Fjöldi Bandaríkjamanna mun horfa á Gunnar í Las Vegas 18. mars 2013 13:57 Gunnar verður í sviðsljósinu í Bandaríkjunum. Það er nú orðið ljóst hvenær í röðinni Gunnar Nelson stígur í búrið í Las Vegas í lok maí. Það verður fyrsti UFC-bardagi Gunnars í Bandaríkjunum. Bardagi Gunnars og Mike Pyle er aðalbardaginn áður en útsendingu er læst fyrir síðustu bardaga kvöldsins sem sérstaklega þarf að greiða fyrir að sjá. Í fréttatilkynningu kemur fram að meira áhorf sé á þann bardaga en á læstu bardagana. Forráðamenn UFC líti því á þennan stað í dagskránni sem kjörin til þess að kynna nýja keppendur fyrir bandarískum áhorfendum. Það þarf víst ekki að kynna heimamanninn Pyle fyrir Bandaríkjamönnum og því fær Gunnar þarna tækifæri til þess að stimpla sig inn vestanhafs. Andstæðingur Gunnars er gríðarlega vinsæll í Bandaríkjunum og ekki síst í sínum heimabæ, Las Vegas. Mike Pyle hefur fengði viðurnefnið "Kviksyndið" sem lýsir best hvernig andstæðingum hans líður sem lenda í honum. Hann hefur sigrað tvöfalt fleiri bardaga en Gunnar hefur keppt á sínum ferli eða 24 og þar af á hann 7 sigra innan UFC sambandsins. Einu töp Mike Pyle innan UFC eru gegn Jake Ellenberger sem er í 3. sæti heimslistans í veltivigt, sem kom út í gær, og Rory MacDonald sem er í 9. sæti heimslistann. Sjálfur er Mike Pyle í 12. sæti heimslistans en Gunnar Nelson er í 20. sæti, einu sæti ofar en goðsögnin B.J. Penn. Þess má geta að eina tap eins sigursælasta keppanda Breta í MMA, John Hathaway (með 17 sigra) er gegn Mike Pyle. Pyle er á mikilli sigurgöngu eins og er og hefur m.a. sigrað síðustu þrjá UFC bardaga sína í fyrstu lotu, alla á rothöggum eða tæknilegum rothöggum. Gunnar lítur á það sem mikinn heiður að fá að mæta Mike Pyle á hans heimavelli og er hvergi banginn þó ljóst sé að við ramman reip er að draga. Gunnar ætlar sér samt sigur í þessum bardaga eins og öllum öðrum. Innlendar Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Sjá meira
Það er nú orðið ljóst hvenær í röðinni Gunnar Nelson stígur í búrið í Las Vegas í lok maí. Það verður fyrsti UFC-bardagi Gunnars í Bandaríkjunum. Bardagi Gunnars og Mike Pyle er aðalbardaginn áður en útsendingu er læst fyrir síðustu bardaga kvöldsins sem sérstaklega þarf að greiða fyrir að sjá. Í fréttatilkynningu kemur fram að meira áhorf sé á þann bardaga en á læstu bardagana. Forráðamenn UFC líti því á þennan stað í dagskránni sem kjörin til þess að kynna nýja keppendur fyrir bandarískum áhorfendum. Það þarf víst ekki að kynna heimamanninn Pyle fyrir Bandaríkjamönnum og því fær Gunnar þarna tækifæri til þess að stimpla sig inn vestanhafs. Andstæðingur Gunnars er gríðarlega vinsæll í Bandaríkjunum og ekki síst í sínum heimabæ, Las Vegas. Mike Pyle hefur fengði viðurnefnið "Kviksyndið" sem lýsir best hvernig andstæðingum hans líður sem lenda í honum. Hann hefur sigrað tvöfalt fleiri bardaga en Gunnar hefur keppt á sínum ferli eða 24 og þar af á hann 7 sigra innan UFC sambandsins. Einu töp Mike Pyle innan UFC eru gegn Jake Ellenberger sem er í 3. sæti heimslistans í veltivigt, sem kom út í gær, og Rory MacDonald sem er í 9. sæti heimslistann. Sjálfur er Mike Pyle í 12. sæti heimslistans en Gunnar Nelson er í 20. sæti, einu sæti ofar en goðsögnin B.J. Penn. Þess má geta að eina tap eins sigursælasta keppanda Breta í MMA, John Hathaway (með 17 sigra) er gegn Mike Pyle. Pyle er á mikilli sigurgöngu eins og er og hefur m.a. sigrað síðustu þrjá UFC bardaga sína í fyrstu lotu, alla á rothöggum eða tæknilegum rothöggum. Gunnar lítur á það sem mikinn heiður að fá að mæta Mike Pyle á hans heimavelli og er hvergi banginn þó ljóst sé að við ramman reip er að draga. Gunnar ætlar sér samt sigur í þessum bardaga eins og öllum öðrum.
Innlendar Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Sjá meira