Leikkona lætur gott af sér leiða Gunnar Leó Pálsson skrifar 8. nóvember 2013 09:00 Alexía Björg Jóhannesdóttir leikkona ásamt syni sínum Jóhannesi Hermanni Guðmundssyni gefa nokkrar gjafir til verkefnisins. fréttablaðið/ Fréttablaðið/Valli „Við höfum gert þetta síðastliðin fimm til sex ár og er eiginlega fyrsti hlutinn af jólaundarbúningnum hjá okkur,“ segir Alexía Björg Jóhannesdóttir leikkona, sem hefur ásamt fjölskyldu sinni verið dugleg við að styrkja verkefnið Jól í skókassa. Jól í skókassa er alþjóðlegt verkefni sem felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að gleðja önnur börn sem lifa við fátækt, sjúkdóma og erfiðleika með því að gefa þeim jólagjafir. „Krakkarnir mínir hafa jafngaman af þessu og ég. Þau læra margt af þessu og gefa gjafir í verkefnið,“ útskýrir Alexía. Fyrsta árið gáfu þau einn kassa, svo tvo og nú gefa þau þrjá kassa í verkefnið. Jól í skókassa er verkefni sem stofnað var af ungu fólki innan KFUM og KFUK árið 2004 en þá söfnuðust fimm hundruð kassar. Verkefnið hefur stækkað síðustu ár og hafa undanfarin ár borist um fimm þúsund gjafir sem fara svo til Úkraínu þar sem ástand er víða bágborið. Fram undan hjá Alexíu er uppistand sem hún vinnur með hópi sem kallast Pörupiltar en verkið verður sett á svið í Borgarleikhúsinu í febrúar. Síðasti móttökudagur fyrir Jól í skókassa er laugardagurinn 9. nóvember 2013 en opið er á milli klukkan 11.00 og 16.00 á Holtavegi 28. Jólafréttir Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira
„Við höfum gert þetta síðastliðin fimm til sex ár og er eiginlega fyrsti hlutinn af jólaundarbúningnum hjá okkur,“ segir Alexía Björg Jóhannesdóttir leikkona, sem hefur ásamt fjölskyldu sinni verið dugleg við að styrkja verkefnið Jól í skókassa. Jól í skókassa er alþjóðlegt verkefni sem felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að gleðja önnur börn sem lifa við fátækt, sjúkdóma og erfiðleika með því að gefa þeim jólagjafir. „Krakkarnir mínir hafa jafngaman af þessu og ég. Þau læra margt af þessu og gefa gjafir í verkefnið,“ útskýrir Alexía. Fyrsta árið gáfu þau einn kassa, svo tvo og nú gefa þau þrjá kassa í verkefnið. Jól í skókassa er verkefni sem stofnað var af ungu fólki innan KFUM og KFUK árið 2004 en þá söfnuðust fimm hundruð kassar. Verkefnið hefur stækkað síðustu ár og hafa undanfarin ár borist um fimm þúsund gjafir sem fara svo til Úkraínu þar sem ástand er víða bágborið. Fram undan hjá Alexíu er uppistand sem hún vinnur með hópi sem kallast Pörupiltar en verkið verður sett á svið í Borgarleikhúsinu í febrúar. Síðasti móttökudagur fyrir Jól í skókassa er laugardagurinn 9. nóvember 2013 en opið er á milli klukkan 11.00 og 16.00 á Holtavegi 28.
Jólafréttir Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira