Kristján og Telma Íslandsmeistarar í kumite 23. nóvember 2013 17:23 Kristján og Telma með bikarana sína í dag. Íslandsmótið í kumite fór fram í Fylkissetrinu í dag. Keppendur komu frá sjö félögum og var þátttaka góð. Maður mótsins var án efa Kristján Helgi Carrasco, úr Víkingi sem varð þrefaldur Íslandsmeistari annað árið í röð. Kristján helgi vann -75kg flokkinn, opin flokk karla og var í sveit Víkings sem sigraði sveitakeppni karla. Þetta er annað árið í röð sem Kristján verður þrefaldur íslandsmeistari og sannar það stöðu hans meðal íslenskra karatemanna. Telma Rut Frímannsdóttir varð svo tvöfaldur íslandsmeistari þegar hún vann bæði opna flokk kvenna fjórða árið í röð og +61kg flokkinn. Í kumite kvenna +61kg flokki varð Isabella Montazeri íslandsmeistari en í -67kg flokki karla vann Sindri Pétursson, Víking, Heiðar Benediktsson, Breiðablik, í mjög snarpri og fjörugri viðureign. Pétur Rafn Bryde vann +84kg flokkinn þriðja árið í röð þegar hann mætti margföldum íslandsmeistara fyrri ára, Jóni Inga Þorvaldssyni, Þórshamri, sem ákvað að keppa aftur eftir 8 ár, var viðureign þeirra bráðskemmtileg þar sem þeir félagar skiptust á að skora en þegar uppi var staðið sigraði Pétur 5-3. Í +84kg flokki sigraði Björn Diego Valencia, þriðja árið í röð en hann ásamt Kristjáni Helga og Pétri Rafn skipuðu vinningssveit Víkings sem vann sveitakeppni karla. Þegar stigin voru svo lögð saman eftir daginn þá stóð Víkingur uppi sem Íslandsmeistari félaga í kumite fullorðinna, þriðja árið í röð, með 29 stig. Yfirdómari mótsins var Helgi Jóhannesson og mótsstjóri Agnar B. Helgason.Helstu úrslit Kumite kvenna, -61 kg. 1. Isabella Montazeri, Víkingur 2. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFR 3. María Helga Guðmundsdóttir, ÞórshamarKumite kvenna, +61 kg 1. Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding 2. Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Breiðablik 3. Helena Montazeri, VikingurKumite kvenna, opinn flokkur 1. Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding 2. Helena Montazeri, Víkingur 3. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFRKumite karla, -67 kg 1. Sindri Péturson, Víkingur 2. Heiðar Benediktsson, Breiðablik 3. Elías Guðni Guðnason, Fylkir 3. Ólafur E Árnason, FylkirKumite karla, -75 kg 1. Kristján H Carrasco, Víkingur 2. Davíð Freyr Guðjónsson, Breiðablik 3. Sverrir Ólafur Torfason, VíkingurKumite karla, -84 kg 1. Pétur Rafn Bryde, Víkingur 2., Jón Ingi Þorvaldsson, Þórshamar 3. Jóhannes Gauti 'Ottarsson, Fylkir 3. Kristján Ó Davíðsson, HaukarKumite karla, +84 kg 1. Diego Björn Valencia, Víkingur 2. Bergþór Vikar Geirsson, Fylkir 3. Hákon I Haraldsson, HaukarKumite karla, opinn flokkur 1. Kristján Helgi Carasco, Víkingur 2. Jóhannes Gauti Óttarsson, Fylkir 3. Kristján Ó Davíðsson, Haukar 3. Diego Björn Valencia, VíkingurLiðakeppni karla 1. Víkingur - Kristján, Pétur, Diego 2. Fylkir- Eggert, Jóhannes, Elías, Bergþór 3. Haukar- Kristján, Hákon, Helgi Heildarstig Víkingur - 29 Fylkir - 11 Breiðablik - 6 UMFA - 6 Haukar - 5 KFR - 3 Þórshamar - 3 Innlendar Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Sjá meira
Íslandsmótið í kumite fór fram í Fylkissetrinu í dag. Keppendur komu frá sjö félögum og var þátttaka góð. Maður mótsins var án efa Kristján Helgi Carrasco, úr Víkingi sem varð þrefaldur Íslandsmeistari annað árið í röð. Kristján helgi vann -75kg flokkinn, opin flokk karla og var í sveit Víkings sem sigraði sveitakeppni karla. Þetta er annað árið í röð sem Kristján verður þrefaldur íslandsmeistari og sannar það stöðu hans meðal íslenskra karatemanna. Telma Rut Frímannsdóttir varð svo tvöfaldur íslandsmeistari þegar hún vann bæði opna flokk kvenna fjórða árið í röð og +61kg flokkinn. Í kumite kvenna +61kg flokki varð Isabella Montazeri íslandsmeistari en í -67kg flokki karla vann Sindri Pétursson, Víking, Heiðar Benediktsson, Breiðablik, í mjög snarpri og fjörugri viðureign. Pétur Rafn Bryde vann +84kg flokkinn þriðja árið í röð þegar hann mætti margföldum íslandsmeistara fyrri ára, Jóni Inga Þorvaldssyni, Þórshamri, sem ákvað að keppa aftur eftir 8 ár, var viðureign þeirra bráðskemmtileg þar sem þeir félagar skiptust á að skora en þegar uppi var staðið sigraði Pétur 5-3. Í +84kg flokki sigraði Björn Diego Valencia, þriðja árið í röð en hann ásamt Kristjáni Helga og Pétri Rafn skipuðu vinningssveit Víkings sem vann sveitakeppni karla. Þegar stigin voru svo lögð saman eftir daginn þá stóð Víkingur uppi sem Íslandsmeistari félaga í kumite fullorðinna, þriðja árið í röð, með 29 stig. Yfirdómari mótsins var Helgi Jóhannesson og mótsstjóri Agnar B. Helgason.Helstu úrslit Kumite kvenna, -61 kg. 1. Isabella Montazeri, Víkingur 2. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFR 3. María Helga Guðmundsdóttir, ÞórshamarKumite kvenna, +61 kg 1. Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding 2. Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Breiðablik 3. Helena Montazeri, VikingurKumite kvenna, opinn flokkur 1. Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding 2. Helena Montazeri, Víkingur 3. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFRKumite karla, -67 kg 1. Sindri Péturson, Víkingur 2. Heiðar Benediktsson, Breiðablik 3. Elías Guðni Guðnason, Fylkir 3. Ólafur E Árnason, FylkirKumite karla, -75 kg 1. Kristján H Carrasco, Víkingur 2. Davíð Freyr Guðjónsson, Breiðablik 3. Sverrir Ólafur Torfason, VíkingurKumite karla, -84 kg 1. Pétur Rafn Bryde, Víkingur 2., Jón Ingi Þorvaldsson, Þórshamar 3. Jóhannes Gauti 'Ottarsson, Fylkir 3. Kristján Ó Davíðsson, HaukarKumite karla, +84 kg 1. Diego Björn Valencia, Víkingur 2. Bergþór Vikar Geirsson, Fylkir 3. Hákon I Haraldsson, HaukarKumite karla, opinn flokkur 1. Kristján Helgi Carasco, Víkingur 2. Jóhannes Gauti Óttarsson, Fylkir 3. Kristján Ó Davíðsson, Haukar 3. Diego Björn Valencia, VíkingurLiðakeppni karla 1. Víkingur - Kristján, Pétur, Diego 2. Fylkir- Eggert, Jóhannes, Elías, Bergþór 3. Haukar- Kristján, Hákon, Helgi Heildarstig Víkingur - 29 Fylkir - 11 Breiðablik - 6 UMFA - 6 Haukar - 5 KFR - 3 Þórshamar - 3
Innlendar Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Sjá meira