Upplifum ekki annan svona slæman dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. apríl 2013 07:00 Máni Gestsson í leiknum í fyrradag. fréttablaðið/valli Þriðju leikirnir í undanúrslitarimmunum tveimur í úrslitakeppni N1-deildar karla fara fram í kvöld en staðan í þeim báðum er jöfn, 1-1. FH tekur á móti Fram í Kaplakrika og deildarmeistarar Hauka mæta bikarmeisturum ÍR á Ásvöllum. ÍR tók forystuna í einvíginu um helgina en fékk svo skell á í Breiðholtinu á þriðjudag er liðið tapaði með tíu mörkum, 29-19. Bjarki Sigurðsson segir að sínir menn séu klárir í slaginn í kvöld þrátt fyrir að stutt sé á milli leikja. „Það var svo margt sem fór úrskeðis í þessum leik,“ sagði Bjarki í samtali við Fréttablaðið í gær. „Menn voru vitanlega mjög súrir eftir leikinn enda hræðilegt að tapa svona illa á heimavelli fyrir fullu húsi áhorfenda. En við erum búnir að fara yfir leikinn og það er ljóst að við þurfum að bæta okkur til muna í kvöld, bæði í vörn og sókn.“ Það lið sem vinnur leikinn í kvöld er komið í kjörstöðu en Bjarki segir að úr þessu séu allir leikir eins og bikarúrslit. Og að hans menn séu tilbúnir fyrir þann slag. „Við áttum skelfilegan dag í gær [fyrradag] en ég hef ekki trú á því við munum upplifa annað eins nú. Menn vita vel hvað klikkaði og við getum gert miklu betur. Þetta eru tvö lið sem þekkjast mjög vel og ég hef trú á því að dagsformið muni ráða úrslitum. Það lið sem mætur betur stemmt til leiks mun bera sigur úr býtum.“ Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 19-29 | Stórsigur Hauka Haukar jöfnuðu metin í undanúrslitarimmu sinni gegn ÍR með stórsigri í Austurbergi í kvöld. Næsti leikur fer fram á fimmtudagskvöldið. 16. apríl 2013 22:15 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Þriðju leikirnir í undanúrslitarimmunum tveimur í úrslitakeppni N1-deildar karla fara fram í kvöld en staðan í þeim báðum er jöfn, 1-1. FH tekur á móti Fram í Kaplakrika og deildarmeistarar Hauka mæta bikarmeisturum ÍR á Ásvöllum. ÍR tók forystuna í einvíginu um helgina en fékk svo skell á í Breiðholtinu á þriðjudag er liðið tapaði með tíu mörkum, 29-19. Bjarki Sigurðsson segir að sínir menn séu klárir í slaginn í kvöld þrátt fyrir að stutt sé á milli leikja. „Það var svo margt sem fór úrskeðis í þessum leik,“ sagði Bjarki í samtali við Fréttablaðið í gær. „Menn voru vitanlega mjög súrir eftir leikinn enda hræðilegt að tapa svona illa á heimavelli fyrir fullu húsi áhorfenda. En við erum búnir að fara yfir leikinn og það er ljóst að við þurfum að bæta okkur til muna í kvöld, bæði í vörn og sókn.“ Það lið sem vinnur leikinn í kvöld er komið í kjörstöðu en Bjarki segir að úr þessu séu allir leikir eins og bikarúrslit. Og að hans menn séu tilbúnir fyrir þann slag. „Við áttum skelfilegan dag í gær [fyrradag] en ég hef ekki trú á því við munum upplifa annað eins nú. Menn vita vel hvað klikkaði og við getum gert miklu betur. Þetta eru tvö lið sem þekkjast mjög vel og ég hef trú á því að dagsformið muni ráða úrslitum. Það lið sem mætur betur stemmt til leiks mun bera sigur úr býtum.“
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 19-29 | Stórsigur Hauka Haukar jöfnuðu metin í undanúrslitarimmu sinni gegn ÍR með stórsigri í Austurbergi í kvöld. Næsti leikur fer fram á fimmtudagskvöldið. 16. apríl 2013 22:15 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 19-29 | Stórsigur Hauka Haukar jöfnuðu metin í undanúrslitarimmu sinni gegn ÍR með stórsigri í Austurbergi í kvöld. Næsti leikur fer fram á fimmtudagskvöldið. 16. apríl 2013 22:15