Jón segist vernda hagsmuni Bubba og Bítla 21. nóvember 2012 06:00 Hagsmunir Bubbi þakkaði Jóni Ólafssyni umhyggjuna í sinn garð á Facebook. „Vangaveltur mínar hvað varðar þetta lag miðuðust fyrst og fremst að því að vernda hagsmuni Bubba Morthens og réttindi höfunda lagsins Across The Universe, þeirra Johns Lennon og Pauls McCartney," segir Jón Ólafsson, tónlistarmaður og framkvæmdastjóri Félags tónskálda og textahöfunda (FTT), í yfirlýsingu frá því í gær. Málið varðar fyrirspurn Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar (STEF), í kjölfar ábendingar Jóns til STEFs, vegna Bítlalagsins sem var á jólaplötu Bubba sem átti að koma út fyrir jól. Bubbi hafði þar flutt lagið í íslenskri þýðingu Þórarins Eldjárns án þess að hafa til þess tilskilin leyfi. Bubbi þakkaði Jóni umhyggjuna á Facebook-síðu sinni í fyrradag og sagðist þar viss um hvaðan ábendingin til STEFs hefði komið. Í tilkynningu frá Senu og Bubba Morthens í gær var misskilningur sagður hafa orsakað leyfisleysið og líklegt sé að útgáfu plötunnar verði frestað um ár. Þá var fyrirspurnin sem barst frá STEFi sögð fordæmalaus, en Jón mótmælir þeirri staðhæfingu í yfirlýsingu sinni. „Á undanförnum mánuðum hafa FTT og STEF staðið fyrir vitundarvakningu á meðal tón- og textahöfunda varðandi réttindi og skyldur útgáfu á tónlist með nýjum textum. Fjöldi fyrirspurna hefur borist bæði FTT og STEFi og þeim jafnharðan komið áfram til hlutaðeigandi aðila þar sem með öllu er óleyfilegt að gefa út tónlist með breyttum texta án leyfis viðkomandi rétthafa," segir Jón.- trs Lífið Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
„Vangaveltur mínar hvað varðar þetta lag miðuðust fyrst og fremst að því að vernda hagsmuni Bubba Morthens og réttindi höfunda lagsins Across The Universe, þeirra Johns Lennon og Pauls McCartney," segir Jón Ólafsson, tónlistarmaður og framkvæmdastjóri Félags tónskálda og textahöfunda (FTT), í yfirlýsingu frá því í gær. Málið varðar fyrirspurn Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar (STEF), í kjölfar ábendingar Jóns til STEFs, vegna Bítlalagsins sem var á jólaplötu Bubba sem átti að koma út fyrir jól. Bubbi hafði þar flutt lagið í íslenskri þýðingu Þórarins Eldjárns án þess að hafa til þess tilskilin leyfi. Bubbi þakkaði Jóni umhyggjuna á Facebook-síðu sinni í fyrradag og sagðist þar viss um hvaðan ábendingin til STEFs hefði komið. Í tilkynningu frá Senu og Bubba Morthens í gær var misskilningur sagður hafa orsakað leyfisleysið og líklegt sé að útgáfu plötunnar verði frestað um ár. Þá var fyrirspurnin sem barst frá STEFi sögð fordæmalaus, en Jón mótmælir þeirri staðhæfingu í yfirlýsingu sinni. „Á undanförnum mánuðum hafa FTT og STEF staðið fyrir vitundarvakningu á meðal tón- og textahöfunda varðandi réttindi og skyldur útgáfu á tónlist með nýjum textum. Fjöldi fyrirspurna hefur borist bæði FTT og STEFi og þeim jafnharðan komið áfram til hlutaðeigandi aðila þar sem með öllu er óleyfilegt að gefa út tónlist með breyttum texta án leyfis viðkomandi rétthafa," segir Jón.- trs
Lífið Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira