Cara sigrar tískuheiminn Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 12. mars 2013 12:30 Cara Delevingne hefur verið afar áberandi síðustu misseri, en hún hafði í nógu að snúast við að ganga sýningarpallana fyrir alla helstu hönnuði heims á tískuvikunum. Það má með sanni segja að hún sé sú fyrirsæta sem hefur fengið hvað mesta athygli upp á síðkastið, en síðan hún landaði Burberry auglýsingaherferð fyrir nokkrum mánuðum hefur leiðin bara legið upp á við hjá henni. Hún er ekki sérstaklega hávaxin en er þekkt fyrir há kinnbein, græn augu, dökkar augabrúnir og fjörugan persónuleika sem bætir upp fyrir það sem vantar upp á hæðina. Tískuheimurinn er sammála um að við eigum eftir að sjá mikið af Cöru næstu árin.ChanelStella McCartney.Emilio Pucci.Versace.Burberry Prorsum.Jean Paul Goultier.Louis Vuitton. Mest lesið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Cara Delevingne hefur verið afar áberandi síðustu misseri, en hún hafði í nógu að snúast við að ganga sýningarpallana fyrir alla helstu hönnuði heims á tískuvikunum. Það má með sanni segja að hún sé sú fyrirsæta sem hefur fengið hvað mesta athygli upp á síðkastið, en síðan hún landaði Burberry auglýsingaherferð fyrir nokkrum mánuðum hefur leiðin bara legið upp á við hjá henni. Hún er ekki sérstaklega hávaxin en er þekkt fyrir há kinnbein, græn augu, dökkar augabrúnir og fjörugan persónuleika sem bætir upp fyrir það sem vantar upp á hæðina. Tískuheimurinn er sammála um að við eigum eftir að sjá mikið af Cöru næstu árin.ChanelStella McCartney.Emilio Pucci.Versace.Burberry Prorsum.Jean Paul Goultier.Louis Vuitton.
Mest lesið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira