Cara sigrar tískuheiminn Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 12. mars 2013 12:30 Cara Delevingne hefur verið afar áberandi síðustu misseri, en hún hafði í nógu að snúast við að ganga sýningarpallana fyrir alla helstu hönnuði heims á tískuvikunum. Það má með sanni segja að hún sé sú fyrirsæta sem hefur fengið hvað mesta athygli upp á síðkastið, en síðan hún landaði Burberry auglýsingaherferð fyrir nokkrum mánuðum hefur leiðin bara legið upp á við hjá henni. Hún er ekki sérstaklega hávaxin en er þekkt fyrir há kinnbein, græn augu, dökkar augabrúnir og fjörugan persónuleika sem bætir upp fyrir það sem vantar upp á hæðina. Tískuheimurinn er sammála um að við eigum eftir að sjá mikið af Cöru næstu árin.ChanelStella McCartney.Emilio Pucci.Versace.Burberry Prorsum.Jean Paul Goultier.Louis Vuitton. Mest lesið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Cara Delevingne hefur verið afar áberandi síðustu misseri, en hún hafði í nógu að snúast við að ganga sýningarpallana fyrir alla helstu hönnuði heims á tískuvikunum. Það má með sanni segja að hún sé sú fyrirsæta sem hefur fengið hvað mesta athygli upp á síðkastið, en síðan hún landaði Burberry auglýsingaherferð fyrir nokkrum mánuðum hefur leiðin bara legið upp á við hjá henni. Hún er ekki sérstaklega hávaxin en er þekkt fyrir há kinnbein, græn augu, dökkar augabrúnir og fjörugan persónuleika sem bætir upp fyrir það sem vantar upp á hæðina. Tískuheimurinn er sammála um að við eigum eftir að sjá mikið af Cöru næstu árin.ChanelStella McCartney.Emilio Pucci.Versace.Burberry Prorsum.Jean Paul Goultier.Louis Vuitton.
Mest lesið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira