Sara Björk: Alltaf krefjandi að spila á móti Þýskalandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. mars 2014 22:30 „Þetta mun verða í sjöunda skipti sem ég spila á Algarve-mótinu,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, miðjumaður kvennalandsliðsins í fótbolta, sem mætir Þýskalandi í fyrsta leik Algarve-mótsins á morgun. „Þær voru búnar að fara 2-3 áður en ég tók þátt. Þetta er gott mót fyrir okkur og verðugir andstæðingar. Þetta er sá tími sem við erum mest saman. Núna fáum við 10-11 daga saman og nokkra leiki sem er góður undirbúningur fyrir næstu leiki.“ Sara segir fína stemningu í hópnum en spennan að myndast fyrir fyrsta leik. Hún vonast til að stelpurnar geti staðið í Evrópumeisturum Þjóðverja. „Stemningin er bara fín. Við erum bara búnar að vera í einn dag saman en stemningin er alltaf góð og spennan fyrir leiknum mikil.“ „Þetta eru allt rosalega góð lið og góðir leiki fyrir okkur að spila. Við erum með nýja leikmenn og enn að læra inn á hverja aðra. Fyrsti leikurinn er á móti Þýskalandi en vonandi getum við staðið aðeins í þeim.“ „Það er alltaf krefjandi að spila á móti þeim en ef við spilum rétt þá getum við vonandi náð góðum úrslitum,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir. Allt viðtalið sem tekið var af Hilmari Þór Guðmundssyni, starfsmanni KSÍ, á Algarve má sjá í spilaranum hér að ofan. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Stelpurnar æfa í Algarve | Myndir Kvennalandsliðið mætir Þýskalandi í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu í fótbolta á morgun. 4. mars 2014 17:45 Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43 Katrín: Yngri leikmenn liðsins vantar reynslu Íslenska kvennalandsliðið mætir Evrópumeisturum Þýskaland á Algarve-mótinu á morgun. 4. mars 2014 20:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
„Þetta mun verða í sjöunda skipti sem ég spila á Algarve-mótinu,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, miðjumaður kvennalandsliðsins í fótbolta, sem mætir Þýskalandi í fyrsta leik Algarve-mótsins á morgun. „Þær voru búnar að fara 2-3 áður en ég tók þátt. Þetta er gott mót fyrir okkur og verðugir andstæðingar. Þetta er sá tími sem við erum mest saman. Núna fáum við 10-11 daga saman og nokkra leiki sem er góður undirbúningur fyrir næstu leiki.“ Sara segir fína stemningu í hópnum en spennan að myndast fyrir fyrsta leik. Hún vonast til að stelpurnar geti staðið í Evrópumeisturum Þjóðverja. „Stemningin er bara fín. Við erum bara búnar að vera í einn dag saman en stemningin er alltaf góð og spennan fyrir leiknum mikil.“ „Þetta eru allt rosalega góð lið og góðir leiki fyrir okkur að spila. Við erum með nýja leikmenn og enn að læra inn á hverja aðra. Fyrsti leikurinn er á móti Þýskalandi en vonandi getum við staðið aðeins í þeim.“ „Það er alltaf krefjandi að spila á móti þeim en ef við spilum rétt þá getum við vonandi náð góðum úrslitum,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir. Allt viðtalið sem tekið var af Hilmari Þór Guðmundssyni, starfsmanni KSÍ, á Algarve má sjá í spilaranum hér að ofan.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Stelpurnar æfa í Algarve | Myndir Kvennalandsliðið mætir Þýskalandi í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu í fótbolta á morgun. 4. mars 2014 17:45 Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43 Katrín: Yngri leikmenn liðsins vantar reynslu Íslenska kvennalandsliðið mætir Evrópumeisturum Þýskaland á Algarve-mótinu á morgun. 4. mars 2014 20:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Stelpurnar æfa í Algarve | Myndir Kvennalandsliðið mætir Þýskalandi í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu í fótbolta á morgun. 4. mars 2014 17:45
Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43
Katrín: Yngri leikmenn liðsins vantar reynslu Íslenska kvennalandsliðið mætir Evrópumeisturum Þýskaland á Algarve-mótinu á morgun. 4. mars 2014 20:30