Alfreð skoraði | Ensku stórliðin unnu Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 19. júlí 2014 16:12 Alfreð á Spáni mynd/twitter-síða Alfreðs Arsenal, Liverpool og Chelsea unnu öll sigra í æfingaleikjum sínum fyrir komandi tímabil í dag og Alfreð Finnbogason skoraði fyrir Real Sociedad sem tapaði fyrir Ajax í dag. Það tók íslensku markamaskínuna Alfreð ekki nema tíu mínútur að skora fyrir nýja lið sitt gegn gamalkunnum andstæðingi. Alfreð gekk sem kunnugt er til liðs við spænska liðið frá hollenska liðinu Heerenveen í sumar en hollensku meistararnir í Ajax unnu sigur í leiknum, 3-1.John Terry tryggði Chelsea 3-2 sigur á Wimbledon í dag í leik þar sem Wimbledon var 2-0 yfir í hálfleik. Terry minnkaði muninn á 74. mínútu og Mohamed Salah jafnaði metin sjö mínútum fyrir leikslok. Það var svo Terry sjálfur sem tryggði Chelsea sigurinn með marki í uppbótartíma. Liverpool lenti einnig í vandræðum í dag. Josh Brownhill kom Preston North End í 1-0 rétt fyrir hálfleik en Suso og Kristoffer Peterson skoruðu tvö mörk á þremur mínútum um stundarfjórðungi fyrir leikslok og tryggðu Liverpool fyrsta sigur sinn á undirbúningstímabilinu. Þjóðverjinn Emre Can sem gekk til liðs við Liverpool í sumar frá Bayer Leverkusen fyrir 12 milljónir evra fór meiddur af velli en óvíst er hversu alvarleg þau meiðsli eru. Að lokum vann Arsenal 2-0 sigur á Boreham Wood. Kristoffer Olsson kom Arsenal yfir á 68. mínútu og Miquel gerði út um leikinn á 86. mínútu. Enski boltinn Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Sjá meira
Arsenal, Liverpool og Chelsea unnu öll sigra í æfingaleikjum sínum fyrir komandi tímabil í dag og Alfreð Finnbogason skoraði fyrir Real Sociedad sem tapaði fyrir Ajax í dag. Það tók íslensku markamaskínuna Alfreð ekki nema tíu mínútur að skora fyrir nýja lið sitt gegn gamalkunnum andstæðingi. Alfreð gekk sem kunnugt er til liðs við spænska liðið frá hollenska liðinu Heerenveen í sumar en hollensku meistararnir í Ajax unnu sigur í leiknum, 3-1.John Terry tryggði Chelsea 3-2 sigur á Wimbledon í dag í leik þar sem Wimbledon var 2-0 yfir í hálfleik. Terry minnkaði muninn á 74. mínútu og Mohamed Salah jafnaði metin sjö mínútum fyrir leikslok. Það var svo Terry sjálfur sem tryggði Chelsea sigurinn með marki í uppbótartíma. Liverpool lenti einnig í vandræðum í dag. Josh Brownhill kom Preston North End í 1-0 rétt fyrir hálfleik en Suso og Kristoffer Peterson skoruðu tvö mörk á þremur mínútum um stundarfjórðungi fyrir leikslok og tryggðu Liverpool fyrsta sigur sinn á undirbúningstímabilinu. Þjóðverjinn Emre Can sem gekk til liðs við Liverpool í sumar frá Bayer Leverkusen fyrir 12 milljónir evra fór meiddur af velli en óvíst er hversu alvarleg þau meiðsli eru. Að lokum vann Arsenal 2-0 sigur á Boreham Wood. Kristoffer Olsson kom Arsenal yfir á 68. mínútu og Miquel gerði út um leikinn á 86. mínútu.
Enski boltinn Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Sjá meira