Kolbeinn: Ekki gleyma því að ég hef alltaf skorað mörk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2014 22:30 Kolbeinn Sigþórsson í leik með Ajax. Mynd/NordicPhotos/Getty Kolbeinn Sigþórsson, framherji Ajax og íslenska landsliðsins í fótbolta, var spurður út í ummæli þjálfarans Frank de Boer í vikunni en De Boer gagnrýndi þá opinberlega Kolbein og aðra framherja hollenska liðsins. „Ef þjálfarinn ákveður að velja annan framherja í liðið þá verð ég bara að berjast fyrir sæti mínu og sýna að ég eigi að vera í byrjunarliðinu," segir Kolbeinn sem er staddur í æfingabúðum í Tyrklandi. „Marktækifærin koma og þá verð ég bara að vera tilbúinn. Ég hef alltaf skorað mörk, það má ekki gleyma því," sagði Kolbeinn í viðtali við blaðamann voetbalcentraal.nl. „Næstu mánuðir eru mjög mikilvægir fyrir mig. Þegar ég horfi til baka á síðustu þrjú ár þá eru það mikil vonbrigði hversu mörgum leikjum ég hef misst af. Ég hef því ekki náð að þróa leik minn nógu mikið. Nú þarf ég bara að fara að sýna hvað ég get," segir Kolbeinn sem hefur meiðst reglulega á sínu ferli og oftast þegar hann er að komast á fulla ferð. Kolbeinn hefur skorað sex mörk í fimmtán deildarleikjum með Ajax á þessu tímabili en þessi sex mörk komu í tíu fyrstu leikjum hans. Kolbeinn hefur ekki skorað fyrir Ajax í þeim þremur leikjum sem hann hefur spilað síðan að kom til baka eftir ökklameiðslin sem hann varð fyrir í fyrri umspilsleiknum á móti Króatíu.Kolbeinn í leik með Ajax.Mynd/NordicPhotos/GettyKolbeinn Sigþórsson á æfingu með Ajax í Tyrklandi.Mynd/NordicPhotos/GettyMynd/NordicPhotos/Getty Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson, framherji Ajax og íslenska landsliðsins í fótbolta, var spurður út í ummæli þjálfarans Frank de Boer í vikunni en De Boer gagnrýndi þá opinberlega Kolbein og aðra framherja hollenska liðsins. „Ef þjálfarinn ákveður að velja annan framherja í liðið þá verð ég bara að berjast fyrir sæti mínu og sýna að ég eigi að vera í byrjunarliðinu," segir Kolbeinn sem er staddur í æfingabúðum í Tyrklandi. „Marktækifærin koma og þá verð ég bara að vera tilbúinn. Ég hef alltaf skorað mörk, það má ekki gleyma því," sagði Kolbeinn í viðtali við blaðamann voetbalcentraal.nl. „Næstu mánuðir eru mjög mikilvægir fyrir mig. Þegar ég horfi til baka á síðustu þrjú ár þá eru það mikil vonbrigði hversu mörgum leikjum ég hef misst af. Ég hef því ekki náð að þróa leik minn nógu mikið. Nú þarf ég bara að fara að sýna hvað ég get," segir Kolbeinn sem hefur meiðst reglulega á sínu ferli og oftast þegar hann er að komast á fulla ferð. Kolbeinn hefur skorað sex mörk í fimmtán deildarleikjum með Ajax á þessu tímabili en þessi sex mörk komu í tíu fyrstu leikjum hans. Kolbeinn hefur ekki skorað fyrir Ajax í þeim þremur leikjum sem hann hefur spilað síðan að kom til baka eftir ökklameiðslin sem hann varð fyrir í fyrri umspilsleiknum á móti Króatíu.Kolbeinn í leik með Ajax.Mynd/NordicPhotos/GettyKolbeinn Sigþórsson á æfingu með Ajax í Tyrklandi.Mynd/NordicPhotos/GettyMynd/NordicPhotos/Getty
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira