Ísfirðingar fengu mest úr Mannvirkjasjóði KSÍ 2014 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2014 14:15 Gunnar Már Elíasson (til vinstri) og félagar í BÍ/Bolungarvík eiga von á betri umgjörð um Torfnesvöllinn á næstunni. Vísir/Anton Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað að úthluta sextán milljónum úr Mannvirkjasjóði KSÍ á fundi sínum 11. apríl síðastliðinn en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Þetta er í sjöunda skiptið sem úthlutað er úr sjóðnum en ný reglugerð um sjóðinn tók gildi í byrjun árs 2012. Sjö af tíu verkefni sem sóttu um styrk fengu pening að þessu sinni. Ísfirðingar fengu hæsta styrkinn að þessu sinni en BÍ fékk fjórar milljónir vegna uppsetningar á girðingum og hliðum við Torfnesvöllinn á Ísafirði. ÍA, Fjölnir og Afturelding fengu öll þrjár milljónir en Skagamenn skáru sig út því styrkurinn til þeirra er vegna æfingasvæðisins að Jaðarsbökkum. Þróttur Vogum fékk eina og hálfa milljón í styrk vegna áhorfendastúku, Landbúnaðarháskólinn fékk milljón vegna rannsóknar á upphitun grasvalla og Huginn fékk síðan hálfa milljón vegna endurbæta á aðstöðu við völlinn sinn. Það er hægt að sjá yfirlit yfir styrkina í ár með því að smella hér. Þær umsóknir njóta forgangs sem miða að því að uppfylla leyfiskerfi KSÍ. Sjóðnum er ætlað að styðja við nýframkvæmdir knattspyrnumannvirkja til þess að skapa iðkendum, stjórnendum, áhorfendum og öðrum sem besta aðstöðu. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað að úthluta sextán milljónum úr Mannvirkjasjóði KSÍ á fundi sínum 11. apríl síðastliðinn en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Þetta er í sjöunda skiptið sem úthlutað er úr sjóðnum en ný reglugerð um sjóðinn tók gildi í byrjun árs 2012. Sjö af tíu verkefni sem sóttu um styrk fengu pening að þessu sinni. Ísfirðingar fengu hæsta styrkinn að þessu sinni en BÍ fékk fjórar milljónir vegna uppsetningar á girðingum og hliðum við Torfnesvöllinn á Ísafirði. ÍA, Fjölnir og Afturelding fengu öll þrjár milljónir en Skagamenn skáru sig út því styrkurinn til þeirra er vegna æfingasvæðisins að Jaðarsbökkum. Þróttur Vogum fékk eina og hálfa milljón í styrk vegna áhorfendastúku, Landbúnaðarháskólinn fékk milljón vegna rannsóknar á upphitun grasvalla og Huginn fékk síðan hálfa milljón vegna endurbæta á aðstöðu við völlinn sinn. Það er hægt að sjá yfirlit yfir styrkina í ár með því að smella hér. Þær umsóknir njóta forgangs sem miða að því að uppfylla leyfiskerfi KSÍ. Sjóðnum er ætlað að styðja við nýframkvæmdir knattspyrnumannvirkja til þess að skapa iðkendum, stjórnendum, áhorfendum og öðrum sem besta aðstöðu.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira