Valskonur aftur á sigurbraut - tveir sigrar í röð hjá FH Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2013 17:56 Heiðdís Rún Guðmundsdóttir fagnaði tveimur stigum í Hafnarfirðinum í dag alveg eins og systir hennar Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir hjá Val. Mynd/Valli Valskonur rifu sig upp eftir að hafa misst frá sér sigur í lokin á móti Gróttu í vikunni og sóttu tvö stig á Ásvelli í 5. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Valur vann þá sex marka sigur á Haukum, 28-22, í Schenkerhöllinni. Valsliðið komst á toppinn með þessum sigri en liðið hefur spilað leik meira en Stjarnan sem er eina liðið í deildinni sem hefur fullt hús. Stjarnan vann þrettán marka sigur á HK fyrr í dag. Hrafnhildur Skúladóttir er í flottu formi og var markahæst í Valsliðinu með níu mörk en Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir kom næst með sex mörk. Það gekk mun betur hjá hinu Hafnarfjarðarliðinu því FH-liðið vann glæsilegan átta marka sigur á KA/Þór, 27-19, þar sem Steinunn Snorradóttir fór á kostum og skoraði tíu mörk. FH-konur töpuðu þremur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu en hafa nú unnið tvo leiki í röð.Haukar - Valur 22-28 (11-12)Mörk Hauka: Marija Gedroit 12, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Viktoria Valdimarsdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Silja Ísberg 1, Áróra Eir Pálsdóttir 1.Mörk Vals: Hrafnhildur Skúladóttir 9, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 6, Kristín Guðmundsdóttir 4, Karolína Bæhrenz Lárusdóttir 4, Rebekka Rut Skúladóttir 3, Bryndís Elín Halldórsdóttir 1, Marnela Ana Gherman 1.FH - KA/Þór 27-19 (16-11)Mörk FH: Steinunn Snorradóttir 10, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 5, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 4, Sigrún Jóhannsdóttir 3, Ingibjörg Pálmadóttir 2, Aníta Mjöll Ægisdóttir 2, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 1.Mörk KA/Þór: Birta Fönn Sveinsdóttir 4, Martha Hermannsdóttir 4, Simone Pedersen 3, Erla Hleiður Tryggvadóttir 3, Arna Valgerður Erlingsdóttir 3, Lilja Sif Þórisdóttir 1, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Þrettán marka sigur og fullt hús hjá Stjörnukonum Stjörnukonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu þrettán marka sigur á HK í Mýrinni, 37-24. 12. október 2013 15:24 Búið að fresta kvennaleik Aftureldingar og ÍBV Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að fresta leik Aftureldingar og ÍBV í Olís deild kvenna í handbolta vegna ófærðar frá Vestmannaeyjum. Það er enn óvissa um hvort að leikur ÍBV og FH í Olís deild karla fari fram í dag. 12. október 2013 12:30 Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Sjá meira
Valskonur rifu sig upp eftir að hafa misst frá sér sigur í lokin á móti Gróttu í vikunni og sóttu tvö stig á Ásvelli í 5. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Valur vann þá sex marka sigur á Haukum, 28-22, í Schenkerhöllinni. Valsliðið komst á toppinn með þessum sigri en liðið hefur spilað leik meira en Stjarnan sem er eina liðið í deildinni sem hefur fullt hús. Stjarnan vann þrettán marka sigur á HK fyrr í dag. Hrafnhildur Skúladóttir er í flottu formi og var markahæst í Valsliðinu með níu mörk en Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir kom næst með sex mörk. Það gekk mun betur hjá hinu Hafnarfjarðarliðinu því FH-liðið vann glæsilegan átta marka sigur á KA/Þór, 27-19, þar sem Steinunn Snorradóttir fór á kostum og skoraði tíu mörk. FH-konur töpuðu þremur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu en hafa nú unnið tvo leiki í röð.Haukar - Valur 22-28 (11-12)Mörk Hauka: Marija Gedroit 12, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Viktoria Valdimarsdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Silja Ísberg 1, Áróra Eir Pálsdóttir 1.Mörk Vals: Hrafnhildur Skúladóttir 9, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 6, Kristín Guðmundsdóttir 4, Karolína Bæhrenz Lárusdóttir 4, Rebekka Rut Skúladóttir 3, Bryndís Elín Halldórsdóttir 1, Marnela Ana Gherman 1.FH - KA/Þór 27-19 (16-11)Mörk FH: Steinunn Snorradóttir 10, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 5, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 4, Sigrún Jóhannsdóttir 3, Ingibjörg Pálmadóttir 2, Aníta Mjöll Ægisdóttir 2, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 1.Mörk KA/Þór: Birta Fönn Sveinsdóttir 4, Martha Hermannsdóttir 4, Simone Pedersen 3, Erla Hleiður Tryggvadóttir 3, Arna Valgerður Erlingsdóttir 3, Lilja Sif Þórisdóttir 1, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Þrettán marka sigur og fullt hús hjá Stjörnukonum Stjörnukonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu þrettán marka sigur á HK í Mýrinni, 37-24. 12. október 2013 15:24 Búið að fresta kvennaleik Aftureldingar og ÍBV Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að fresta leik Aftureldingar og ÍBV í Olís deild kvenna í handbolta vegna ófærðar frá Vestmannaeyjum. Það er enn óvissa um hvort að leikur ÍBV og FH í Olís deild karla fari fram í dag. 12. október 2013 12:30 Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Sjá meira
Þrettán marka sigur og fullt hús hjá Stjörnukonum Stjörnukonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu þrettán marka sigur á HK í Mýrinni, 37-24. 12. október 2013 15:24
Búið að fresta kvennaleik Aftureldingar og ÍBV Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að fresta leik Aftureldingar og ÍBV í Olís deild kvenna í handbolta vegna ófærðar frá Vestmannaeyjum. Það er enn óvissa um hvort að leikur ÍBV og FH í Olís deild karla fari fram í dag. 12. október 2013 12:30