Dujshebaev sakar Guðmund um dónaskap: "Þú ert lygari!" Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. mars 2014 18:10 Talant Dujshebaev fór hamförum á blaðamannafundinum. Mynd/Skjáskot Hann var vægast sagt skrautlegur, blaðamannafundurinn eftir leik pólska liðsins Kielce og þýska liðsins Rhein-Neckar Löwen í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær. Liðin áttust við í fyrri viðureigninni í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar og hafði pólska liðið sigur á heimavelli, 32-28. Eftir leikinn bar TalantDujshebaev, þjálfari Kielce, GuðmundÞórð Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands og þjálfara Löwen, þungum sökum. „Ég verð að segja við Guðmund Guðmundsson að hann verður að sýna mér meiri virðingu og ekki gera eftirfarandi handabendingar þegar ég er að mótmæla dómum,“ sagði hann. Dujshebaev, sem er einn frægasti handknattleiksmaður sögunnar og einn besti þjálfari heims, stóð svo upp og sýndi þá dónalegu handabendingu sem Guðmundur átti hafa beint að honum. „Þú lýgur,“ sagði Guðmundur við Dujshebaev sem fór hamförum með hljóðnemann í hendinni og stýrði fundinum. Hann sakaði Guðmund einnig um dónaskap í leikjum Íslands og Spánar þegar þeir voru báðir leikmenn á árum áður. „Af hverju ertu að þessu? Þú ert lygari,“ sagði Guðmundur sem brá augljóslega mikið að heyra þessar ásaknir bornar upp á sig. „Sýnið okkur þetta og eftir það megið segja hvort ég hafi rétt fyrir mér eða ekki,“ sagði Dujshebaev. „Þetta er ótrúlegt. Ég hef aldrei upplifað þetta á ævinni. Þjálfarinn lýgur. Þetta hef ég aldrei gert. Hvað gengur að þér maður? Þú ert sjúkur,“ sagði Guðmundur. Þegar hlutirnir róuðust aðeins niður hölluðu þeir sér báðir aftur og muldraði þá Guðmundur eitthvað til Dujshebaevs á íslensku. Hann brást reiður við og vildi fá orðin þýdd yfir á ensku. Myndband af þessum ótrúlega blaðamannafundi má sjá hér. Handbolti Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Hann var vægast sagt skrautlegur, blaðamannafundurinn eftir leik pólska liðsins Kielce og þýska liðsins Rhein-Neckar Löwen í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær. Liðin áttust við í fyrri viðureigninni í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar og hafði pólska liðið sigur á heimavelli, 32-28. Eftir leikinn bar TalantDujshebaev, þjálfari Kielce, GuðmundÞórð Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands og þjálfara Löwen, þungum sökum. „Ég verð að segja við Guðmund Guðmundsson að hann verður að sýna mér meiri virðingu og ekki gera eftirfarandi handabendingar þegar ég er að mótmæla dómum,“ sagði hann. Dujshebaev, sem er einn frægasti handknattleiksmaður sögunnar og einn besti þjálfari heims, stóð svo upp og sýndi þá dónalegu handabendingu sem Guðmundur átti hafa beint að honum. „Þú lýgur,“ sagði Guðmundur við Dujshebaev sem fór hamförum með hljóðnemann í hendinni og stýrði fundinum. Hann sakaði Guðmund einnig um dónaskap í leikjum Íslands og Spánar þegar þeir voru báðir leikmenn á árum áður. „Af hverju ertu að þessu? Þú ert lygari,“ sagði Guðmundur sem brá augljóslega mikið að heyra þessar ásaknir bornar upp á sig. „Sýnið okkur þetta og eftir það megið segja hvort ég hafi rétt fyrir mér eða ekki,“ sagði Dujshebaev. „Þetta er ótrúlegt. Ég hef aldrei upplifað þetta á ævinni. Þjálfarinn lýgur. Þetta hef ég aldrei gert. Hvað gengur að þér maður? Þú ert sjúkur,“ sagði Guðmundur. Þegar hlutirnir róuðust aðeins niður hölluðu þeir sér báðir aftur og muldraði þá Guðmundur eitthvað til Dujshebaevs á íslensku. Hann brást reiður við og vildi fá orðin þýdd yfir á ensku. Myndband af þessum ótrúlega blaðamannafundi má sjá hér.
Handbolti Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira