Til hjálpar lögreglunni Pétur Gunnarsson skrifar 24. nóvember 2012 06:00 Miðlarnir voru að segja frá fjárhagsvandræðum lögreglunnar sem eins og aðrir hefur komið hart niður í harðindunum. Og nú sé svo komið að hún sjái sér ekki fært að gegna jafnvel brýnustu skyldum, hvað þá ef eitthvað óvænt kæmi upp á. Þetta er ekki gott. En því er ég að blanda mér í málið að undanfarin mörg ár hef ég þóst sjá ólitla tekjulind löggæslunnar – ónýtta. Samkvæmt upplýsingum Umferðarstofu eru farnar um 600 þúsund ökuferðir um götur Reykjavíkur á hverjum sólarhring. Lausleg könnun hefur leitt í ljós að í þriðja hverjum bíl sé bílstjóri að tala í síma undir stýri. Við því munu vera viðurlög, furðu væg, 5.000 kr. sekt. Sér lögreglan virkilega ekki hvílíkur makrílstofn syndir hér um götur? Segjum að hún sektaði ekki nema 1% af öllum þeim grúa, það gæfi henni engu að síður tíu milljónir á dag, 300 milljónir á mánuði, þrjá milljarða rúma á ári! Þetta eru reykvískir bílstjórar reiðubúnir að greiða fyrir að fá að tala í síma undir stýri og einkennilegt að löggæsla í fjárhagssvelti skuli fúlsa við slíkum upphæðum. Í fyllstu vinsemd. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðanir Mest lesið Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Skoðun Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Sjá meira
Miðlarnir voru að segja frá fjárhagsvandræðum lögreglunnar sem eins og aðrir hefur komið hart niður í harðindunum. Og nú sé svo komið að hún sjái sér ekki fært að gegna jafnvel brýnustu skyldum, hvað þá ef eitthvað óvænt kæmi upp á. Þetta er ekki gott. En því er ég að blanda mér í málið að undanfarin mörg ár hef ég þóst sjá ólitla tekjulind löggæslunnar – ónýtta. Samkvæmt upplýsingum Umferðarstofu eru farnar um 600 þúsund ökuferðir um götur Reykjavíkur á hverjum sólarhring. Lausleg könnun hefur leitt í ljós að í þriðja hverjum bíl sé bílstjóri að tala í síma undir stýri. Við því munu vera viðurlög, furðu væg, 5.000 kr. sekt. Sér lögreglan virkilega ekki hvílíkur makrílstofn syndir hér um götur? Segjum að hún sektaði ekki nema 1% af öllum þeim grúa, það gæfi henni engu að síður tíu milljónir á dag, 300 milljónir á mánuði, þrjá milljarða rúma á ári! Þetta eru reykvískir bílstjórar reiðubúnir að greiða fyrir að fá að tala í síma undir stýri og einkennilegt að löggæsla í fjárhagssvelti skuli fúlsa við slíkum upphæðum. Í fyllstu vinsemd.
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar