Spurs með níu fingur á titlinum | Myndbönd Kristinn Páll Teitsson skrifar 13. júní 2014 08:30 Kawhi Leonard. Vísir/Getty San Antonio Spurs er komið í ansi vænlega stöðu eftir 107-86 sigur á Miami Heat í Miami í nótt. Spurs þarf aðeins einn sigur í næstu þremur leikjum til að vinna einvígið. Spurs fylgdi eftir tapinu í leik tvö í San Antonio með að valta yfir Miami í leik þrjú í Miami. Leikurinn í nótt var endurtekning á leik þrjú þar sem Spurs leiddi nánast allan leikinn. Miami leiddi þegar fimm mínútur voru búnar af leiknum en þá settu leikmenn Spurs í gír. Gestirnir frá San Antonio gengu frá Miami með öflugri vörn og góðri skotnýtingu í leiknum. Spurs leiddi 55-38 í hálfleik og náðu leikmenn Heat aldrei að minnka muninn niður í eins stafa tölu í seinni hálfleik. Öruggur sigur Spurs staðreynd sem fer aftur til San Antonio með 3-1 forskot. Aldrei hefur það gerst í 31 tilraunum að lið sem er undir 3-1 eftir fjóra leiki nái að snúa taflinu sér í hag í úrslitum NBA-deildarinnar. Verður verkefnið fyrir Miami ansi erfitt gegn jafn leikreyndu liði og Spurs sem dugar einn sigur í næstu þremur leikjum.Kawhi Leonard fór á kostum í liði Spurs annan leikinn í röð með 20 stig ásamt því að taka niður 14 fráköst, þá bætti Tony Parker við 19 stigum í liði Spurs. Í liði Miami var LeBron James atkvæðamestur með 28 stig en meðleikarar hans brugðust honum. Aðrir byrjunarliðsmenn í liði Heat skiluðu aðeins 28 stigum úr 34 skotum. NBA Tengdar fréttir Spurs valtaði yfir Miami San Antonio Spurs vann mikilvægan sigur í Miami í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í nótt. Spurs leiðir úrslitaeinvígið 2-1 en sigra þarf fjóra leiki til þess að sigra einvígið. 11. júní 2014 08:00 San Antonio vann fyrsta leikinn Spurs komið 1-0 yfir í úrslitaeinvíginu gegn Miami Heat. 6. júní 2014 07:23 Miami jafnaði metin LeBron James skoraði 35 stig og tók tíu fráköst þegar Miami Heat jafnaði metin í úrslitum NBA-deildarinnar með tveggja stiga sigri, 98-96, á San Antonio Spurs á útivelli. 9. júní 2014 10:35 Duncan jafnaði við Magic Tim Duncan náði merkum áfanga í nótt þegar hann jafnaði met Magic Johnson yfir flestar tvöfaldar tvennur (þ.e. þegar leikmaður nær tveggja stafa tölu í tveimur tölfræðiþáttum) í úrslitakeppni NBA deildarinnar. 9. júní 2014 12:13 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
San Antonio Spurs er komið í ansi vænlega stöðu eftir 107-86 sigur á Miami Heat í Miami í nótt. Spurs þarf aðeins einn sigur í næstu þremur leikjum til að vinna einvígið. Spurs fylgdi eftir tapinu í leik tvö í San Antonio með að valta yfir Miami í leik þrjú í Miami. Leikurinn í nótt var endurtekning á leik þrjú þar sem Spurs leiddi nánast allan leikinn. Miami leiddi þegar fimm mínútur voru búnar af leiknum en þá settu leikmenn Spurs í gír. Gestirnir frá San Antonio gengu frá Miami með öflugri vörn og góðri skotnýtingu í leiknum. Spurs leiddi 55-38 í hálfleik og náðu leikmenn Heat aldrei að minnka muninn niður í eins stafa tölu í seinni hálfleik. Öruggur sigur Spurs staðreynd sem fer aftur til San Antonio með 3-1 forskot. Aldrei hefur það gerst í 31 tilraunum að lið sem er undir 3-1 eftir fjóra leiki nái að snúa taflinu sér í hag í úrslitum NBA-deildarinnar. Verður verkefnið fyrir Miami ansi erfitt gegn jafn leikreyndu liði og Spurs sem dugar einn sigur í næstu þremur leikjum.Kawhi Leonard fór á kostum í liði Spurs annan leikinn í röð með 20 stig ásamt því að taka niður 14 fráköst, þá bætti Tony Parker við 19 stigum í liði Spurs. Í liði Miami var LeBron James atkvæðamestur með 28 stig en meðleikarar hans brugðust honum. Aðrir byrjunarliðsmenn í liði Heat skiluðu aðeins 28 stigum úr 34 skotum.
NBA Tengdar fréttir Spurs valtaði yfir Miami San Antonio Spurs vann mikilvægan sigur í Miami í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í nótt. Spurs leiðir úrslitaeinvígið 2-1 en sigra þarf fjóra leiki til þess að sigra einvígið. 11. júní 2014 08:00 San Antonio vann fyrsta leikinn Spurs komið 1-0 yfir í úrslitaeinvíginu gegn Miami Heat. 6. júní 2014 07:23 Miami jafnaði metin LeBron James skoraði 35 stig og tók tíu fráköst þegar Miami Heat jafnaði metin í úrslitum NBA-deildarinnar með tveggja stiga sigri, 98-96, á San Antonio Spurs á útivelli. 9. júní 2014 10:35 Duncan jafnaði við Magic Tim Duncan náði merkum áfanga í nótt þegar hann jafnaði met Magic Johnson yfir flestar tvöfaldar tvennur (þ.e. þegar leikmaður nær tveggja stafa tölu í tveimur tölfræðiþáttum) í úrslitakeppni NBA deildarinnar. 9. júní 2014 12:13 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Spurs valtaði yfir Miami San Antonio Spurs vann mikilvægan sigur í Miami í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í nótt. Spurs leiðir úrslitaeinvígið 2-1 en sigra þarf fjóra leiki til þess að sigra einvígið. 11. júní 2014 08:00
San Antonio vann fyrsta leikinn Spurs komið 1-0 yfir í úrslitaeinvíginu gegn Miami Heat. 6. júní 2014 07:23
Miami jafnaði metin LeBron James skoraði 35 stig og tók tíu fráköst þegar Miami Heat jafnaði metin í úrslitum NBA-deildarinnar með tveggja stiga sigri, 98-96, á San Antonio Spurs á útivelli. 9. júní 2014 10:35
Duncan jafnaði við Magic Tim Duncan náði merkum áfanga í nótt þegar hann jafnaði met Magic Johnson yfir flestar tvöfaldar tvennur (þ.e. þegar leikmaður nær tveggja stafa tölu í tveimur tölfræðiþáttum) í úrslitakeppni NBA deildarinnar. 9. júní 2014 12:13