Valskonur aftur á sigurbraut - tveir sigrar í röð hjá FH Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2013 17:56 Heiðdís Rún Guðmundsdóttir fagnaði tveimur stigum í Hafnarfirðinum í dag alveg eins og systir hennar Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir hjá Val. Mynd/Valli Valskonur rifu sig upp eftir að hafa misst frá sér sigur í lokin á móti Gróttu í vikunni og sóttu tvö stig á Ásvelli í 5. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Valur vann þá sex marka sigur á Haukum, 28-22, í Schenkerhöllinni. Valsliðið komst á toppinn með þessum sigri en liðið hefur spilað leik meira en Stjarnan sem er eina liðið í deildinni sem hefur fullt hús. Stjarnan vann þrettán marka sigur á HK fyrr í dag. Hrafnhildur Skúladóttir er í flottu formi og var markahæst í Valsliðinu með níu mörk en Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir kom næst með sex mörk. Það gekk mun betur hjá hinu Hafnarfjarðarliðinu því FH-liðið vann glæsilegan átta marka sigur á KA/Þór, 27-19, þar sem Steinunn Snorradóttir fór á kostum og skoraði tíu mörk. FH-konur töpuðu þremur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu en hafa nú unnið tvo leiki í röð.Haukar - Valur 22-28 (11-12)Mörk Hauka: Marija Gedroit 12, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Viktoria Valdimarsdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Silja Ísberg 1, Áróra Eir Pálsdóttir 1.Mörk Vals: Hrafnhildur Skúladóttir 9, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 6, Kristín Guðmundsdóttir 4, Karolína Bæhrenz Lárusdóttir 4, Rebekka Rut Skúladóttir 3, Bryndís Elín Halldórsdóttir 1, Marnela Ana Gherman 1.FH - KA/Þór 27-19 (16-11)Mörk FH: Steinunn Snorradóttir 10, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 5, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 4, Sigrún Jóhannsdóttir 3, Ingibjörg Pálmadóttir 2, Aníta Mjöll Ægisdóttir 2, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 1.Mörk KA/Þór: Birta Fönn Sveinsdóttir 4, Martha Hermannsdóttir 4, Simone Pedersen 3, Erla Hleiður Tryggvadóttir 3, Arna Valgerður Erlingsdóttir 3, Lilja Sif Þórisdóttir 1, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Þrettán marka sigur og fullt hús hjá Stjörnukonum Stjörnukonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu þrettán marka sigur á HK í Mýrinni, 37-24. 12. október 2013 15:24 Búið að fresta kvennaleik Aftureldingar og ÍBV Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að fresta leik Aftureldingar og ÍBV í Olís deild kvenna í handbolta vegna ófærðar frá Vestmannaeyjum. Það er enn óvissa um hvort að leikur ÍBV og FH í Olís deild karla fari fram í dag. 12. október 2013 12:30 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Sjá meira
Valskonur rifu sig upp eftir að hafa misst frá sér sigur í lokin á móti Gróttu í vikunni og sóttu tvö stig á Ásvelli í 5. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Valur vann þá sex marka sigur á Haukum, 28-22, í Schenkerhöllinni. Valsliðið komst á toppinn með þessum sigri en liðið hefur spilað leik meira en Stjarnan sem er eina liðið í deildinni sem hefur fullt hús. Stjarnan vann þrettán marka sigur á HK fyrr í dag. Hrafnhildur Skúladóttir er í flottu formi og var markahæst í Valsliðinu með níu mörk en Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir kom næst með sex mörk. Það gekk mun betur hjá hinu Hafnarfjarðarliðinu því FH-liðið vann glæsilegan átta marka sigur á KA/Þór, 27-19, þar sem Steinunn Snorradóttir fór á kostum og skoraði tíu mörk. FH-konur töpuðu þremur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu en hafa nú unnið tvo leiki í röð.Haukar - Valur 22-28 (11-12)Mörk Hauka: Marija Gedroit 12, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Viktoria Valdimarsdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Silja Ísberg 1, Áróra Eir Pálsdóttir 1.Mörk Vals: Hrafnhildur Skúladóttir 9, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 6, Kristín Guðmundsdóttir 4, Karolína Bæhrenz Lárusdóttir 4, Rebekka Rut Skúladóttir 3, Bryndís Elín Halldórsdóttir 1, Marnela Ana Gherman 1.FH - KA/Þór 27-19 (16-11)Mörk FH: Steinunn Snorradóttir 10, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 5, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 4, Sigrún Jóhannsdóttir 3, Ingibjörg Pálmadóttir 2, Aníta Mjöll Ægisdóttir 2, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 1.Mörk KA/Þór: Birta Fönn Sveinsdóttir 4, Martha Hermannsdóttir 4, Simone Pedersen 3, Erla Hleiður Tryggvadóttir 3, Arna Valgerður Erlingsdóttir 3, Lilja Sif Þórisdóttir 1, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Þrettán marka sigur og fullt hús hjá Stjörnukonum Stjörnukonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu þrettán marka sigur á HK í Mýrinni, 37-24. 12. október 2013 15:24 Búið að fresta kvennaleik Aftureldingar og ÍBV Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að fresta leik Aftureldingar og ÍBV í Olís deild kvenna í handbolta vegna ófærðar frá Vestmannaeyjum. Það er enn óvissa um hvort að leikur ÍBV og FH í Olís deild karla fari fram í dag. 12. október 2013 12:30 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Sjá meira
Þrettán marka sigur og fullt hús hjá Stjörnukonum Stjörnukonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu þrettán marka sigur á HK í Mýrinni, 37-24. 12. október 2013 15:24
Búið að fresta kvennaleik Aftureldingar og ÍBV Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að fresta leik Aftureldingar og ÍBV í Olís deild kvenna í handbolta vegna ófærðar frá Vestmannaeyjum. Það er enn óvissa um hvort að leikur ÍBV og FH í Olís deild karla fari fram í dag. 12. október 2013 12:30