Utan búrsins: Gunnar Nelson Pétur Marinó Jónsson skrifar 16. febrúar 2014 10:30 Gunnar Nelson. vísir/getty Eftir þrjár vikur stígur Gunnar Nelson í búrið og berst í þriðja sinn í UFC. Gunnar mætir Rússanum Omari Akhmedov en bardaginn fer fram í O2-höllinni í London. Undirbúningur Gunnars stendur sem hæst núna en hvernig er Gunnar Nelson utan búrsins? Nafn? Gunnar NelsonAldur? 25 áraHjúskaparstaða? Ég á kærustuUppáhalds matur? Porterhouse steikUppáhalds veitingastaður? GlóUppáhalds sjónvarpsþáttur? Planet Earth og Family GuyBesta bíómynd sem gerð hefur verið? Braveheart, Lord of the Rings þríleikurinn og Shawshank RedemptionUppáhalds hljómsveit? James BrownHvaða íþrótt myndir þú aldrei æfa? Krullu, myndi aldrei æfa það.Hver eru áhugamál utan MMA og hvernig sinniru þeim? Mér finnst gaman að fara í fjallgöngur og útilegur en hef ekkert alltof mikinn tíma fyrir það. Annars bara að borða góðan mat og vera með vinum, fara í bíó en það er alltaf hægt að finna tíma fyrir það.Hvernig finnst þér best að slaka á? Mjög gott að slaka á með því að fara með vinum og fá sér einn Guinness eða bara heima með kærustunni.Uppáhalds dagurinn þinn í vikunni og af hverju? Allir dagar eru frekar svipaðir hjá mér. Laugardagar eru auðvitað klikkaðir, svo er spenningurinn fyrir helginni skemmtilegur, fólk að fara í frí og þá gerist oft eitthvað skemmtilegra. Finnst fimmtudagar, föstudagar, laugardagar og sunnudagar vera allt skemmtilegir dagar, hinir eru bara "semi" dagar.Ertu með tattú? NeiHvaða skoðun hefurðu á fjárlagafrumvarpinu? (Hlær)...no commentHvað leiddi þig út í bardagaíþróttir? Bara pabbi, bíómyndir og lífið.Hvaða eiginleika í fólki kanntu best að meta? Mjög heillandi þegar fólk er afslappað með sjálfan sig. Það er eitthvað sem allir geta verið, fólk sé sátt og afslappað með sjálfan sig og hlutina í kringum sig.Hvað fer í taugarnar á þér í fari fólks? Frekja.Vandræðalegasta augnablik ævi þinnar? Þetta er kannski ekki neitt sérstaklega vandræðalegt, en ég var að borða amerískar pönnukökur í fyrsta sinn í New York fyrir nokkrum árum, var þar með nokkrum Bandaríkjamönnum. Ég sá stóra smjörkúlu efst á pönnukökunum en ég hélt að þetta væri ís og stakk gafflinum í hana og skóflaði allri kúlunni upp í mig. Ætlaði að fá mér ísinn fyrst, fannst það ekki passa með pönnukökunum, þannig að ég stútfyllti bara munninn með smjöri. Bandaríkjamennirnir vissu hvað þetta var þannig að þeir hlógu mikið þegar þeir komust að því að ég hélt þetta væri ís.Besta pick up línan? Er í lagi að ég "tjilli" með þér í smá stund þangað til það er óhætt að fara þangað þar sem ég prumpaði.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Innlendar MMA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska Sjá meira
Eftir þrjár vikur stígur Gunnar Nelson í búrið og berst í þriðja sinn í UFC. Gunnar mætir Rússanum Omari Akhmedov en bardaginn fer fram í O2-höllinni í London. Undirbúningur Gunnars stendur sem hæst núna en hvernig er Gunnar Nelson utan búrsins? Nafn? Gunnar NelsonAldur? 25 áraHjúskaparstaða? Ég á kærustuUppáhalds matur? Porterhouse steikUppáhalds veitingastaður? GlóUppáhalds sjónvarpsþáttur? Planet Earth og Family GuyBesta bíómynd sem gerð hefur verið? Braveheart, Lord of the Rings þríleikurinn og Shawshank RedemptionUppáhalds hljómsveit? James BrownHvaða íþrótt myndir þú aldrei æfa? Krullu, myndi aldrei æfa það.Hver eru áhugamál utan MMA og hvernig sinniru þeim? Mér finnst gaman að fara í fjallgöngur og útilegur en hef ekkert alltof mikinn tíma fyrir það. Annars bara að borða góðan mat og vera með vinum, fara í bíó en það er alltaf hægt að finna tíma fyrir það.Hvernig finnst þér best að slaka á? Mjög gott að slaka á með því að fara með vinum og fá sér einn Guinness eða bara heima með kærustunni.Uppáhalds dagurinn þinn í vikunni og af hverju? Allir dagar eru frekar svipaðir hjá mér. Laugardagar eru auðvitað klikkaðir, svo er spenningurinn fyrir helginni skemmtilegur, fólk að fara í frí og þá gerist oft eitthvað skemmtilegra. Finnst fimmtudagar, föstudagar, laugardagar og sunnudagar vera allt skemmtilegir dagar, hinir eru bara "semi" dagar.Ertu með tattú? NeiHvaða skoðun hefurðu á fjárlagafrumvarpinu? (Hlær)...no commentHvað leiddi þig út í bardagaíþróttir? Bara pabbi, bíómyndir og lífið.Hvaða eiginleika í fólki kanntu best að meta? Mjög heillandi þegar fólk er afslappað með sjálfan sig. Það er eitthvað sem allir geta verið, fólk sé sátt og afslappað með sjálfan sig og hlutina í kringum sig.Hvað fer í taugarnar á þér í fari fólks? Frekja.Vandræðalegasta augnablik ævi þinnar? Þetta er kannski ekki neitt sérstaklega vandræðalegt, en ég var að borða amerískar pönnukökur í fyrsta sinn í New York fyrir nokkrum árum, var þar með nokkrum Bandaríkjamönnum. Ég sá stóra smjörkúlu efst á pönnukökunum en ég hélt að þetta væri ís og stakk gafflinum í hana og skóflaði allri kúlunni upp í mig. Ætlaði að fá mér ísinn fyrst, fannst það ekki passa með pönnukökunum, þannig að ég stútfyllti bara munninn með smjöri. Bandaríkjamennirnir vissu hvað þetta var þannig að þeir hlógu mikið þegar þeir komust að því að ég hélt þetta væri ís.Besta pick up línan? Er í lagi að ég "tjilli" með þér í smá stund þangað til það er óhætt að fara þangað þar sem ég prumpaði.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi.
Innlendar MMA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska Sjá meira