Ebba Guðný gerir dásamlegan súkkulaðisjeik 11. júlí 2013 10:42 Ebba heldur áfram að kenna okkur að útbúa dýrindis rétti með Stevia dropunum. Þennan fimmtudaginn ætlar hún að kenna okkur að gera súkkulaðisjeik sem er bæði hollur, góður og auðvitað án sykurs. Hægt er að fara inn á facebook Stevia til að næla sér í fleiri auðveldar og spennandi uppskriftir. Uppáhaldssúkkulaðisjeik 150 ml vatn 100 ml ósæt möndlumjólk 1 msk lífrænt kakó 1 frosinn banani (eða ekki frosinn og þá má nota klaka til að gera drykkinn kaldan ef þið viljið hafa hann kaldan) 2 msk hör- eða hampolía (omega-3 úr jurtaríkinu, gott að nota þær til skiptis til að fá fjölbreytni) ½ - 1 dl af möndlum eða 1 msk tahini 5-10 dropar vanillu eða súkkulaði Via-Health stevia (byrjið með 5 dropa og bætið heldur við) Ebbu gerir gómsætan jarðaberjaís án sykurs Ebbu eldar dásamlegar múffukökur Ebba gerir gómsætan berjahafragraut Drykkir Uppskriftir Mest lesið Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Tónlist „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Ebba heldur áfram að kenna okkur að útbúa dýrindis rétti með Stevia dropunum. Þennan fimmtudaginn ætlar hún að kenna okkur að gera súkkulaðisjeik sem er bæði hollur, góður og auðvitað án sykurs. Hægt er að fara inn á facebook Stevia til að næla sér í fleiri auðveldar og spennandi uppskriftir. Uppáhaldssúkkulaðisjeik 150 ml vatn 100 ml ósæt möndlumjólk 1 msk lífrænt kakó 1 frosinn banani (eða ekki frosinn og þá má nota klaka til að gera drykkinn kaldan ef þið viljið hafa hann kaldan) 2 msk hör- eða hampolía (omega-3 úr jurtaríkinu, gott að nota þær til skiptis til að fá fjölbreytni) ½ - 1 dl af möndlum eða 1 msk tahini 5-10 dropar vanillu eða súkkulaði Via-Health stevia (byrjið með 5 dropa og bætið heldur við) Ebbu gerir gómsætan jarðaberjaís án sykurs Ebbu eldar dásamlegar múffukökur Ebba gerir gómsætan berjahafragraut
Drykkir Uppskriftir Mest lesið Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Tónlist „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira