Sport

Sportspjallið: Íþróttaárið 2013 gert upp

Íþróttaárið 2013 var virkilega gott fyrir íslenska íþróttamenn. Ísland eignaðist heimsmeistara, Evrópumeistara og svo stóðu landsliðin sig frábærlega.

Farið er yfir helstu afrek ársins í Sportspjallinu í dag sem er síðasta Sportspjall ársins.

Teitur Örlygsson, þjálfari körfuboltaliðs Stjörnunnar, Patrekur Jóhannesson, þjálfari handboltaliðs Hauka og austurríska landsliðsins, og Eiríkur Stefán Ásgeirsson, íþróttafréttamaður og formaður samtaka íþróttafréttamanna, renndu yfir árið með Henry Birgi Gunnarssyni.

Horfa má á þáttinn hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×