Karatemenn gerðu það gott í Noregi 13. apríl 2013 19:00 Íslensku verðlaunahafarnir. Mynd/Karatesamband Íslands Íslenskir karatemenn gerðu það gott á Norðurlandameistaramótinu sem fram fór í Osló í Noregi í dag. Íslendngarnir unnu til alls ellefu verðlauna. Yfir 200 keppendur keppendur voru skráðir til leiks frá 7 löndum auk nokkurra liða. Íslenska landsliðinu gekk vel í dag, unnu til þriggja silfurverðlauna og átta bronsverðlauna. Kvennaliðið í kata, sem varð Norðurlandameistari í fyrra, mættu danska liðinu í úrslitum í ár. Eftir frábæra kata og góða bunkai biðu þær lægri hlut er danska liðið vann 3-2. Einum besta árangri í dag náði Sindri Pétursson sem keppti í kumite cadet -61kg, en eftir að hafa unnið tvær viðureignir nokkuð örugglega mætti hann Dananum Chris Norskov Jensen í úrslitum. Það var erfið viðureign fyrir Sindra en Daninn vann á endanum og hlaut Sindri því silfur, þess má geta að þetta er í fyrsta sinn sem Sindri tekur þátt í Norðurlandameistaramóti. Pétur Már Gíslason hlaut einnig silfur í kumite senior +84kg þegar hann mætti Philip Carlsen frá Danmörku sem hafði sigur 4-2 eftir jafna viðureign. Hér má svo sjá yfirlit yfir verðlaunahafana í dag; 1) Silfur í Hópkata kvenna; Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Kristín Magnúsdóttir, Svana Katla Þorsteinsdóttir. 2) Silfur í kumite cadet -61kg; Sindri Pétursson 3) Silfur í kumite senior +84kg; Pétur Már Gíslason 4) Brons í kumite senior -84kg; Pétur Rafn Bryde 5) Brons í kumite senior -67kg; Elías Guðni Guðnason 6) Brons í kumite senior -67kg; Kristján Helgi Carrasco 7) Brons í kumite senior -61kg; Telma Rut Frímannsdóttir 8) Brons í kumite cadet -54kg; Edda Kristín Óttarsdóttir 9) Brons í kata junior; Davíð Freyr Guðjónsson 10) Brons í hópkata cadet/junior; Breki Guðmundsson, Davíð Freyr Guðjónsson, Heiðar Benediktsson 11) Brons í sveitakeppni í kumite; Elías Guðni Guðnason, Jóhannes Gauti Óttarsson, Kristján Helgi Carrasco, Pétur Már Gíslason, Pétur Rafn Bryde Innlendar Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Sjá meira
Íslenskir karatemenn gerðu það gott á Norðurlandameistaramótinu sem fram fór í Osló í Noregi í dag. Íslendngarnir unnu til alls ellefu verðlauna. Yfir 200 keppendur keppendur voru skráðir til leiks frá 7 löndum auk nokkurra liða. Íslenska landsliðinu gekk vel í dag, unnu til þriggja silfurverðlauna og átta bronsverðlauna. Kvennaliðið í kata, sem varð Norðurlandameistari í fyrra, mættu danska liðinu í úrslitum í ár. Eftir frábæra kata og góða bunkai biðu þær lægri hlut er danska liðið vann 3-2. Einum besta árangri í dag náði Sindri Pétursson sem keppti í kumite cadet -61kg, en eftir að hafa unnið tvær viðureignir nokkuð örugglega mætti hann Dananum Chris Norskov Jensen í úrslitum. Það var erfið viðureign fyrir Sindra en Daninn vann á endanum og hlaut Sindri því silfur, þess má geta að þetta er í fyrsta sinn sem Sindri tekur þátt í Norðurlandameistaramóti. Pétur Már Gíslason hlaut einnig silfur í kumite senior +84kg þegar hann mætti Philip Carlsen frá Danmörku sem hafði sigur 4-2 eftir jafna viðureign. Hér má svo sjá yfirlit yfir verðlaunahafana í dag; 1) Silfur í Hópkata kvenna; Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Kristín Magnúsdóttir, Svana Katla Þorsteinsdóttir. 2) Silfur í kumite cadet -61kg; Sindri Pétursson 3) Silfur í kumite senior +84kg; Pétur Már Gíslason 4) Brons í kumite senior -84kg; Pétur Rafn Bryde 5) Brons í kumite senior -67kg; Elías Guðni Guðnason 6) Brons í kumite senior -67kg; Kristján Helgi Carrasco 7) Brons í kumite senior -61kg; Telma Rut Frímannsdóttir 8) Brons í kumite cadet -54kg; Edda Kristín Óttarsdóttir 9) Brons í kata junior; Davíð Freyr Guðjónsson 10) Brons í hópkata cadet/junior; Breki Guðmundsson, Davíð Freyr Guðjónsson, Heiðar Benediktsson 11) Brons í sveitakeppni í kumite; Elías Guðni Guðnason, Jóhannes Gauti Óttarsson, Kristján Helgi Carrasco, Pétur Már Gíslason, Pétur Rafn Bryde
Innlendar Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Sjá meira