Nýtt myndband af umdeildri villu úr KR - Grindavík Kjartan Atli Kjartansson skrifar 26. apríl 2014 17:36 Hér eru Jón Axel og Martin að kljást í fyrsta leik liðanna. Þessir tveir ungu leikmenn hafa vakið mikla athygli. VÍSIR/STEFÁN Svokölluð óíþróttamannsleg villa sem dæmd var á Martin Hermannsson, leikmann KR-inga, undir lok annars úrslitaleiksins gegn Grindvíkingum vakti strax mikla athygli og hefur verið til mikillar umræðu á netinu. Vefsíðan Leikbrot hefur birt myndband af atvikinu sem má sjá hér að neðan. Leifur Garðarsson, einn þriggja dómara leiksins í gær, dæmdi villuna. Hún kom á ákaflega mikilvægu augnabliki. Grindvíkingar fengu í kjölfarið tvö vítaskot og boltann aftur. 36. grein reglna um körfuknattleik nær yfir brotið. Reglan lítur svona út:„Ef leikmaður veldur snertingu við mótherja aftanfrá eða til hliðar í tilraun til að stöðvar hraðaupphlaup og það er enginn mótherji milli sóknarleikmanns og körfu mótherja er það óíþróttamannsleg villa.“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR-inga, sagði í viðtali við Hörð Magnússon strax eftir leik, að dómurinn hafi verið réttur. Hann setti aftur á móti spurningamerki við atvikið sem gerðist skömmu áður, þegar Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson stal boltanum af Brynjari Björnssyni, leikmanni KR. Finnur taldi það hafa verið brot. Dæmi nú hver fyrir sig: Dominos-deild karla Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira
Svokölluð óíþróttamannsleg villa sem dæmd var á Martin Hermannsson, leikmann KR-inga, undir lok annars úrslitaleiksins gegn Grindvíkingum vakti strax mikla athygli og hefur verið til mikillar umræðu á netinu. Vefsíðan Leikbrot hefur birt myndband af atvikinu sem má sjá hér að neðan. Leifur Garðarsson, einn þriggja dómara leiksins í gær, dæmdi villuna. Hún kom á ákaflega mikilvægu augnabliki. Grindvíkingar fengu í kjölfarið tvö vítaskot og boltann aftur. 36. grein reglna um körfuknattleik nær yfir brotið. Reglan lítur svona út:„Ef leikmaður veldur snertingu við mótherja aftanfrá eða til hliðar í tilraun til að stöðvar hraðaupphlaup og það er enginn mótherji milli sóknarleikmanns og körfu mótherja er það óíþróttamannsleg villa.“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR-inga, sagði í viðtali við Hörð Magnússon strax eftir leik, að dómurinn hafi verið réttur. Hann setti aftur á móti spurningamerki við atvikið sem gerðist skömmu áður, þegar Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson stal boltanum af Brynjari Björnssyni, leikmanni KR. Finnur taldi það hafa verið brot. Dæmi nú hver fyrir sig:
Dominos-deild karla Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira