Fjórtán nýir Framsóknarþingmenn Karen Kjartansdóttir skrifar 10. apríl 2013 18:44 Framsóknarmenn fá 23 þingmenn á Alþingi ef kannanir síðustu vikna ganga eftir eða fjórtán fleiri en í síðustu kosningum. Fátt má út af bregða til að Steingrímur J. Sigfússon, detti út af þingi. MMR lagði saman niðurstöður tveggja síðustu fylgiskannana og skipti niðurstöðunum niður eftir kjördæmum fyrir Fréttastofu Stöðvar 2. Heildarfjöldi svarenda var 1799 manns í samræmi við stærð kjördæma. Þorkell Helgason, stærðfræðingur fór svo yfir gögnin og bætti við ýmsum forsendum, svo sem kjörsókn og samræmdi kjördæmistölur við landstölur. Samkvæmt þessu gæti niðurstaðan orðið þessi. Björt framtíð fær sjö þingmenn, Framsókn fær 23 þingmenn en fékk níu síðast, Sjálfstæðisflokkur fær sextán þingmenn eða sama fjölda og síðast, Samfylkingin fær átta menn en fékk tuttugu síðast. Vinstri græn fá sex þingmenn en fengu áður fjórtán. Píratar fá svo fjóra menn. En lítum nú á skiptingu eftir landshlutum. Í norðvesturkjördæmi ná Björt framtíð inn einum manni, Framsókn fjórum, Sjálfstæðismenn ná tveimur, Samfylking engum en Vinstri græn einum. Í norðausturkjördæmi fær Björt framtíð engan, Framsókn fimm, Sjálfstæðismenn tvo, Samfylking einn, Vinstri græn einn og Píratar einn. Í suðurkjördæmi kemur Björt framtíð engum manni inn, Framsókn sex, Sjálfstæðismenn þremur, Samfylking einum og Vinstri græn og Píratar engum. Í suðvesturkjördæmi kemur Björt framtíð tveimur að, Framsókn fjórum, Sjálfstæðisflokkur fjórum, Samfylking tveimur, vinstri græn engum en Píratar einum. Í Reykjavík suður nær Björt framtíð inn tveimur mönnum, Framsókn tveimur, Sjálfstæðisflokkur tveimur, Samfylking þremur, Vinstri græn einum og Píratar einum. Í Reykjavík norður fær Björt framtíð tvo menn, Framsókn tvo og Sjálfstæðisflokkur þrjá, Samfylking einn, Vinstri græn tvo og Píratar einn. Í meðfylgjandi myndbandi má finna nánari upplýsingar um það hverjir eru á leið á þing, samkvæmt niðurstöðunum. Kosningar 2013 Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Fleiri fréttir Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Sjá meira
Framsóknarmenn fá 23 þingmenn á Alþingi ef kannanir síðustu vikna ganga eftir eða fjórtán fleiri en í síðustu kosningum. Fátt má út af bregða til að Steingrímur J. Sigfússon, detti út af þingi. MMR lagði saman niðurstöður tveggja síðustu fylgiskannana og skipti niðurstöðunum niður eftir kjördæmum fyrir Fréttastofu Stöðvar 2. Heildarfjöldi svarenda var 1799 manns í samræmi við stærð kjördæma. Þorkell Helgason, stærðfræðingur fór svo yfir gögnin og bætti við ýmsum forsendum, svo sem kjörsókn og samræmdi kjördæmistölur við landstölur. Samkvæmt þessu gæti niðurstaðan orðið þessi. Björt framtíð fær sjö þingmenn, Framsókn fær 23 þingmenn en fékk níu síðast, Sjálfstæðisflokkur fær sextán þingmenn eða sama fjölda og síðast, Samfylkingin fær átta menn en fékk tuttugu síðast. Vinstri græn fá sex þingmenn en fengu áður fjórtán. Píratar fá svo fjóra menn. En lítum nú á skiptingu eftir landshlutum. Í norðvesturkjördæmi ná Björt framtíð inn einum manni, Framsókn fjórum, Sjálfstæðismenn ná tveimur, Samfylking engum en Vinstri græn einum. Í norðausturkjördæmi fær Björt framtíð engan, Framsókn fimm, Sjálfstæðismenn tvo, Samfylking einn, Vinstri græn einn og Píratar einn. Í suðurkjördæmi kemur Björt framtíð engum manni inn, Framsókn sex, Sjálfstæðismenn þremur, Samfylking einum og Vinstri græn og Píratar engum. Í suðvesturkjördæmi kemur Björt framtíð tveimur að, Framsókn fjórum, Sjálfstæðisflokkur fjórum, Samfylking tveimur, vinstri græn engum en Píratar einum. Í Reykjavík suður nær Björt framtíð inn tveimur mönnum, Framsókn tveimur, Sjálfstæðisflokkur tveimur, Samfylking þremur, Vinstri græn einum og Píratar einum. Í Reykjavík norður fær Björt framtíð tvo menn, Framsókn tvo og Sjálfstæðisflokkur þrjá, Samfylking einn, Vinstri græn tvo og Píratar einn. Í meðfylgjandi myndbandi má finna nánari upplýsingar um það hverjir eru á leið á þing, samkvæmt niðurstöðunum.
Kosningar 2013 Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Fleiri fréttir Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Sjá meira