Sjúklega góð súkkulaðihrákaka að hætti Ebbu Ellý Ármanns skrifar 9. ágúst 2013 15:00 Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa æðislega súkkulaðiköku þar sem hún notar Steviu sætu í stað sykurs. Ebba er snillingur á sínu sviði og bregst henni ekki bogalistin frekar enn fyrri daginn. Súkkulaðihrákaka 180g valhnetur 40g lífrænt kakó 2 msk carob duft (eða kakó) 100g döðlur, skornar í bita 50 ml heitt vatn 2 msk kaldpressuð kókosolía (fljótandi) 1 tsk vanillu Via-Health stevia (eða um ein sprauta) ¼ tsk kanillAðferð Ef þið hafið tíma getið þið lagt döðlurnar í bleyti í 50ml af vatni. Þá verða þær enn mýkri. Setjið valhneturnar í matvinnsluvél og malið smátt. Bætið öllu hinu við og maukið saman þangað til þetta er orðið að klístruðu deigi. Setjið í um 26cm eldfast kökumót og setjið í frysti/kæli á meðan þið búið til kremið. Kremið 40g kakósmjör eða kaldpressuð kókosolía 80-100 ml möndlu- eða kókosmjólk 80g döðlur smátt skornar (og betra að leggja þær í bleyti í um klukkustund í 30ml af vatni til að mýkja þær) 30g kasjúhnetur (lagðar í bleyti í 2-4 klst fyrst) 1 tæp tsk piparmyntu Via-Health stevia (eða um ein sprauta) 5 msk lífrænt kakó 1 msk carob duft (eða kakó) Aðferð Bræðið kakósmjörið varlega í potti með mjólkinni. Notið lágan hita. Setjið allt í matvinnsluvél og blandið vel saman þangað til þetta er orðið að fallegu kremi. Í staðinn fyrir kakósmjörið getið þið notað kaldpressaða kókosolíu. Smyrjið á kökubotninn ykkar og geymið í frysti. Einnig er gott að setja lífrænt hnetusmjör, þunnt lag, á milli kökubotnsins og kremsins.Hér má sjá Ebbu gera gómsætan jarðaberjaís án sykurs.Hér má sjá Ebbu elda dásamlegar múffukökur.Hér má sjá Ebbu gera gómsætan berjahafragraut.Hér má sjá Ebbu gera dásamlegan súkkulaðisjeik.Hér má sjá Ebbu gera æðislegan eftirrétt með granóla. Matur Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Felix kveður Eurovision Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Biggi ekki lengur lögga Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa æðislega súkkulaðiköku þar sem hún notar Steviu sætu í stað sykurs. Ebba er snillingur á sínu sviði og bregst henni ekki bogalistin frekar enn fyrri daginn. Súkkulaðihrákaka 180g valhnetur 40g lífrænt kakó 2 msk carob duft (eða kakó) 100g döðlur, skornar í bita 50 ml heitt vatn 2 msk kaldpressuð kókosolía (fljótandi) 1 tsk vanillu Via-Health stevia (eða um ein sprauta) ¼ tsk kanillAðferð Ef þið hafið tíma getið þið lagt döðlurnar í bleyti í 50ml af vatni. Þá verða þær enn mýkri. Setjið valhneturnar í matvinnsluvél og malið smátt. Bætið öllu hinu við og maukið saman þangað til þetta er orðið að klístruðu deigi. Setjið í um 26cm eldfast kökumót og setjið í frysti/kæli á meðan þið búið til kremið. Kremið 40g kakósmjör eða kaldpressuð kókosolía 80-100 ml möndlu- eða kókosmjólk 80g döðlur smátt skornar (og betra að leggja þær í bleyti í um klukkustund í 30ml af vatni til að mýkja þær) 30g kasjúhnetur (lagðar í bleyti í 2-4 klst fyrst) 1 tæp tsk piparmyntu Via-Health stevia (eða um ein sprauta) 5 msk lífrænt kakó 1 msk carob duft (eða kakó) Aðferð Bræðið kakósmjörið varlega í potti með mjólkinni. Notið lágan hita. Setjið allt í matvinnsluvél og blandið vel saman þangað til þetta er orðið að fallegu kremi. Í staðinn fyrir kakósmjörið getið þið notað kaldpressaða kókosolíu. Smyrjið á kökubotninn ykkar og geymið í frysti. Einnig er gott að setja lífrænt hnetusmjör, þunnt lag, á milli kökubotnsins og kremsins.Hér má sjá Ebbu gera gómsætan jarðaberjaís án sykurs.Hér má sjá Ebbu elda dásamlegar múffukökur.Hér má sjá Ebbu gera gómsætan berjahafragraut.Hér má sjá Ebbu gera dásamlegan súkkulaðisjeik.Hér má sjá Ebbu gera æðislegan eftirrétt með granóla.
Matur Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Felix kveður Eurovision Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Biggi ekki lengur lögga Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira