Meðfylgjandi myndir vorut teknar á Baráttugleði Samfylkingarinnar sem fram fór í Gamla bíói síðastliðinn laugardag, 6. apríl. Kynnir var Halldóra Geirharðsdóttir (og Barbara og Smári) og ræður fluttu Össur Skarphéðinsson, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Katrín Júlíusdóttir og Árni Páll Árnason. Að loknum fundinum gengu gestir upp Laugaveginn og fengu sér kaffi of vöfflur í kosningamiðstöð Samfylkingarinna í Liverpool/Dressmann-húsinu.