NBA: Howard rekinn út úr húsi í fyrri hálfleik í tapi Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2013 09:00 Mynd/Nordic Photos/Getty Aðeins fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum sínum nú á móti Toronto, Oklahoma City Thunder tapaði eftir framlengingu og lið Boston Celtics varð að sætta sig við tap á móti Detroit Pistons.Los Angeles Lakers tapaði 103-108 á útivelli á móti Toronto Raptors en þetta var fimmta tap liðsins í röð á útivelli. Miðherjinn Dwight Howard var rekin út úr húsi í fyrri hálfleik fyrir að fá sína aðra tæknivillu. Kobe Bryant skoraði 26 stig en hitti aðeins úr 10 af 32 skotum sínum. Pau Gasol var með 25 stig. Spænski bakvörðurinn Jose Calderon var með 22 stig og 9 stoðsendingar fyrir Toronto-liðið og Ed Davis skoraði 18 stig.Kenneth Faried skoraði sigurkörfuna í 121-118 heimasigri Denver Nuggets á Oklahoma City Thunder en Thunder-liðið var búið að vinna sex leiki í röð fyrir leikinn. Corey Brewer var stigahæstur hjá Denver með 26 stig en fimmtán þeirra komu í fjórða leikhlutanum. Danilo Gallinari var með 18 stig og umræddur Kenneth Faried bætti við 16 stigum og 10 fráköstum. Kevin Durant var með 37 stig, 8 stoðsendingar og 7 fráköst og Russell Westbrook skoraði 36 stig, gaf 9 stoðsendingar og tók 8 fráköst auk þess að tapa 7 boltum.Detroit Pistons vann 15 stiga sigur á Boston Celtics, 103-88, en Pistons-liðið var nýkomið heim frá London þar sem liðið mætti New York Knicks á fimmtudagskvöldið. Nýliðinn Andre Drummond var stigahæstur hjá Detroit með 16 stig og þeir Greg Monroe, Brandon Knight og Will Bynum skoruðu allir 15 stig. Kevin Garnett skoraði 16 stig fyrir Boston og Rajon Rondo var með 8 stig, 15 stoðsendingar, 9 fráköst og 9 tapaða bolta.Dallas Mavericks vann 111-105 sigur á Orlando Magic. Shawn Marion var með 20 stig og 10 fráköst og þeir O.J. Mayo og Vince Carter skoruðu báðir fimmtán stig en Dirk Nowitzki lét sér nægja að skora bara 12 stig. Glen Davis var með 24 stig, 6 fráköst og 6 stoðsendingar hjá Orlando, Jameer Nelson bætti við 20 stigum og J. J. Redick kom með 18 stig af bekknum.Úrslit leikja í NBA-deildinni í nótt: Toronto Raptors - Los Angeles Lakers 108-103 Orlando Magic - Dallas Mavericks 105-111 Detroit Pistons - Boston Celtics 103-88 Denver Nuggets - Oklahoma City Thunder 121-118 (framlenging) NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
Aðeins fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum sínum nú á móti Toronto, Oklahoma City Thunder tapaði eftir framlengingu og lið Boston Celtics varð að sætta sig við tap á móti Detroit Pistons.Los Angeles Lakers tapaði 103-108 á útivelli á móti Toronto Raptors en þetta var fimmta tap liðsins í röð á útivelli. Miðherjinn Dwight Howard var rekin út úr húsi í fyrri hálfleik fyrir að fá sína aðra tæknivillu. Kobe Bryant skoraði 26 stig en hitti aðeins úr 10 af 32 skotum sínum. Pau Gasol var með 25 stig. Spænski bakvörðurinn Jose Calderon var með 22 stig og 9 stoðsendingar fyrir Toronto-liðið og Ed Davis skoraði 18 stig.Kenneth Faried skoraði sigurkörfuna í 121-118 heimasigri Denver Nuggets á Oklahoma City Thunder en Thunder-liðið var búið að vinna sex leiki í röð fyrir leikinn. Corey Brewer var stigahæstur hjá Denver með 26 stig en fimmtán þeirra komu í fjórða leikhlutanum. Danilo Gallinari var með 18 stig og umræddur Kenneth Faried bætti við 16 stigum og 10 fráköstum. Kevin Durant var með 37 stig, 8 stoðsendingar og 7 fráköst og Russell Westbrook skoraði 36 stig, gaf 9 stoðsendingar og tók 8 fráköst auk þess að tapa 7 boltum.Detroit Pistons vann 15 stiga sigur á Boston Celtics, 103-88, en Pistons-liðið var nýkomið heim frá London þar sem liðið mætti New York Knicks á fimmtudagskvöldið. Nýliðinn Andre Drummond var stigahæstur hjá Detroit með 16 stig og þeir Greg Monroe, Brandon Knight og Will Bynum skoruðu allir 15 stig. Kevin Garnett skoraði 16 stig fyrir Boston og Rajon Rondo var með 8 stig, 15 stoðsendingar, 9 fráköst og 9 tapaða bolta.Dallas Mavericks vann 111-105 sigur á Orlando Magic. Shawn Marion var með 20 stig og 10 fráköst og þeir O.J. Mayo og Vince Carter skoruðu báðir fimmtán stig en Dirk Nowitzki lét sér nægja að skora bara 12 stig. Glen Davis var með 24 stig, 6 fráköst og 6 stoðsendingar hjá Orlando, Jameer Nelson bætti við 20 stigum og J. J. Redick kom með 18 stig af bekknum.Úrslit leikja í NBA-deildinni í nótt: Toronto Raptors - Los Angeles Lakers 108-103 Orlando Magic - Dallas Mavericks 105-111 Detroit Pistons - Boston Celtics 103-88 Denver Nuggets - Oklahoma City Thunder 121-118 (framlenging)
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira