Tvö Íslandsmet hjá Eygló í dag 24. nóvember 2013 20:05 Eygló fagnar í dag. mynd/valli Eygló Ósk Gústafsdóttir hélt áfram að stela senunni á Íslandsmótinu í 25 metra laug í dag. Hún setti tvö Íslandsmet þennan daginn. Hún setti fyrst Íslandsmet í 400 metra fjórsundi þegar hún synti á tímanum 4:46,36 mínútur og bætti þar með ársgamalt met Ingu Elínar Cryer sem var 4:47,21 mínútur. Eygló Ósk setti svo Íslandsmet í 100 metra baksundi þegar hún synti á 59,42 sekúndum og bætti þar með metið sem hún setti í gær þegar hún fór fyrsta sprett í boðsundi . Var þetta fimmta Íslandsmet Eyglóar um helgina og ljóst að hún er í hörku formi. Í undanrásunum í morgun bætti Bryndís Bolladóttir úr Óðni 16 ára gamalt telpnamet Kolbrúnu Ýrar Kristjánsdóttur þegar hún synti 50m flugsund á tímanum 29,37 en það gamla var 29,63. Brynjólfur Óli Karlsson úr Breiðabliki bætti svo sveinametið í 100m baksundi í morgun þegar hann synti á tímanum 1:06,63 en gamla metið átti hann sjálfur frá því í september á þessu ári – 1:06,91. Í úrslitunum var hann þó ekki hættur og stórbætti tímann úr undanúrslitunum og setti glæsilegt met 1:03,92. Sunneva Dögg Friðriksdóttir úr ÍRB setti telpnamet í 1500m skriðsundi þegar hún synti á tímanum 17:16,95. Gamla metið átti hún sjálf - 17:27,72. Kristinn Þórarinsson úr Fjölni bætti einnig sitt eigið piltamet í 100m fjórsundi í úrslitunum í dag. Hann synti á 56,09 en gamla metið var 57,28 – stórgóð bæting! Þá var keppt í 4x50m skriðsundi í blönduðum flokki karla og kvenna í fyrsta skipti á Íslandsmeistaramóti. Fyrri riðilinn sigraði B sveit SH þegar þau Sveinn Ólafur Lúðvíksson, Guðný Erna Bjarnadóttir, Kolbeinn Hrafnkelsson og Ásdís B. Guðnadóttir syntu á tímanum 1:44,23 – fyrsta Íslandsmetið sett í greininni. Í seinni riðlinum synti A sveit SH svo á tímanum 1:39,78 og bættu þar af leiðandi Íslandsmet í greininni. Sveitina skipuðu Predrag Milos, Karen Sif Vilhjálmsdóttir, Snjólaug Tinna Hansdóttir og Aron Örn Stefánsson. Í úrslitahlutanum 4x100 skriðsundsboðsundi setti B sveit ÍRB nýtt meyjamet þegar þær syntu á tímanum 4:25,20. Gamla metið var 4:30,39 og var í eigu ÍRB frá 2005. Sveitina skipuðu þær Stefanía Sigurþórsdóttir, Aníka Mjöll Júlíusdóttir, Jóhanna Matthea Jóhannesdóttir og Klaudia Malesa. Innlendar Mest lesið Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Enski boltinn Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir hélt áfram að stela senunni á Íslandsmótinu í 25 metra laug í dag. Hún setti tvö Íslandsmet þennan daginn. Hún setti fyrst Íslandsmet í 400 metra fjórsundi þegar hún synti á tímanum 4:46,36 mínútur og bætti þar með ársgamalt met Ingu Elínar Cryer sem var 4:47,21 mínútur. Eygló Ósk setti svo Íslandsmet í 100 metra baksundi þegar hún synti á 59,42 sekúndum og bætti þar með metið sem hún setti í gær þegar hún fór fyrsta sprett í boðsundi . Var þetta fimmta Íslandsmet Eyglóar um helgina og ljóst að hún er í hörku formi. Í undanrásunum í morgun bætti Bryndís Bolladóttir úr Óðni 16 ára gamalt telpnamet Kolbrúnu Ýrar Kristjánsdóttur þegar hún synti 50m flugsund á tímanum 29,37 en það gamla var 29,63. Brynjólfur Óli Karlsson úr Breiðabliki bætti svo sveinametið í 100m baksundi í morgun þegar hann synti á tímanum 1:06,63 en gamla metið átti hann sjálfur frá því í september á þessu ári – 1:06,91. Í úrslitunum var hann þó ekki hættur og stórbætti tímann úr undanúrslitunum og setti glæsilegt met 1:03,92. Sunneva Dögg Friðriksdóttir úr ÍRB setti telpnamet í 1500m skriðsundi þegar hún synti á tímanum 17:16,95. Gamla metið átti hún sjálf - 17:27,72. Kristinn Þórarinsson úr Fjölni bætti einnig sitt eigið piltamet í 100m fjórsundi í úrslitunum í dag. Hann synti á 56,09 en gamla metið var 57,28 – stórgóð bæting! Þá var keppt í 4x50m skriðsundi í blönduðum flokki karla og kvenna í fyrsta skipti á Íslandsmeistaramóti. Fyrri riðilinn sigraði B sveit SH þegar þau Sveinn Ólafur Lúðvíksson, Guðný Erna Bjarnadóttir, Kolbeinn Hrafnkelsson og Ásdís B. Guðnadóttir syntu á tímanum 1:44,23 – fyrsta Íslandsmetið sett í greininni. Í seinni riðlinum synti A sveit SH svo á tímanum 1:39,78 og bættu þar af leiðandi Íslandsmet í greininni. Sveitina skipuðu Predrag Milos, Karen Sif Vilhjálmsdóttir, Snjólaug Tinna Hansdóttir og Aron Örn Stefánsson. Í úrslitahlutanum 4x100 skriðsundsboðsundi setti B sveit ÍRB nýtt meyjamet þegar þær syntu á tímanum 4:25,20. Gamla metið var 4:30,39 og var í eigu ÍRB frá 2005. Sveitina skipuðu þær Stefanía Sigurþórsdóttir, Aníka Mjöll Júlíusdóttir, Jóhanna Matthea Jóhannesdóttir og Klaudia Malesa.
Innlendar Mest lesið Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Enski boltinn Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Sjá meira