Gestir fylla tvær íbúðarblokkir Sara McMahon skrifar 18. apríl 2013 13:00 Tómas Young tónleikahaldari segir tónlistarhátíðina All Tomorrow´s Parties vera þannig gerða að gestir og tónlistarfólk geti átt í samskiptum. Fréttablaðið/Vilhelm „Tónlistarfólkið verður um hundrað talsins og það gistir á gamla herhótelinu sem heitir nú Bed and Breakfast Keflavík. Svo eru um tvö hundruð gistipláss í boði fyrir gesti. „Íbúum“ svæðisins fjölgar því um þrjú hundruð manns þessa helgi,“ segir Tómas Young, sem skipuleggur tónlistarhátíðina All Tomorrow"s Parties. Hátíðin fer fram á Ásbrú í Keflavík helgina 28. til 29. júní. Að sögn Tómasar vinna aðstandendur Bed and Breakfast Keflavík nú að því að fjölga gistirýmum á vallarsvæðinu til að geta hýst alla hátíðargestina. „Þau eru að breyta tveimur blokkum við hlið hótelsins í íbúðarherbergi sem við leigjum svo af þeim.“ Hátíðin var fyrst haldin í Englandi árið 2000 og að sögn Tómasar þykir hún mjög „fan-friendly“. „Ég á enn eftir að finna gott íslenskt orð yfir þetta hugtak en hugmyndin á bak við hátíðina er sú að gestir geti átt í persónulegum samskiptum við listamennina og öfugt.“ Meðal þeirra tuttugu hljómsveita sem koma fram á hátíðinni má nefna Nick Cave og hljómsveitina Bad Seeds, The Fall, Chelsea Light Moving, sem Thurston Moore, stofnandi Sonic Youth, fer fyrir, og hljómsveitina Squrl með kvikmyndaleikstjórann Jim Jarmusch í fararbroddi. Miðasala á hátíðina er hafin á Midi.is. ATP í Keflavík Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
„Tónlistarfólkið verður um hundrað talsins og það gistir á gamla herhótelinu sem heitir nú Bed and Breakfast Keflavík. Svo eru um tvö hundruð gistipláss í boði fyrir gesti. „Íbúum“ svæðisins fjölgar því um þrjú hundruð manns þessa helgi,“ segir Tómas Young, sem skipuleggur tónlistarhátíðina All Tomorrow"s Parties. Hátíðin fer fram á Ásbrú í Keflavík helgina 28. til 29. júní. Að sögn Tómasar vinna aðstandendur Bed and Breakfast Keflavík nú að því að fjölga gistirýmum á vallarsvæðinu til að geta hýst alla hátíðargestina. „Þau eru að breyta tveimur blokkum við hlið hótelsins í íbúðarherbergi sem við leigjum svo af þeim.“ Hátíðin var fyrst haldin í Englandi árið 2000 og að sögn Tómasar þykir hún mjög „fan-friendly“. „Ég á enn eftir að finna gott íslenskt orð yfir þetta hugtak en hugmyndin á bak við hátíðina er sú að gestir geti átt í persónulegum samskiptum við listamennina og öfugt.“ Meðal þeirra tuttugu hljómsveita sem koma fram á hátíðinni má nefna Nick Cave og hljómsveitina Bad Seeds, The Fall, Chelsea Light Moving, sem Thurston Moore, stofnandi Sonic Youth, fer fyrir, og hljómsveitina Squrl með kvikmyndaleikstjórann Jim Jarmusch í fararbroddi. Miðasala á hátíðina er hafin á Midi.is.
ATP í Keflavík Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira