Ebba gerir jarðaberjaís án sykurs Ellý Ármanns skrifar 28. júní 2013 10:30 Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa heilsusamlegan jarðaberjaís með Steviu sætu í stað sykurs. Ebba er snillingur á sínu sviði og hér gerir hún einstaklega bragðgóðan og svalandi sumarís. Jarðarberjaís 300g lífræn frosin jarðarber 1 stór þroskaður banani (eða 2 litlir) 10-15 dropar hindberja-, greip- eða vanillu Via-Health stevia 60ml vatn 5-7 msk þeyttur rjómiSetjið frosin jarðarberin í matvinnsluvél og látið þau standa þar í um 20 mínútur til að ná mesta frostinu úr þeim. Blandið svo vel saman berjum, banana, steviu og vatni. Blandið berja- og bananablöndunni varlega saman við þeytta rjómann. Frystið í stóru móti eða í mörgum litlum frostpinnaformum. Hér má sjá Ebbu elda dásamlegar múffukökur.Matarsíða Visis. Eftirréttir Ís Uppskriftir Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Felix kveður Eurovision Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa heilsusamlegan jarðaberjaís með Steviu sætu í stað sykurs. Ebba er snillingur á sínu sviði og hér gerir hún einstaklega bragðgóðan og svalandi sumarís. Jarðarberjaís 300g lífræn frosin jarðarber 1 stór þroskaður banani (eða 2 litlir) 10-15 dropar hindberja-, greip- eða vanillu Via-Health stevia 60ml vatn 5-7 msk þeyttur rjómiSetjið frosin jarðarberin í matvinnsluvél og látið þau standa þar í um 20 mínútur til að ná mesta frostinu úr þeim. Blandið svo vel saman berjum, banana, steviu og vatni. Blandið berja- og bananablöndunni varlega saman við þeytta rjómann. Frystið í stóru móti eða í mörgum litlum frostpinnaformum. Hér má sjá Ebbu elda dásamlegar múffukökur.Matarsíða Visis.
Eftirréttir Ís Uppskriftir Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Felix kveður Eurovision Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið