Kvennalandsliðið er í lægð Stefán Árni Pálsson skrifar 6. júlí 2013 10:00 Kemst kvennalandsliðið upp úr lægð? Mynd/Stefán „Ég er alltaf klár ef Aron [Kristjánsson, landsliðsþjálfari] hringir, en að sama skapi geri ég mér fyllilega grein fyrir því við eigum toppklassa línumenn og ég labba ekkert inn í þetta landslið,“ segir Einar Ingi Hrafnsson. „Markmiðið er auðvitað alltaf að vera í landsliðinu en maður er í raun ekkert að hugsa mikið um slíkt núna, maður er ekkert að yngjast. Þegar ég var að fara fyrst út í atvinnumennsku þá hugsaði maður fyrst og fremst um að komast í landsliðið en ég er að verða þrítugur og núna er hugsunin frekar orðin á þá leið að maður verður klár ef kallið kemur.“ Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik hefur verið að dala að undanförnu og virðist ekki vera í sama gæðaflokki nú og fyrir tveimur árum þegar liðið komst upp úr riðlinum á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. „Ef ég myndi vita ástæðuna fyrir slöku gengi þá værum við búnar að finna lausnir,“ segir Þórey Rósa Stefánsdóttir. „Ég held að þetta sé nokkuð algengt þegar lið fara á svona mikilli hraðleið upp og ná svona góðum árangri að það komi smávegis lægð. Við í liðinu höfum rætt þetta mikið og sjáum í raun enga ástæðu fyrir þessu gengi núna upp á síðkastið. Núna eru aftur á móti margar stelpur á leiðinni út í atvinnumennsku og ef mér skjátlast ekki þá verðum við í kringum fimmtán sem höfum það að atvinnu að spila handbolta á næsta tímabili og það mun skila sér í landsliðið. Það er metnaður fyrir því að ná liðinu aftur á þann stall sem við vorum á fyrir tveimur árum.“ Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
„Ég er alltaf klár ef Aron [Kristjánsson, landsliðsþjálfari] hringir, en að sama skapi geri ég mér fyllilega grein fyrir því við eigum toppklassa línumenn og ég labba ekkert inn í þetta landslið,“ segir Einar Ingi Hrafnsson. „Markmiðið er auðvitað alltaf að vera í landsliðinu en maður er í raun ekkert að hugsa mikið um slíkt núna, maður er ekkert að yngjast. Þegar ég var að fara fyrst út í atvinnumennsku þá hugsaði maður fyrst og fremst um að komast í landsliðið en ég er að verða þrítugur og núna er hugsunin frekar orðin á þá leið að maður verður klár ef kallið kemur.“ Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik hefur verið að dala að undanförnu og virðist ekki vera í sama gæðaflokki nú og fyrir tveimur árum þegar liðið komst upp úr riðlinum á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. „Ef ég myndi vita ástæðuna fyrir slöku gengi þá værum við búnar að finna lausnir,“ segir Þórey Rósa Stefánsdóttir. „Ég held að þetta sé nokkuð algengt þegar lið fara á svona mikilli hraðleið upp og ná svona góðum árangri að það komi smávegis lægð. Við í liðinu höfum rætt þetta mikið og sjáum í raun enga ástæðu fyrir þessu gengi núna upp á síðkastið. Núna eru aftur á móti margar stelpur á leiðinni út í atvinnumennsku og ef mér skjátlast ekki þá verðum við í kringum fimmtán sem höfum það að atvinnu að spila handbolta á næsta tímabili og það mun skila sér í landsliðið. Það er metnaður fyrir því að ná liðinu aftur á þann stall sem við vorum á fyrir tveimur árum.“
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira