Sportspjallið: Formenn KSÍ og FRÍ vilja nýja þjóðarleikvanga 31. október 2013 11:58 Framtíð Laugardalsvallar er til umræðu í nýjasta þætti Sportspjallsins. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, og Jónas Egilsson, formaður FRÍ, sitja fyrir svörum. Formenn sambandanna eru sammála um að sambúð knattspyrnu og frjálsíþrótta gangi ekki lengur upp á Laugardalsvelli. Frjálsíþróttasambandið vill fá sinn eigin þjóðarleikvang austan við Laugardalshöll. Knattspyrnusambandið vill að sama skapi breyta Laugardalsvelli og gera hann að alvöru knattspyrnuleikvangi. Reykjavíkurborg hefur lofað að setja 180 milljónir króna í endurbætur á frjálsíþróttaaðstöðu fyrir Smáþjóðaleikana árið 2015. Formennirnir vilja ekki setja þann pening í Laugardalsvöllinn því það þýði óbreytt ástand næstu áratugina. Formennirnir munu funda með borgarstjóra vegna þessara mála á næstunni. Umræðuna alla má sjá í spilaranum hér að ofan. Innlendar Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Sportspjallið: Heimir Guðjóns og Hjörtur Hjartar ræða ævintýri landsliðsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu náði sögulegum áfanga á þriðjudag er það tryggði sér sæti í umspili um laust sæti á HM. 17. október 2013 12:03 Sportspjallið: Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í yfirheyrslu Freyr ræddi meiðsli ungra leikmanna, útreiðina gegn Sviss, styrkleika Pepsi-deildar kvenna, hvort leikmenn þurfi að fara í atvinnumennsku og möguleika Íslands á að komast á HM 2015 í Kanada. 24. október 2013 11:58 Sportspjallið: Gaui Þórðar og Hjörvar Hafliða ræða íslenska landsliðið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í dauðafæri til þess að komast í umspil fyrir HM sem fram fer í Brasilíu næsta sumar. 11. október 2013 12:00 Sportspjallið: Ólafur Stefánsson | Ég er enginn þjálfari í dag Vísir kynnir til leiks nýjan dagskrárlið - Sportspjallið. Þessi þáttur verður á dagskrá vikulega. Í þættinum verður farið um víðan völl í íþróttaheiminum. 3. október 2013 12:01 Mest lesið Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Enski boltinn Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Fleiri fréttir „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Sjá meira
Framtíð Laugardalsvallar er til umræðu í nýjasta þætti Sportspjallsins. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, og Jónas Egilsson, formaður FRÍ, sitja fyrir svörum. Formenn sambandanna eru sammála um að sambúð knattspyrnu og frjálsíþrótta gangi ekki lengur upp á Laugardalsvelli. Frjálsíþróttasambandið vill fá sinn eigin þjóðarleikvang austan við Laugardalshöll. Knattspyrnusambandið vill að sama skapi breyta Laugardalsvelli og gera hann að alvöru knattspyrnuleikvangi. Reykjavíkurborg hefur lofað að setja 180 milljónir króna í endurbætur á frjálsíþróttaaðstöðu fyrir Smáþjóðaleikana árið 2015. Formennirnir vilja ekki setja þann pening í Laugardalsvöllinn því það þýði óbreytt ástand næstu áratugina. Formennirnir munu funda með borgarstjóra vegna þessara mála á næstunni. Umræðuna alla má sjá í spilaranum hér að ofan.
Innlendar Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Sportspjallið: Heimir Guðjóns og Hjörtur Hjartar ræða ævintýri landsliðsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu náði sögulegum áfanga á þriðjudag er það tryggði sér sæti í umspili um laust sæti á HM. 17. október 2013 12:03 Sportspjallið: Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í yfirheyrslu Freyr ræddi meiðsli ungra leikmanna, útreiðina gegn Sviss, styrkleika Pepsi-deildar kvenna, hvort leikmenn þurfi að fara í atvinnumennsku og möguleika Íslands á að komast á HM 2015 í Kanada. 24. október 2013 11:58 Sportspjallið: Gaui Þórðar og Hjörvar Hafliða ræða íslenska landsliðið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í dauðafæri til þess að komast í umspil fyrir HM sem fram fer í Brasilíu næsta sumar. 11. október 2013 12:00 Sportspjallið: Ólafur Stefánsson | Ég er enginn þjálfari í dag Vísir kynnir til leiks nýjan dagskrárlið - Sportspjallið. Þessi þáttur verður á dagskrá vikulega. Í þættinum verður farið um víðan völl í íþróttaheiminum. 3. október 2013 12:01 Mest lesið Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Enski boltinn Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Fleiri fréttir „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Sjá meira
Sportspjallið: Heimir Guðjóns og Hjörtur Hjartar ræða ævintýri landsliðsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu náði sögulegum áfanga á þriðjudag er það tryggði sér sæti í umspili um laust sæti á HM. 17. október 2013 12:03
Sportspjallið: Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í yfirheyrslu Freyr ræddi meiðsli ungra leikmanna, útreiðina gegn Sviss, styrkleika Pepsi-deildar kvenna, hvort leikmenn þurfi að fara í atvinnumennsku og möguleika Íslands á að komast á HM 2015 í Kanada. 24. október 2013 11:58
Sportspjallið: Gaui Þórðar og Hjörvar Hafliða ræða íslenska landsliðið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í dauðafæri til þess að komast í umspil fyrir HM sem fram fer í Brasilíu næsta sumar. 11. október 2013 12:00
Sportspjallið: Ólafur Stefánsson | Ég er enginn þjálfari í dag Vísir kynnir til leiks nýjan dagskrárlið - Sportspjallið. Þessi þáttur verður á dagskrá vikulega. Í þættinum verður farið um víðan völl í íþróttaheiminum. 3. október 2013 12:01