„Hann tók bara Rambó á þetta“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 2. desember 2013 09:04 Lögregla yfirbugaði byssumanninn en aðgerðum á vettvangi er ekki lokið. mynd/pjetur Íbúi við Hraunbæ lýsir því hvernig lögreglan yfirbugaði byssumann í morgun, en þar varð umsátur þegar maður skaut af byssu í blokk. „Þetta voru alveg nokkur skot í smá tíma þar til lögreglan kom,“ segir konan í samtali við Vísi, og segir hún lögreglumenn hafa falið sig á bak við jeppa og byrjað að skjóta inn um glugga.Konan sá inn um glugga á svefnherbergi mannsins þar sem hann lagðist í rúm með byssu.mynd/pjetur„Ég var inni í herbergi, þá var hann hlaupandi um íbúðina í stofunni og eldhúsinu með byssuna. Hann byrjaði að skjóta á lögregluna og skýtur á bílinn, en þá fór þjófavörnin í gang. Svo skjóta þeir táragasi og íbúðin fylltist af reyk.“ Konan sá inn um glugga á svefnherbergi mannsins þar sem hann lagðist í rúm með byssuna. „Hann tók bara Rambó á þetta, bara með risabyssu, sest upp í rúminu og byrjar að skjóta og leggst svo niður aftur. Síðan hringir lögreglan í mig og ég segi að hann sé í öðru herbergi og þá skjóta þeir einhverju uniti þarna inn og kemur bara sprenging. Síðan skilst mér að hann hafi farið fram á gang og verið tekinn þar, dreginn niður á börur. Hann fór í aðrar börurnar og byssan ábyggilega í hinar.“Var maðurinn særður? „Hann var særður. Já já, hann var særður.“Blóði drifin slóð að inngangi blokkarinnar.mynd/pjeturLögrela lokaði svæðinu og íbúar voru fluttir á brott.mynd/pjetur Byssumaður í Árbæ Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Sjá meira
Íbúi við Hraunbæ lýsir því hvernig lögreglan yfirbugaði byssumann í morgun, en þar varð umsátur þegar maður skaut af byssu í blokk. „Þetta voru alveg nokkur skot í smá tíma þar til lögreglan kom,“ segir konan í samtali við Vísi, og segir hún lögreglumenn hafa falið sig á bak við jeppa og byrjað að skjóta inn um glugga.Konan sá inn um glugga á svefnherbergi mannsins þar sem hann lagðist í rúm með byssu.mynd/pjetur„Ég var inni í herbergi, þá var hann hlaupandi um íbúðina í stofunni og eldhúsinu með byssuna. Hann byrjaði að skjóta á lögregluna og skýtur á bílinn, en þá fór þjófavörnin í gang. Svo skjóta þeir táragasi og íbúðin fylltist af reyk.“ Konan sá inn um glugga á svefnherbergi mannsins þar sem hann lagðist í rúm með byssuna. „Hann tók bara Rambó á þetta, bara með risabyssu, sest upp í rúminu og byrjar að skjóta og leggst svo niður aftur. Síðan hringir lögreglan í mig og ég segi að hann sé í öðru herbergi og þá skjóta þeir einhverju uniti þarna inn og kemur bara sprenging. Síðan skilst mér að hann hafi farið fram á gang og verið tekinn þar, dreginn niður á börur. Hann fór í aðrar börurnar og byssan ábyggilega í hinar.“Var maðurinn særður? „Hann var særður. Já já, hann var særður.“Blóði drifin slóð að inngangi blokkarinnar.mynd/pjeturLögrela lokaði svæðinu og íbúar voru fluttir á brott.mynd/pjetur
Byssumaður í Árbæ Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Sjá meira