Öruggir útisigrar á öllum stöðum í kvöld - úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2014 21:13 Hildur Sigurðardóttir var flott í kvöld. Mynd/Valli Efstu þrjú liðin í Dominos-deild kvenna unnu öll örugga útisigra í leikjum sínum í kvöld en þá fór fram sextánda umferð deildarinnar. KR vann stórsigur í Hveragerði og komst upp að hlið Vals í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Allir leikir kvöldsins unnust þar með sannfærandi á útivelli.Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leik Vals og Snæfells í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda í kvöld og náði þessum myndum hér fyrir ofan og neðan.Hildur Sigurðardóttir var með 18 stig, 9 fráköst og 8 stoðsendingar þegar topplið Snæfells hélt áfram sigurgöngu sinni með 23 stiga útisigri á Val, 75-52. Helga Hjördís Björgvinsdóttir átti flottan leik en hún skoraði 14 stig í kvöld og Hildur Björg Kjartansdóttir var með 12 stig, 13 fráköst og 5 stolna bolta.Sara Rún Hinriksdóttir skoraði 24 stig þegar Keflavík vann 14 stiga sigur á Grindavík, 81-67, í Röstinni í Grindavík. Bryndís Guðmundsdóttir var með 14 stig og Telma Lind Ásgeirsdóttir var með 12 stig.Lele Hardy var með enn eina tröllatvennuna þegar Haukar unnu 22 stig sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni. Lele var með 27 stig og 22 fráköst á móti sínum gömlu félögum og Dagbjört Samúelsdóttir skoraði 14 stig. Nikitta Gartrell var með 26 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar hjá Njarðvík.Ebone Henry fór á kostum með KR í Hveragerði og endaði leikinn með 40 stig, 14 fráköst og 5 stolna bolta. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði 22 stig. Di'Amber Johnson var með 21 stig fyrir Hamar.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Grindavík-Keflavík 67-81 (20-18, 8-23, 20-15, 19-25)Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 19/7 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 17/10 stoðsendingar, Blanca Lutley 12/12 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 8/11 fráköst/5 stoðsendingar, Katrín Ösp Eyberg 6, Marín Rós Karlsdóttir 3, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 24/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 14/8 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 12/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 11/4 fráköst, Porsche Landry 11/5 fráköst/12 stoðsendingar, Lovísa Falsdóttir 5/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 4/6 fráköst.Valur-Snæfell 52-75 (11-15, 12-19, 13-24, 16-17)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 12/7 fráköst, Anna Alys Martin 12, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 5/7 fráköst/5 stolnir, Hallveig Jónsdóttir 4, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, María Björnsdóttir 4, Kristrún Sigurjónsdóttir 3, Þórunn Bjarnadóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, Rut Herner Konráðsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/10 fráköst.Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 18/9 fráköst/8 stoðsendingar, Chynna Unique Brown 15/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 14, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/13 fráköst/5 stolnir, Eva Margrét Kristjánsdóttir 6, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 4/8 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3/8 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3.Hamar-KR 71-96 (13-24, 23-23, 16-23, 19-26)Hamar: Di'Amber Johnson 21/4 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 11/5 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 9/5 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 9/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 8, Rannveig Reynisdóttir 5, Kristrún Rut Antonsdóttir 4, Regína Ösp Guðmundsdóttir 4.KR: Ebone Henry 40/14 fráköst/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 22/7 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 15/6 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 9, Rannveig Ólafsdóttir 8/8 stoðsendingar, Perla Jóhannsdóttir 1, Gunnhildur Bára Atladóttir 1. Njarðvík-Haukar 64-86 (21-25, 12-23, 19-14, 12-24)Njarðvík: Nikitta Gartrell 26/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ásdís Vala Freysdóttir 10, Sara Dögg Margeirsdóttir 9, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 8, Salbjörg Sævarsdóttir 4, Erna Hákonardóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 2, Ína María Einarsdóttir 2.Haukar: Lele Hardy 27/22 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 14, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12, Lovísa Björt Henningsdóttir 10/5 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/4 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 4/5 stoðsendingar.Mynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/Valli Dominos-deild kvenna Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira
Efstu þrjú liðin í Dominos-deild kvenna unnu öll örugga útisigra í leikjum sínum í kvöld en þá fór fram sextánda umferð deildarinnar. KR vann stórsigur í Hveragerði og komst upp að hlið Vals í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Allir leikir kvöldsins unnust þar með sannfærandi á útivelli.Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leik Vals og Snæfells í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda í kvöld og náði þessum myndum hér fyrir ofan og neðan.Hildur Sigurðardóttir var með 18 stig, 9 fráköst og 8 stoðsendingar þegar topplið Snæfells hélt áfram sigurgöngu sinni með 23 stiga útisigri á Val, 75-52. Helga Hjördís Björgvinsdóttir átti flottan leik en hún skoraði 14 stig í kvöld og Hildur Björg Kjartansdóttir var með 12 stig, 13 fráköst og 5 stolna bolta.Sara Rún Hinriksdóttir skoraði 24 stig þegar Keflavík vann 14 stiga sigur á Grindavík, 81-67, í Röstinni í Grindavík. Bryndís Guðmundsdóttir var með 14 stig og Telma Lind Ásgeirsdóttir var með 12 stig.Lele Hardy var með enn eina tröllatvennuna þegar Haukar unnu 22 stig sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni. Lele var með 27 stig og 22 fráköst á móti sínum gömlu félögum og Dagbjört Samúelsdóttir skoraði 14 stig. Nikitta Gartrell var með 26 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar hjá Njarðvík.Ebone Henry fór á kostum með KR í Hveragerði og endaði leikinn með 40 stig, 14 fráköst og 5 stolna bolta. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði 22 stig. Di'Amber Johnson var með 21 stig fyrir Hamar.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Grindavík-Keflavík 67-81 (20-18, 8-23, 20-15, 19-25)Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 19/7 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 17/10 stoðsendingar, Blanca Lutley 12/12 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 8/11 fráköst/5 stoðsendingar, Katrín Ösp Eyberg 6, Marín Rós Karlsdóttir 3, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 24/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 14/8 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 12/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 11/4 fráköst, Porsche Landry 11/5 fráköst/12 stoðsendingar, Lovísa Falsdóttir 5/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 4/6 fráköst.Valur-Snæfell 52-75 (11-15, 12-19, 13-24, 16-17)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 12/7 fráköst, Anna Alys Martin 12, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 5/7 fráköst/5 stolnir, Hallveig Jónsdóttir 4, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, María Björnsdóttir 4, Kristrún Sigurjónsdóttir 3, Þórunn Bjarnadóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, Rut Herner Konráðsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/10 fráköst.Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 18/9 fráköst/8 stoðsendingar, Chynna Unique Brown 15/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 14, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/13 fráköst/5 stolnir, Eva Margrét Kristjánsdóttir 6, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 4/8 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3/8 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3.Hamar-KR 71-96 (13-24, 23-23, 16-23, 19-26)Hamar: Di'Amber Johnson 21/4 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 11/5 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 9/5 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 9/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 8, Rannveig Reynisdóttir 5, Kristrún Rut Antonsdóttir 4, Regína Ösp Guðmundsdóttir 4.KR: Ebone Henry 40/14 fráköst/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 22/7 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 15/6 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 9, Rannveig Ólafsdóttir 8/8 stoðsendingar, Perla Jóhannsdóttir 1, Gunnhildur Bára Atladóttir 1. Njarðvík-Haukar 64-86 (21-25, 12-23, 19-14, 12-24)Njarðvík: Nikitta Gartrell 26/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ásdís Vala Freysdóttir 10, Sara Dögg Margeirsdóttir 9, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 8, Salbjörg Sævarsdóttir 4, Erna Hákonardóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 2, Ína María Einarsdóttir 2.Haukar: Lele Hardy 27/22 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 14, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12, Lovísa Björt Henningsdóttir 10/5 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/4 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 4/5 stoðsendingar.Mynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/Valli
Dominos-deild kvenna Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira