Shumacher með sýkingu í lunga 12. febrúar 2014 12:53 Michael Scumacher á marga aðdáendur. Vísir/Getty Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, sem haldið er sofandi á sjúkrahúsi í Grenoble í Frakklandi eftir skíðaslys er kominn með lungnasýkingu. Frá þessu greinir þýska dagblaðið Bild án þess þó að vitna í heimildamenn. Ekki er vitað á þessari stundu hvaða áhrif sýkingin hefur á bata Þjóðverjans sem legið hefur í dái síðan 29. desember. Sabine Khem, talskona Schumacher-fjölskyldunnar, neitaði að svara spurningu Bild um málið en hún sagðist ekki svara spurningum byggðum á orðrómum. Læknar þurfa nú berjast við sýkinguna með sýklalyfjum á sama tíma og þeir reyna vekja heimsmeistarann. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Verið að vekja Schumacher úr dáinu Sabine Kehm, umboðsmaður Michael Schumacher, hefur staðfest að unnið sé að því að vekja Michael Schumacher úr dái, hægt og rólega. 30. janúar 2014 11:50 Schumacher sagður hafa deplað augum Samkvæmt óstaðfestum fregnum er Michael Schumacher strax byrjaður að sýna viðbrögð við tilraunum lækna við að vekja hann úr dái. 31. janúar 2014 18:00 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, sem haldið er sofandi á sjúkrahúsi í Grenoble í Frakklandi eftir skíðaslys er kominn með lungnasýkingu. Frá þessu greinir þýska dagblaðið Bild án þess þó að vitna í heimildamenn. Ekki er vitað á þessari stundu hvaða áhrif sýkingin hefur á bata Þjóðverjans sem legið hefur í dái síðan 29. desember. Sabine Khem, talskona Schumacher-fjölskyldunnar, neitaði að svara spurningu Bild um málið en hún sagðist ekki svara spurningum byggðum á orðrómum. Læknar þurfa nú berjast við sýkinguna með sýklalyfjum á sama tíma og þeir reyna vekja heimsmeistarann.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Verið að vekja Schumacher úr dáinu Sabine Kehm, umboðsmaður Michael Schumacher, hefur staðfest að unnið sé að því að vekja Michael Schumacher úr dái, hægt og rólega. 30. janúar 2014 11:50 Schumacher sagður hafa deplað augum Samkvæmt óstaðfestum fregnum er Michael Schumacher strax byrjaður að sýna viðbrögð við tilraunum lækna við að vekja hann úr dái. 31. janúar 2014 18:00 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Verið að vekja Schumacher úr dáinu Sabine Kehm, umboðsmaður Michael Schumacher, hefur staðfest að unnið sé að því að vekja Michael Schumacher úr dái, hægt og rólega. 30. janúar 2014 11:50
Schumacher sagður hafa deplað augum Samkvæmt óstaðfestum fregnum er Michael Schumacher strax byrjaður að sýna viðbrögð við tilraunum lækna við að vekja hann úr dái. 31. janúar 2014 18:00