Maraþonmaðurinn fær þátttökurétt á Wimbledon Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júní 2013 21:00 Nicolas Mahut Frakkinn Nicolas Mahut er einn þeirra sem fær þátttökurétt á Wimbledon-mótinu í tennis þrátt fyrir að staða hans á heimslista sé ekki nógu góð til að öðlast keppnisrétt. Skipuleggjendur Wimbledon veita nokkrum spilurum þátttökurétt árlega á þeim forsendum að þeir hafa áður vakið athygli eða eru taldir geta aukið áhuga almennings á mótinu. Mahut, sem situr í 224. sæti heimslistans, er þekktur fyrir maraþonleik sinn gegn Bandaríkjamanninum John Isner á mótinu árið 2010. Leikurinn stóð yfir í ellefu klukkustundir og fimm mínútur en Isner hafði sigur 70-68 í fimmta settinu. Guardian hefur tekið saman þá tennismenn og -konur sem fá þátttökurétt á mótinu sem hefst 24. júní.Einliðaleikur karla 1. Matthew Ebden (Ástralía) 2. Kyle Edmund (Bretland) 3. Nicolas Mahut (Frakkland) 4. James Ward (Bretland) 5. Tilkynnt síðar 6. Tilkynnt síðar 7. Tilkynnt síðar 8. Tilkynnt síðarEinliðaleikur kvenna 1. Elena Baltacha (Bretland) 2. Anne Keothavong (Bretland) 3. Johanna Konta (Bretland) 4. Tara Moore (Bretland) 5. Samantha Murray (Bretland) 6. Andrea Petkovic (Bretland) 7. Tilkynnt síðar 8. Tilkynnt síðar Tennis Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Sjá meira
Frakkinn Nicolas Mahut er einn þeirra sem fær þátttökurétt á Wimbledon-mótinu í tennis þrátt fyrir að staða hans á heimslista sé ekki nógu góð til að öðlast keppnisrétt. Skipuleggjendur Wimbledon veita nokkrum spilurum þátttökurétt árlega á þeim forsendum að þeir hafa áður vakið athygli eða eru taldir geta aukið áhuga almennings á mótinu. Mahut, sem situr í 224. sæti heimslistans, er þekktur fyrir maraþonleik sinn gegn Bandaríkjamanninum John Isner á mótinu árið 2010. Leikurinn stóð yfir í ellefu klukkustundir og fimm mínútur en Isner hafði sigur 70-68 í fimmta settinu. Guardian hefur tekið saman þá tennismenn og -konur sem fá þátttökurétt á mótinu sem hefst 24. júní.Einliðaleikur karla 1. Matthew Ebden (Ástralía) 2. Kyle Edmund (Bretland) 3. Nicolas Mahut (Frakkland) 4. James Ward (Bretland) 5. Tilkynnt síðar 6. Tilkynnt síðar 7. Tilkynnt síðar 8. Tilkynnt síðarEinliðaleikur kvenna 1. Elena Baltacha (Bretland) 2. Anne Keothavong (Bretland) 3. Johanna Konta (Bretland) 4. Tara Moore (Bretland) 5. Samantha Murray (Bretland) 6. Andrea Petkovic (Bretland) 7. Tilkynnt síðar 8. Tilkynnt síðar
Tennis Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Sjá meira