Læknanemar ósáttir við tillögu Vigdísar Elísabet Hall skrifar 5. nóvember 2013 19:23 Í grein Fréttablaðsins í dag segir Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, að hún telji ekki óeðlilegt að þeir námsmenn sem stundi nám erlendis og ekki skili sér til Íslands að námi loknu borgi einhvers konar álag á námslánum sínum, enda séu vextir af námslánum langt undir markaðsvöxtum. Lagði hún fram fyrirspurn þess efnis á Alþingi til menntamálaráðherra í síðustu viku. Vigdís segir að einungis sé um vangaveltur að ræða en þar sem forgangsraða þurfi í ríkisrekstri sé nauðsynlegt að finna hagræðingarmöguleika. Hún vildi þó ekki segja til um hvort að þessar hugmyndir muni koma fram í niðurstöðum hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar. Borið hefur á mikilli andstöðu við þessa tillögu Vigdísar og segir til að mynda formaður félags læknanema þetta snerta nema í grunnnámi í læknisfræði erlendis mjög illa og í ljósi stöðunnar sem heilbrigðiskerfið á Íslandi sé komið í núna sé þetta ekki skref í rétta átt að bætingu heilbrigðiskerfisins. „Ég held að þetta geti haft mjög neikvæð áhrif, eins og staðan er í dag. Og þetta er ekki skref í þá átt að hvetja fólk til þess að koma hingað aftur að loknu námi og það er það sem við höfum þörf fyrir núna. Því legg ég frekar til að þeir sem vilja leita hingað aftur að þeir fengju þá einhvers konar niðurfellingu. Það væri skynsamlegri leið að mínu mati. Þetta samræmist ekki hefðbundnu jafnrétti, að fara að mismuna þeim sem sækja sér þekkingar erlendis borið saman við þá sem sækja sér þekkingar hér heima.“ Tengdar fréttir Skoðar álag á námsmenn sem ílengjast erlendis Eðlilegt er að skoða hvort námsmenn sem taka námslán í námi erlendis en skila sér ekki heim að námi loknu ættu að borga markaðsvexti af láninu segir formaður fjárlaganefndar. Getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér segir framkvæmdastjóri SÍNE. 5. nóvember 2013 06:15 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Erlent Fleiri fréttir Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Sjá meira
Í grein Fréttablaðsins í dag segir Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, að hún telji ekki óeðlilegt að þeir námsmenn sem stundi nám erlendis og ekki skili sér til Íslands að námi loknu borgi einhvers konar álag á námslánum sínum, enda séu vextir af námslánum langt undir markaðsvöxtum. Lagði hún fram fyrirspurn þess efnis á Alþingi til menntamálaráðherra í síðustu viku. Vigdís segir að einungis sé um vangaveltur að ræða en þar sem forgangsraða þurfi í ríkisrekstri sé nauðsynlegt að finna hagræðingarmöguleika. Hún vildi þó ekki segja til um hvort að þessar hugmyndir muni koma fram í niðurstöðum hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar. Borið hefur á mikilli andstöðu við þessa tillögu Vigdísar og segir til að mynda formaður félags læknanema þetta snerta nema í grunnnámi í læknisfræði erlendis mjög illa og í ljósi stöðunnar sem heilbrigðiskerfið á Íslandi sé komið í núna sé þetta ekki skref í rétta átt að bætingu heilbrigðiskerfisins. „Ég held að þetta geti haft mjög neikvæð áhrif, eins og staðan er í dag. Og þetta er ekki skref í þá átt að hvetja fólk til þess að koma hingað aftur að loknu námi og það er það sem við höfum þörf fyrir núna. Því legg ég frekar til að þeir sem vilja leita hingað aftur að þeir fengju þá einhvers konar niðurfellingu. Það væri skynsamlegri leið að mínu mati. Þetta samræmist ekki hefðbundnu jafnrétti, að fara að mismuna þeim sem sækja sér þekkingar erlendis borið saman við þá sem sækja sér þekkingar hér heima.“
Tengdar fréttir Skoðar álag á námsmenn sem ílengjast erlendis Eðlilegt er að skoða hvort námsmenn sem taka námslán í námi erlendis en skila sér ekki heim að námi loknu ættu að borga markaðsvexti af láninu segir formaður fjárlaganefndar. Getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér segir framkvæmdastjóri SÍNE. 5. nóvember 2013 06:15 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Erlent Fleiri fréttir Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Sjá meira
Skoðar álag á námsmenn sem ílengjast erlendis Eðlilegt er að skoða hvort námsmenn sem taka námslán í námi erlendis en skila sér ekki heim að námi loknu ættu að borga markaðsvexti af láninu segir formaður fjárlaganefndar. Getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér segir framkvæmdastjóri SÍNE. 5. nóvember 2013 06:15