerkurgöngu!— Brynjar Bjornsson (@Brynjarthorb) July 11, 2014 Jæja vagninn er á leiðinni til Cleveland, hver vill koma með? @pavelino15 er vagnstjóri. Við lofum áframhaldandi fjöri.— Hlynur Bæringsson (@HlynurB) July 11, 2014 Búið að finna staðinn þar sem hlutabréfin í Miami Heat lentu pic.twitter.com/UXCvXG2mmF— Baldur Beck (@nbaisland) July 11, 2014 Draumaveröld David Blatt. Stýrir Maccabi til sigurs í Euroleague, ræður sig sem þjálfara í NBA. Stuttu seinna fær hann Wiggins og nú LBJ.— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) July 11, 2014 King James i Cavs bara— Matthías Sigurðarson (@matosig) July 11, 2014 Júdas...!!!!!— Marvin Vald (@MarvinVald) July 11, 2014
NBA Tengdar fréttir LeBron snýr aftur heim til Cleveland Besti körfuboltamaður heims ákvað að semja aftur við Cleveland Cavaliers. 11. júlí 2014 16:24 Utan vallar: Hvað er LeBron James að spá? Vísir fer yfir hvaða ástæður gætu legið að baki ákvörðun LeBron James um að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Miami Heat. Djúpt er kafað og skoðað hvort hann ætli sér jafnvel að vera áfram hjá Heat og sé að hjálpa liðinu að landa annarri stórstjörnu. 24. júní 2014 16:10 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira
LeBron snýr aftur heim til Cleveland Besti körfuboltamaður heims ákvað að semja aftur við Cleveland Cavaliers. 11. júlí 2014 16:24
Utan vallar: Hvað er LeBron James að spá? Vísir fer yfir hvaða ástæður gætu legið að baki ákvörðun LeBron James um að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Miami Heat. Djúpt er kafað og skoðað hvort hann ætli sér jafnvel að vera áfram hjá Heat og sé að hjálpa liðinu að landa annarri stórstjörnu. 24. júní 2014 16:10