Karatemenn gerðu það gott í Noregi 13. apríl 2013 19:00 Íslensku verðlaunahafarnir. Mynd/Karatesamband Íslands Íslenskir karatemenn gerðu það gott á Norðurlandameistaramótinu sem fram fór í Osló í Noregi í dag. Íslendngarnir unnu til alls ellefu verðlauna. Yfir 200 keppendur keppendur voru skráðir til leiks frá 7 löndum auk nokkurra liða. Íslenska landsliðinu gekk vel í dag, unnu til þriggja silfurverðlauna og átta bronsverðlauna. Kvennaliðið í kata, sem varð Norðurlandameistari í fyrra, mættu danska liðinu í úrslitum í ár. Eftir frábæra kata og góða bunkai biðu þær lægri hlut er danska liðið vann 3-2. Einum besta árangri í dag náði Sindri Pétursson sem keppti í kumite cadet -61kg, en eftir að hafa unnið tvær viðureignir nokkuð örugglega mætti hann Dananum Chris Norskov Jensen í úrslitum. Það var erfið viðureign fyrir Sindra en Daninn vann á endanum og hlaut Sindri því silfur, þess má geta að þetta er í fyrsta sinn sem Sindri tekur þátt í Norðurlandameistaramóti. Pétur Már Gíslason hlaut einnig silfur í kumite senior +84kg þegar hann mætti Philip Carlsen frá Danmörku sem hafði sigur 4-2 eftir jafna viðureign. Hér má svo sjá yfirlit yfir verðlaunahafana í dag; 1) Silfur í Hópkata kvenna; Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Kristín Magnúsdóttir, Svana Katla Þorsteinsdóttir. 2) Silfur í kumite cadet -61kg; Sindri Pétursson 3) Silfur í kumite senior +84kg; Pétur Már Gíslason 4) Brons í kumite senior -84kg; Pétur Rafn Bryde 5) Brons í kumite senior -67kg; Elías Guðni Guðnason 6) Brons í kumite senior -67kg; Kristján Helgi Carrasco 7) Brons í kumite senior -61kg; Telma Rut Frímannsdóttir 8) Brons í kumite cadet -54kg; Edda Kristín Óttarsdóttir 9) Brons í kata junior; Davíð Freyr Guðjónsson 10) Brons í hópkata cadet/junior; Breki Guðmundsson, Davíð Freyr Guðjónsson, Heiðar Benediktsson 11) Brons í sveitakeppni í kumite; Elías Guðni Guðnason, Jóhannes Gauti Óttarsson, Kristján Helgi Carrasco, Pétur Már Gíslason, Pétur Rafn Bryde Innlendar Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Sjá meira
Íslenskir karatemenn gerðu það gott á Norðurlandameistaramótinu sem fram fór í Osló í Noregi í dag. Íslendngarnir unnu til alls ellefu verðlauna. Yfir 200 keppendur keppendur voru skráðir til leiks frá 7 löndum auk nokkurra liða. Íslenska landsliðinu gekk vel í dag, unnu til þriggja silfurverðlauna og átta bronsverðlauna. Kvennaliðið í kata, sem varð Norðurlandameistari í fyrra, mættu danska liðinu í úrslitum í ár. Eftir frábæra kata og góða bunkai biðu þær lægri hlut er danska liðið vann 3-2. Einum besta árangri í dag náði Sindri Pétursson sem keppti í kumite cadet -61kg, en eftir að hafa unnið tvær viðureignir nokkuð örugglega mætti hann Dananum Chris Norskov Jensen í úrslitum. Það var erfið viðureign fyrir Sindra en Daninn vann á endanum og hlaut Sindri því silfur, þess má geta að þetta er í fyrsta sinn sem Sindri tekur þátt í Norðurlandameistaramóti. Pétur Már Gíslason hlaut einnig silfur í kumite senior +84kg þegar hann mætti Philip Carlsen frá Danmörku sem hafði sigur 4-2 eftir jafna viðureign. Hér má svo sjá yfirlit yfir verðlaunahafana í dag; 1) Silfur í Hópkata kvenna; Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Kristín Magnúsdóttir, Svana Katla Þorsteinsdóttir. 2) Silfur í kumite cadet -61kg; Sindri Pétursson 3) Silfur í kumite senior +84kg; Pétur Már Gíslason 4) Brons í kumite senior -84kg; Pétur Rafn Bryde 5) Brons í kumite senior -67kg; Elías Guðni Guðnason 6) Brons í kumite senior -67kg; Kristján Helgi Carrasco 7) Brons í kumite senior -61kg; Telma Rut Frímannsdóttir 8) Brons í kumite cadet -54kg; Edda Kristín Óttarsdóttir 9) Brons í kata junior; Davíð Freyr Guðjónsson 10) Brons í hópkata cadet/junior; Breki Guðmundsson, Davíð Freyr Guðjónsson, Heiðar Benediktsson 11) Brons í sveitakeppni í kumite; Elías Guðni Guðnason, Jóhannes Gauti Óttarsson, Kristján Helgi Carrasco, Pétur Már Gíslason, Pétur Rafn Bryde
Innlendar Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Sjá meira